AC Milan aftur á sigurbraut Siggeir Ævarsson skrifar 17. desember 2023 13:30 Tijjani Reijnders fagnar marki sínu í dag ásamt liðsfélögum sínum Vísir/Getty AC Milan heldur pressunni á liðin fyrir ofan sig í Seríu A en liðið lagði Monza nokkuð auðveldlega, 3-0, í hádegisleiknum á Ítalíu. Tijjani Reijnders kom heimamönnum á bragðið strax á 3. mínutu með glæsilegu einstaklingsframtaki þar sem hann fór framhjá fjórum varnarmönnum á leið sinni inn í teiginn og hamraði boltann svo í netið af stuttu færi. Reijnders átti virkilega góðan leik fyrir AC Milan og átti varla feilsendingu allan leikinn. Masterful in midfield: @T_Reijnders #MilanMonza pic.twitter.com/5nlvsPfDZ6— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 17, 2023 Hinn 18 ára varnarmaður Jan-Carlo Simić tvöfaldaði svo forskotið rétt fyrir hálfleik og Noah Okafor gerði endanlega út um leikinn á 76. mínútu eftir glæsilegan undirbúning frá Oliver Giroud. AC Milan í þriðja sæti eftir sigurinn með 32 stig eftir 16 leiki. Juventus eru í 2. sæti með 37 og Inter Milan trónir á toppnum með 38 stig og eiga leik til góða í kvöld þar sem liði sækir Lazio heim. Leikir dagsins í Seríu A Milan - Monza 3 - 0 Fiorentina - Verona kl. 14:00 Udinese - Sassuolo kl. 14:00 Bologna - Roma kl. 17:00 Lazio - Inter kl. 19:45 Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Tijjani Reijnders kom heimamönnum á bragðið strax á 3. mínutu með glæsilegu einstaklingsframtaki þar sem hann fór framhjá fjórum varnarmönnum á leið sinni inn í teiginn og hamraði boltann svo í netið af stuttu færi. Reijnders átti virkilega góðan leik fyrir AC Milan og átti varla feilsendingu allan leikinn. Masterful in midfield: @T_Reijnders #MilanMonza pic.twitter.com/5nlvsPfDZ6— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 17, 2023 Hinn 18 ára varnarmaður Jan-Carlo Simić tvöfaldaði svo forskotið rétt fyrir hálfleik og Noah Okafor gerði endanlega út um leikinn á 76. mínútu eftir glæsilegan undirbúning frá Oliver Giroud. AC Milan í þriðja sæti eftir sigurinn með 32 stig eftir 16 leiki. Juventus eru í 2. sæti með 37 og Inter Milan trónir á toppnum með 38 stig og eiga leik til góða í kvöld þar sem liði sækir Lazio heim. Leikir dagsins í Seríu A Milan - Monza 3 - 0 Fiorentina - Verona kl. 14:00 Udinese - Sassuolo kl. 14:00 Bologna - Roma kl. 17:00 Lazio - Inter kl. 19:45
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn