Pútin segist eiga harma að hefna og ræðst gegn Kænugarði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. janúar 2024 07:51 Eldar geisa víða í Kænugarði eftir árásir morgunsins. AP/Efrem Lukatsky Umfangsmiklar loftárásir standa nú yfir á Kænugarð, höfuðborg Úkraínu. Samkvæmt blaðamönnum AFP hafa að minnsta kosti tíu háværar sprengingar heyrst í morgun og íbúar hafa verið hvattir til að leita skjóls. „Kænugarður; leitið skjóls. Margar eldflaugar á leið í áttina að ykkur,“ sagði flugher Úkraínu í skilaboðum á Telegram. Að sögn Vitali Klitschko, borgarstjóra Kænugarðs, særðust sextán þegar eldur kviknaði í byggingu í kjölfar loftárása. Fimmtán hafa verið fluttir á sjúkrahús. Fregnir hafa einnig borist af árásum á Kharkív. Bridget A. Brink, sendiherra Bandaríkjanna í Úkraínu, segir á Twitter að svo virtist sem Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefði ákveðið að fagna nýju ári með loftárásum á höfuðborgina og aðrar borgir Úkraínu og neytt milljónir Úkraínumanna til að leita skjóls í frostinu. Háværar sprengingar hefðu heyrst í Kænugarði í morgun. Það væri bráðnauðsynlegt að menn sameinuðust um að stöðva Pútín; hingað og ekki lengra. Pútín sagði á mánudag að Úkraínumönnum yrði refsað fyrir árásir sínar á Belgorod. Úkraínumenn gerðu árásir á Belgorod í kjölfar mikilla loftárása Rússa á borgir í Úkraínu á föstudag, þar sem rúmlega 40 létu lífið og 160 særðust. Um það bil 25 eru sagðir hafa látist í árásunum á Belgorod, þar af fimm börn. Rússland Úkraína Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Fleiri fréttir Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Sjá meira
„Kænugarður; leitið skjóls. Margar eldflaugar á leið í áttina að ykkur,“ sagði flugher Úkraínu í skilaboðum á Telegram. Að sögn Vitali Klitschko, borgarstjóra Kænugarðs, særðust sextán þegar eldur kviknaði í byggingu í kjölfar loftárása. Fimmtán hafa verið fluttir á sjúkrahús. Fregnir hafa einnig borist af árásum á Kharkív. Bridget A. Brink, sendiherra Bandaríkjanna í Úkraínu, segir á Twitter að svo virtist sem Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefði ákveðið að fagna nýju ári með loftárásum á höfuðborgina og aðrar borgir Úkraínu og neytt milljónir Úkraínumanna til að leita skjóls í frostinu. Háværar sprengingar hefðu heyrst í Kænugarði í morgun. Það væri bráðnauðsynlegt að menn sameinuðust um að stöðva Pútín; hingað og ekki lengra. Pútín sagði á mánudag að Úkraínumönnum yrði refsað fyrir árásir sínar á Belgorod. Úkraínumenn gerðu árásir á Belgorod í kjölfar mikilla loftárása Rússa á borgir í Úkraínu á föstudag, þar sem rúmlega 40 létu lífið og 160 særðust. Um það bil 25 eru sagðir hafa látist í árásunum á Belgorod, þar af fimm börn.
Rússland Úkraína Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Fleiri fréttir Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Sjá meira