Grunur um að hinir handteknu tengist Hamas Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 14. desember 2023 17:09 Flemming Drejer og Peter Dahl hjá rannsóknarlögreglunni í Danmörku og lögreglunni í Kaupmannahöfn ræða við blaðamenn síðdegis. EPA-EFE/MARTIN SYLVEST Þýskir saksóknarar fullyrða að þeir þrír sem voru handteknir í Þýskalandi í dag og sá fjórði í Hollandi að beiðni þýskri yfirvalda hafi tengsl við Hamas-samtökin. Þrír til viðbótar voru handteknir í umfangsmiklum lögregluaðgerðum í Danmörku. Allir sjö eru grunaðir um skipulagningu hryðjuverka. Um þetta var tilkynnt á sérstökum blaðamannafundi í Danmörku fyrr í dag þar sem fram kom að danska lögreglan hefði komist á snoðir um þessar fyrirætlanir með samvinnu við önnur lögregluteymi þvert á landamæri. BBC greinir frá. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur sagt að málið væri með alvarlegasta móti og verða hinir þrír handteknu ákærðir fyrir að leggja á ráðin um hryðjuverk. Síðdegis sagði Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels í yfirlýsingu á X, áður Twitter, að hinir handteknu hefðu starfað á vegum Hamas samtakanna. Dönsk yfirvöld hafa ekki staðfest með óyggjandi hætti að Hamas tengist málinu en þó hefur Peter Hummelgaard dómsmálaráðherra Danmerkur sagt að ætluð hryðjuverkaárás sé staðfesting á því að dönskum gyðingum kunni að vera búin hætta. Hann vildi þó ekki fullyrða um hvort grunur væri uppi um að hinir handteknu hefðu haft í hyggju að ráðast á gyðingasamfélagið í Danmörku. Þýskaland Danmörk Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Fjöldahandtökur vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka Lögregla í Danmörku hefur handtekið fjölda einstaklinga og framkvæmt húsleit víða um land í samhæfðum aðgerðum í morgun vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka í landinu. 14. desember 2023 10:45 Mest lesið Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Um þetta var tilkynnt á sérstökum blaðamannafundi í Danmörku fyrr í dag þar sem fram kom að danska lögreglan hefði komist á snoðir um þessar fyrirætlanir með samvinnu við önnur lögregluteymi þvert á landamæri. BBC greinir frá. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur sagt að málið væri með alvarlegasta móti og verða hinir þrír handteknu ákærðir fyrir að leggja á ráðin um hryðjuverk. Síðdegis sagði Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels í yfirlýsingu á X, áður Twitter, að hinir handteknu hefðu starfað á vegum Hamas samtakanna. Dönsk yfirvöld hafa ekki staðfest með óyggjandi hætti að Hamas tengist málinu en þó hefur Peter Hummelgaard dómsmálaráðherra Danmerkur sagt að ætluð hryðjuverkaárás sé staðfesting á því að dönskum gyðingum kunni að vera búin hætta. Hann vildi þó ekki fullyrða um hvort grunur væri uppi um að hinir handteknu hefðu haft í hyggju að ráðast á gyðingasamfélagið í Danmörku.
Þýskaland Danmörk Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Fjöldahandtökur vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka Lögregla í Danmörku hefur handtekið fjölda einstaklinga og framkvæmt húsleit víða um land í samhæfðum aðgerðum í morgun vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka í landinu. 14. desember 2023 10:45 Mest lesið Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Fjöldahandtökur vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka Lögregla í Danmörku hefur handtekið fjölda einstaklinga og framkvæmt húsleit víða um land í samhæfðum aðgerðum í morgun vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka í landinu. 14. desember 2023 10:45