Unnu þrívíddarmódel sem veitir upplýsingar um skemmdir í Grindavík Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. desember 2023 19:46 Módelið var unnið af EFLU með hjálp dróna. EFLA Myndmælingateymi verkfræðistofunnar EFLU hefur lokið við þrívíddarmódel af Grindavík. Módelin gefa haldbæra mynd af ástandi fasteigna og mannvirkja í Grindavík. Þetta kemur fram í tilkynningu frá EFLU. Þar segir að módelin séu meðal annars notuð við mat á skemmdum í kjölfar jarðhræringanna sem riðið hafa yfir Grindavík og nágrenni að undanförnu. „Yfir 60 drónaflug hafa verið flogin yfir Grindavík til að ná sem nákvæmastri mynd af ástandi bæjarins. Þannig var hægt að mynda allan bæinn úr 200 metra hæð yfir sjávarmáli og einnig voru ákveðin sprungusvæði myndum neðar til þess að fá skýrari mynd af þeim. Gerðar voru ítrekaðar tilraunir til þess að hitamynda bæinn til að finna skemmdir á hitaveitulögnum en aðstæður til slíkrar myndatöku þurfa að vera háðar margskonar skilyrðum á vettvangi sem ekki voru fyrir hendi þegar til átti að taka,“ segir í tilkynningunni. Þá kemur einnig fram að vinna við verkefnið hafi hafist um miðjan nóvember. Vinnsla upplýsinganna sem nú liggi fyrir hafi í senn verið tímafrek og umfangsmikil. Nú hafi verið ákveðið að gera upplýsingarnar aðgengilegar íbúum og öðrum þeim sem not kunni að hafa fyrir gögnin. Hér er hægt að nálgast kortið. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá EFLU. Þar segir að módelin séu meðal annars notuð við mat á skemmdum í kjölfar jarðhræringanna sem riðið hafa yfir Grindavík og nágrenni að undanförnu. „Yfir 60 drónaflug hafa verið flogin yfir Grindavík til að ná sem nákvæmastri mynd af ástandi bæjarins. Þannig var hægt að mynda allan bæinn úr 200 metra hæð yfir sjávarmáli og einnig voru ákveðin sprungusvæði myndum neðar til þess að fá skýrari mynd af þeim. Gerðar voru ítrekaðar tilraunir til þess að hitamynda bæinn til að finna skemmdir á hitaveitulögnum en aðstæður til slíkrar myndatöku þurfa að vera háðar margskonar skilyrðum á vettvangi sem ekki voru fyrir hendi þegar til átti að taka,“ segir í tilkynningunni. Þá kemur einnig fram að vinna við verkefnið hafi hafist um miðjan nóvember. Vinnsla upplýsinganna sem nú liggi fyrir hafi í senn verið tímafrek og umfangsmikil. Nú hafi verið ákveðið að gera upplýsingarnar aðgengilegar íbúum og öðrum þeim sem not kunni að hafa fyrir gögnin. Hér er hægt að nálgast kortið.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira