Greiði mæðgunum ríflega tuttugu milljarða Árni Sæberg skrifar 16. desember 2023 08:45 Rudy Giuliani, stendur frammi fyrir margvíslegum vandræðum vegna starfa hans fyrir Donald Trump. EPA/JUSTIN LANE Rudy Giuliani, fyrrverandi persónulegur lögmaður Donalds Trump og borgarstjóri New York borgar, hefur verið dæmdur til að greiða mæðgum, sem hann rægði með ásökunum um kosningasvindl, 148 milljónir dala. Það gerir ríflega tuttugu milljarða króna. Mæðgurnar Ruby Freeman og Wandrea Moss sökuðu Giuliani um að hafa valdið þeim tilfinningalegum skaða og mannorðshnekki auk þess að stefna öryggi þeirra í hættu með lygum hans, um að þær hefðu átt við atkvæði við talningu eftir forsetakosningarnar árið 2020. Alríkisdómstóll í Bandaríkjunum úrskurðaði í ágúst síðastliðnum að Giuliani hefði gefið mál sem mæðgurnar höfðuðu á hendur honum með því að afhenda ekki rafræn gögn sem þeir kröfðust í málinu. Að loknum fjögurra daga réttarhöldum komst átta manna kviðdómur að þeirri niðurstöðu í gær að Giuliani skyldi greiða mæðgunum alls 148 milljónir dala í miska- og skaðabætur. Tuttugu milljónir dala í skaðabætur vegna meiðyrða og sextán milljónir í miskabætur vegna andlegs miska á mann auk 75 milljóna í refsibætur, sem deilast á milli mæðgnanna. Ósennilegt verður að teljast að Giuliani sé borgunarmaður fyrir bótunum en að sögn CBS eru auðæfi hans metin á um fimmtíu milljónir dala. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Donald Trump Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Mæðgurnar Ruby Freeman og Wandrea Moss sökuðu Giuliani um að hafa valdið þeim tilfinningalegum skaða og mannorðshnekki auk þess að stefna öryggi þeirra í hættu með lygum hans, um að þær hefðu átt við atkvæði við talningu eftir forsetakosningarnar árið 2020. Alríkisdómstóll í Bandaríkjunum úrskurðaði í ágúst síðastliðnum að Giuliani hefði gefið mál sem mæðgurnar höfðuðu á hendur honum með því að afhenda ekki rafræn gögn sem þeir kröfðust í málinu. Að loknum fjögurra daga réttarhöldum komst átta manna kviðdómur að þeirri niðurstöðu í gær að Giuliani skyldi greiða mæðgunum alls 148 milljónir dala í miska- og skaðabætur. Tuttugu milljónir dala í skaðabætur vegna meiðyrða og sextán milljónir í miskabætur vegna andlegs miska á mann auk 75 milljóna í refsibætur, sem deilast á milli mæðgnanna. Ósennilegt verður að teljast að Giuliani sé borgunarmaður fyrir bótunum en að sögn CBS eru auðæfi hans metin á um fimmtíu milljónir dala.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Donald Trump Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira