Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Suður-Kóreu stunginn í hálsinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. janúar 2024 06:45 Lee er ekki talinn í lífshættu. Getty/Busan Daily News Lee Jae-myung, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Suður-Kóreu, var stunginn í hálsinn í borginni Busan í gær. Hann dvelur nú á spítala en sár hans eru ekki talinn lífshættuleg. Samkvæmt fréttastofunni Yonhap var Lee stunginn af manni sem þóttist vera stuðningsmaður hans. Bað árásarmaðurinn Lee um eiginhandaráritun en lagði svo skyndilega til hans með 20 til 30 sentímetra löngu hnífsblaði. Yonhap hefur birt myndir þar sem Lee sést liggja í götunni með augun lokuð, á meðan fólk í kringum hann reynir að stöðva blæðinguna með vasaklút. Leiðtoginn var fluttur á sjúkrahús innan við 20 mínútum eftir árásina og var sagður með meðvitund. Hann var síðar fluttur með þyrlu á sjúkrahús í Seúl þar sem hann mun gangast undir skurðaðgerð. Lee er mannréttindalögfræðingur og leiðtogi Lýðræðisflokksins. Hann tapaði naumlega fyrir íhaldsmanninum Yoon Suk Yeol í forsetakosningum í fyrra. Gert er ráð fyrir að hann muni bjóða sig fram á ný árið 2027. Yoon hefur fordæmt árásina á Lee og sagt að ofbeldi af þessu tagi eigi aldrei að líðast. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Suður-Kórea Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Samkvæmt fréttastofunni Yonhap var Lee stunginn af manni sem þóttist vera stuðningsmaður hans. Bað árásarmaðurinn Lee um eiginhandaráritun en lagði svo skyndilega til hans með 20 til 30 sentímetra löngu hnífsblaði. Yonhap hefur birt myndir þar sem Lee sést liggja í götunni með augun lokuð, á meðan fólk í kringum hann reynir að stöðva blæðinguna með vasaklút. Leiðtoginn var fluttur á sjúkrahús innan við 20 mínútum eftir árásina og var sagður með meðvitund. Hann var síðar fluttur með þyrlu á sjúkrahús í Seúl þar sem hann mun gangast undir skurðaðgerð. Lee er mannréttindalögfræðingur og leiðtogi Lýðræðisflokksins. Hann tapaði naumlega fyrir íhaldsmanninum Yoon Suk Yeol í forsetakosningum í fyrra. Gert er ráð fyrir að hann muni bjóða sig fram á ný árið 2027. Yoon hefur fordæmt árásina á Lee og sagt að ofbeldi af þessu tagi eigi aldrei að líðast. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Suður-Kórea Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira