Fjölsóttar bænastundir vegna alvarlegs bílslyss Lovísa Arnardóttir skrifar 20. desember 2023 11:22 Bænastund var haldin í Ísafjarðarkirkju í gær vegna alvarlegs umferðarslyss fyrir um viku síðan. Vísir/Egill Fjölmennar bænastundir voru haldnar á þremur stöðum í gær vegna alvarlegs bílslyss fyrir tæpri viku síðan. Kona á sjötugsaldri lést í slysinu. Tvö liggja enn þungt haldin á spítala. Séra Magnús Erlingsson, prestur í Ísafjarðarkirkju, segir slíkar bænastundir skipta miklu máli fyrir aðstandendur. „Það var mjög vel sótt,“ segir Magnús en foreldrar annars sem slasaðist í bílslysinu eru ættuð frá Ísafirði. „Við ákváðum að vera með í þessu. Þetta er erfiður tími svona rétt fyrir jól og við vildum með þessu sýna samstöðu,“ segir Magnús en bænastundir voru einnig haldnar á sama tíma í Kolbeinsstaðakirkju og í kirkju í Dölunum. Magnús segir að spiluð hafi verið tónlist og sungið og kveikt á kertum. „Eftir það leiddi ég söfnuðinn í bæn. Athöfnin var um 40 mínútur. Það er mjög gott að geta beðið fyrir öðrum og hugsað til fólks sem manni þykir vænt um.“ Gunnar Eiríkur Hauksson, prestur í Stykkishólmi, sá um bænastundina í Kolbeinsstaðarkirkju og segir hana einnig hafa verið vel sótta. Einn látinn og tveir fluttir með þyrlu Lögreglan á Vesturlandi tilkynnti á fimmtudag í síðustu viku að einn hefði látist í alvarlegu umferðarslysi á Vesturlandsvegi móts við Skipsnes á miðvikudag. Tveir hefðu verið fluttir til Reykjavíkur með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Konan sem lést í slysinu hét Jóninna Huld Haraldsdóttir og var búsett á Hvanneyri. Samgönguslys Ísafjarðarbær Hvalfjarðarsveit Tengdar fréttir Nafn konunnar sem lést í slysinu á Vesturlandsvegi Konan sem lést í umferðarslysinu sem varð við Vesturlandsveg á miðvikudag hét Jóninna Huld Haraldsdóttir. 17. desember 2023 21:59 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent „Mál að linni“ Innlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Séra Magnús Erlingsson, prestur í Ísafjarðarkirkju, segir slíkar bænastundir skipta miklu máli fyrir aðstandendur. „Það var mjög vel sótt,“ segir Magnús en foreldrar annars sem slasaðist í bílslysinu eru ættuð frá Ísafirði. „Við ákváðum að vera með í þessu. Þetta er erfiður tími svona rétt fyrir jól og við vildum með þessu sýna samstöðu,“ segir Magnús en bænastundir voru einnig haldnar á sama tíma í Kolbeinsstaðakirkju og í kirkju í Dölunum. Magnús segir að spiluð hafi verið tónlist og sungið og kveikt á kertum. „Eftir það leiddi ég söfnuðinn í bæn. Athöfnin var um 40 mínútur. Það er mjög gott að geta beðið fyrir öðrum og hugsað til fólks sem manni þykir vænt um.“ Gunnar Eiríkur Hauksson, prestur í Stykkishólmi, sá um bænastundina í Kolbeinsstaðarkirkju og segir hana einnig hafa verið vel sótta. Einn látinn og tveir fluttir með þyrlu Lögreglan á Vesturlandi tilkynnti á fimmtudag í síðustu viku að einn hefði látist í alvarlegu umferðarslysi á Vesturlandsvegi móts við Skipsnes á miðvikudag. Tveir hefðu verið fluttir til Reykjavíkur með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Konan sem lést í slysinu hét Jóninna Huld Haraldsdóttir og var búsett á Hvanneyri.
Samgönguslys Ísafjarðarbær Hvalfjarðarsveit Tengdar fréttir Nafn konunnar sem lést í slysinu á Vesturlandsvegi Konan sem lést í umferðarslysinu sem varð við Vesturlandsveg á miðvikudag hét Jóninna Huld Haraldsdóttir. 17. desember 2023 21:59 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent „Mál að linni“ Innlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Nafn konunnar sem lést í slysinu á Vesturlandsvegi Konan sem lést í umferðarslysinu sem varð við Vesturlandsveg á miðvikudag hét Jóninna Huld Haraldsdóttir. 17. desember 2023 21:59