Enn leitað að fólki eftir jarðskjálftann í Japan Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. janúar 2024 00:01 Hér má sjá byggingu sem féll á hliðina eftir jarðkjálfta í Wajima í Ishikawa-héraði. AP/Kyodo News Að minnsta kosti fimm eru látnir eftir jarðskjálftann sem reið yfir Japan á nýársdag að sögn yfirvalda. Fjöldi húsa eyðilagðist, um 33 þúsund heimili eru án rafmagns og mörg þúsund manns hafa flúið vesturströndina vegna hættu á flóðbylgjum. Skjálftinn mældist 7,6 að stærð en ekki er vitað hvert umfang eyðileggingarinnar er og enn er leitað að fólki í rústunum. Þá olli skjálftinn flóðbylgjum sem náðu allt að metra hæð og riðu yfir vesturströnd Japan og austurströnd Suður-Kóreu. Innviðir illa farnir og björgunarstarf flókið Herinn var ræstur út til að aðstoða í björgunarstarfi en umfangsmiklar skemmdir á vegum hafa gert björgunarstarfsfólki erfiðara fyrir. Þá var einum flugvelli á svæðinu lokað eftir að sprungur opnuðust á flugbraut hans. Japanski fréttamiðillinn NHK segir lækna ekki hafa komist að sjúkrahúsinu í bænum Suzu sem fór ansi illa út úr skjálftanum. Sjúkrahúsið gengur nú fyrir vararafali vegna rafmagnsleysis á svæðinu. Maður á tíræðisaldri var úrskurðaður látinn eftir að bygging hrundi í bænum Shika í Ishikawa-héraði. Miðillinn Kyodo News greindi frá fjórum dauðsföllum í Ishikawa, karlmanni og konu á sextugsaldri, ungum dreng og karlmanni á áttræðisaldri. Japan Náttúruhamfarir Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Skjálftinn mældist 7,6 að stærð en ekki er vitað hvert umfang eyðileggingarinnar er og enn er leitað að fólki í rústunum. Þá olli skjálftinn flóðbylgjum sem náðu allt að metra hæð og riðu yfir vesturströnd Japan og austurströnd Suður-Kóreu. Innviðir illa farnir og björgunarstarf flókið Herinn var ræstur út til að aðstoða í björgunarstarfi en umfangsmiklar skemmdir á vegum hafa gert björgunarstarfsfólki erfiðara fyrir. Þá var einum flugvelli á svæðinu lokað eftir að sprungur opnuðust á flugbraut hans. Japanski fréttamiðillinn NHK segir lækna ekki hafa komist að sjúkrahúsinu í bænum Suzu sem fór ansi illa út úr skjálftanum. Sjúkrahúsið gengur nú fyrir vararafali vegna rafmagnsleysis á svæðinu. Maður á tíræðisaldri var úrskurðaður látinn eftir að bygging hrundi í bænum Shika í Ishikawa-héraði. Miðillinn Kyodo News greindi frá fjórum dauðsföllum í Ishikawa, karlmanni og konu á sextugsaldri, ungum dreng og karlmanni á áttræðisaldri.
Japan Náttúruhamfarir Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira