Þjófnaðir, „flugeldastríð“ og örvæntingafullir Arsenal-aðdáendur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. desember 2023 06:23 Lögregla sinnti útkalli í heimahúsi í nótt þar sem maður hafði verið sleginn með spýtu í höfuðið. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti mörgum og fjölbreyttum verkefnum í nótt og var meðal annars kölluð til vegna þjófnaða, „flugeldastríðs“ og manns sem var að afklæðast úti á götu. Tilkynnt var um þjófnað í fataverslun í miðbænum, þrír eru grunaðir og málið í rannsókn. Þá var tilkynnt um þjófnað á úlpu hótelgestar en greiðslukort sem voru í úlpuni voru notuð í verslun í miðbænum. Lögregla var einnig kölluð til vegna þjófnaðar ungmennis og var það mál unnið með foreldrum. Einn var handtekinn fyrir að brjóta rúðu í leigubíl en sá reyndist í mjög svo annarlegu ástandi. Þá var tilkynnt um mann að öskra í miðbænum en hann fannst ekki. Önnur tilkynning barst um öskur, að þessu sinni frá íbúð, en þar reyndist um að ræða örvæntingafulla Arsenal-aðdáendur. Tilkynning barst um mann sem var sagður vera að afklæðast úti en engar frekari upplýsingar er að finna um málið í yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar. Þá var einnig látið vita af „flugeldastríði“ en þegar að var komið var enga að sjá, aðeins tómar flugeldapakkningar á víð og dreif. Lögreglu barst fjöldi tilkynninga um umferðaróhöpp í borginni í gærkvöldi og nótt, þar sem meðal annars var ekið á aðrar bifreiðar, staur og vegrið. Þá var hugað að einum ökumanni sem var sagður hafa lagt bifreið sinni á akrein og virtist ofurölvi. Lögreglumál Reykjavík Flugeldar Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
Tilkynnt var um þjófnað í fataverslun í miðbænum, þrír eru grunaðir og málið í rannsókn. Þá var tilkynnt um þjófnað á úlpu hótelgestar en greiðslukort sem voru í úlpuni voru notuð í verslun í miðbænum. Lögregla var einnig kölluð til vegna þjófnaðar ungmennis og var það mál unnið með foreldrum. Einn var handtekinn fyrir að brjóta rúðu í leigubíl en sá reyndist í mjög svo annarlegu ástandi. Þá var tilkynnt um mann að öskra í miðbænum en hann fannst ekki. Önnur tilkynning barst um öskur, að þessu sinni frá íbúð, en þar reyndist um að ræða örvæntingafulla Arsenal-aðdáendur. Tilkynning barst um mann sem var sagður vera að afklæðast úti en engar frekari upplýsingar er að finna um málið í yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar. Þá var einnig látið vita af „flugeldastríði“ en þegar að var komið var enga að sjá, aðeins tómar flugeldapakkningar á víð og dreif. Lögreglu barst fjöldi tilkynninga um umferðaróhöpp í borginni í gærkvöldi og nótt, þar sem meðal annars var ekið á aðrar bifreiðar, staur og vegrið. Þá var hugað að einum ökumanni sem var sagður hafa lagt bifreið sinni á akrein og virtist ofurölvi.
Lögreglumál Reykjavík Flugeldar Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira