Tók 1,4 milljónir út af stolnum greiðslukortum Árni Sæberg skrifar 16. desember 2023 10:57 Héraðsdómur Reykjavíkur leitt til mikils og óútskýrðs dráttar á máli mannsins. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur til sex mánaða skilorðsbundinnar refsingar fyrir að taka 1,4 milljónir króna út af stolnum greiðslukortum árið 2017. í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem kveðinn var upp þann 11. desember síðastliðinn, segir að maðurinn hafi tekið reiðufé út úr hraðbönkum í alls 13 skipti á nokkurra mánaða tímabili árið 2017, ýmist einn eða í félagi við aðra. Lægsta upphæðin sem hann hafi náð út af stöku korti væri fimmtíu þúsund krónur en sú hæsta 300 þúsund krónur. Maðurinn hafi játað brot sín skýlaust og krafist vægustu refsingar sem lög leyfa en hann naut ekki aðstoðar verjanda í málinu. Með vísan til játningar mannsins var málið dómtekið án frekari sönnunarfærslu og talið sannað. Við ákvörðun refsingar var litið til þess, til þyngingar, að maðurinn væri sakfæddur fyrir fjölmörg auðgunarbrot eða tilraun til auðgunarbrota, sem velflest voru framin í félagi við aðra. Hins vegar segir að til mildunar hafi horft til mildunar refsingar að maðurinn hafi ekki áður verið fundinn sekur um refsiverðan verknað. Þá sé langt liðið frá brotum hans og málið hafi verið í rannsókn lögreglu í óhóflega langan tíma en ekki verði annað séð en að rannsókn málsins hafi lokið á árinu 2018. Þá hafi verið gefin út ákæra á hendur samverkamönnum mannsins í nóvember árið 2020 og máli lokið gagnvart þeim með dómi héraðsdóms Reykjavíkur í desember árið 2021. Engin skýring sé á drætti þessum og manninum verðu ekki um hann kennt. Með vísan til þess var maðurinn dæmdur til sex mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar. Þá var einkaréttarkrafa upp á 85 þúsund krónur samþykkt en engan sakarkostnað leiddi af málinu. Efnahagsbrot Reykjavík Dómsmál Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Fleiri fréttir Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Sjá meira
í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem kveðinn var upp þann 11. desember síðastliðinn, segir að maðurinn hafi tekið reiðufé út úr hraðbönkum í alls 13 skipti á nokkurra mánaða tímabili árið 2017, ýmist einn eða í félagi við aðra. Lægsta upphæðin sem hann hafi náð út af stöku korti væri fimmtíu þúsund krónur en sú hæsta 300 þúsund krónur. Maðurinn hafi játað brot sín skýlaust og krafist vægustu refsingar sem lög leyfa en hann naut ekki aðstoðar verjanda í málinu. Með vísan til játningar mannsins var málið dómtekið án frekari sönnunarfærslu og talið sannað. Við ákvörðun refsingar var litið til þess, til þyngingar, að maðurinn væri sakfæddur fyrir fjölmörg auðgunarbrot eða tilraun til auðgunarbrota, sem velflest voru framin í félagi við aðra. Hins vegar segir að til mildunar hafi horft til mildunar refsingar að maðurinn hafi ekki áður verið fundinn sekur um refsiverðan verknað. Þá sé langt liðið frá brotum hans og málið hafi verið í rannsókn lögreglu í óhóflega langan tíma en ekki verði annað séð en að rannsókn málsins hafi lokið á árinu 2018. Þá hafi verið gefin út ákæra á hendur samverkamönnum mannsins í nóvember árið 2020 og máli lokið gagnvart þeim með dómi héraðsdóms Reykjavíkur í desember árið 2021. Engin skýring sé á drætti þessum og manninum verðu ekki um hann kennt. Með vísan til þess var maðurinn dæmdur til sex mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar. Þá var einkaréttarkrafa upp á 85 þúsund krónur samþykkt en engan sakarkostnað leiddi af málinu.
Efnahagsbrot Reykjavík Dómsmál Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Fleiri fréttir Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Sjá meira