„Gefum þeim alvöru Anfield upplifun“ Smári Jökull Jónsson skrifar 23. desember 2023 14:00 Jurgen Klopp eftir leikinn gegn West Ham í vikunni. Vísir/Getty Liverpool og Arsenal mætast í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Liðið sem fer með sigur af hólmi verður á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar jólin ganga í garð. Margir bíða leiks Liverpool og Arsenal með mikilli eftirvæntingu. Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 39 stig fyrir leikinn, jafn mörg og Aston Villa sem gerði jafntefli við Sheffield United í gær. Liverpool er síðan í þriðja sæti einu stigi á eftir. Á blaðamannafundi fyrir leikinn hvatti Jurgen Klopp stuðningsmenn Liverpool til að gefa leikmönnum Arsenal „alvöru Anfield upplifun“ þegar þeir mæta til leiks í dag. Ummælin koma í kjölfarið á því að Klopp gagnrýndi stemmninguna á Anfield í 5-1 sigri Liverpool á West Ham í deildabikarnum á miðvikudag. „Ég naut 99,7% af hverri sekúndu á vellinum. Ég elska stemmninguna í tætlur. Andrúmsloftið hjá þessu fólki. Ég er yfir mig ánægður með allt,“ sagði Klopp á blaðamannafundi í gær. „Ef fólk vildi skilja mig rétt þá var það alveg hægt. Ef ekki þá get ég ekki breytt því núna.“ Anfield hefur verið þekkt fyrir góða stemmningu á leikjum og má búast við því að hún verði við hámark í leiknum í dag. „Ég sagði að við þyrftum á Anfield að halda á laugardag og það er 100% satt. Við þurfum að sjá til þess að við gerum þetta að alvöru heimaleik og að alvöru Anfield upplifun. Það er það eina sem ég vil.“ Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira
Margir bíða leiks Liverpool og Arsenal með mikilli eftirvæntingu. Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 39 stig fyrir leikinn, jafn mörg og Aston Villa sem gerði jafntefli við Sheffield United í gær. Liverpool er síðan í þriðja sæti einu stigi á eftir. Á blaðamannafundi fyrir leikinn hvatti Jurgen Klopp stuðningsmenn Liverpool til að gefa leikmönnum Arsenal „alvöru Anfield upplifun“ þegar þeir mæta til leiks í dag. Ummælin koma í kjölfarið á því að Klopp gagnrýndi stemmninguna á Anfield í 5-1 sigri Liverpool á West Ham í deildabikarnum á miðvikudag. „Ég naut 99,7% af hverri sekúndu á vellinum. Ég elska stemmninguna í tætlur. Andrúmsloftið hjá þessu fólki. Ég er yfir mig ánægður með allt,“ sagði Klopp á blaðamannafundi í gær. „Ef fólk vildi skilja mig rétt þá var það alveg hægt. Ef ekki þá get ég ekki breytt því núna.“ Anfield hefur verið þekkt fyrir góða stemmningu á leikjum og má búast við því að hún verði við hámark í leiknum í dag. „Ég sagði að við þyrftum á Anfield að halda á laugardag og það er 100% satt. Við þurfum að sjá til þess að við gerum þetta að alvöru heimaleik og að alvöru Anfield upplifun. Það er það eina sem ég vil.“
Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira