Þjófnaðir, „flugeldastríð“ og örvæntingafullir Arsenal-aðdáendur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. desember 2023 06:23 Lögregla sinnti útkalli í heimahúsi í nótt þar sem maður hafði verið sleginn með spýtu í höfuðið. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti mörgum og fjölbreyttum verkefnum í nótt og var meðal annars kölluð til vegna þjófnaða, „flugeldastríðs“ og manns sem var að afklæðast úti á götu. Tilkynnt var um þjófnað í fataverslun í miðbænum, þrír eru grunaðir og málið í rannsókn. Þá var tilkynnt um þjófnað á úlpu hótelgestar en greiðslukort sem voru í úlpuni voru notuð í verslun í miðbænum. Lögregla var einnig kölluð til vegna þjófnaðar ungmennis og var það mál unnið með foreldrum. Einn var handtekinn fyrir að brjóta rúðu í leigubíl en sá reyndist í mjög svo annarlegu ástandi. Þá var tilkynnt um mann að öskra í miðbænum en hann fannst ekki. Önnur tilkynning barst um öskur, að þessu sinni frá íbúð, en þar reyndist um að ræða örvæntingafulla Arsenal-aðdáendur. Tilkynning barst um mann sem var sagður vera að afklæðast úti en engar frekari upplýsingar er að finna um málið í yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar. Þá var einnig látið vita af „flugeldastríði“ en þegar að var komið var enga að sjá, aðeins tómar flugeldapakkningar á víð og dreif. Lögreglu barst fjöldi tilkynninga um umferðaróhöpp í borginni í gærkvöldi og nótt, þar sem meðal annars var ekið á aðrar bifreiðar, staur og vegrið. Þá var hugað að einum ökumanni sem var sagður hafa lagt bifreið sinni á akrein og virtist ofurölvi. Lögreglumál Reykjavík Flugeldar Mest lesið Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Ekkert lát á sumarveðrinu Veður Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Fleiri fréttir Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Sjá meira
Tilkynnt var um þjófnað í fataverslun í miðbænum, þrír eru grunaðir og málið í rannsókn. Þá var tilkynnt um þjófnað á úlpu hótelgestar en greiðslukort sem voru í úlpuni voru notuð í verslun í miðbænum. Lögregla var einnig kölluð til vegna þjófnaðar ungmennis og var það mál unnið með foreldrum. Einn var handtekinn fyrir að brjóta rúðu í leigubíl en sá reyndist í mjög svo annarlegu ástandi. Þá var tilkynnt um mann að öskra í miðbænum en hann fannst ekki. Önnur tilkynning barst um öskur, að þessu sinni frá íbúð, en þar reyndist um að ræða örvæntingafulla Arsenal-aðdáendur. Tilkynning barst um mann sem var sagður vera að afklæðast úti en engar frekari upplýsingar er að finna um málið í yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar. Þá var einnig látið vita af „flugeldastríði“ en þegar að var komið var enga að sjá, aðeins tómar flugeldapakkningar á víð og dreif. Lögreglu barst fjöldi tilkynninga um umferðaróhöpp í borginni í gærkvöldi og nótt, þar sem meðal annars var ekið á aðrar bifreiðar, staur og vegrið. Þá var hugað að einum ökumanni sem var sagður hafa lagt bifreið sinni á akrein og virtist ofurölvi.
Lögreglumál Reykjavík Flugeldar Mest lesið Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Ekkert lát á sumarveðrinu Veður Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Fleiri fréttir Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Sjá meira