Öruggt hjá Humphries sem mætir Littler í úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. janúar 2024 23:13 Luke Humphries kom sér örugglega í úrslit í kvöld. Vísir/Getty Luke Humphries mun mæta nafna sínum Luke Littler í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Scott Williams í undanúrslitum í kvöld. Humphries var talinn líklegur heimsmeistari áður en mótið hófst og hann var klárlega talinn sigurstranglegur fyrir viðureign kvöldsins. Humphries situr í þriðja sæti heimslista PDC, en Williams í 52. sæti og því bjuggust flestir við sigri þess fyrrnefnda. Williams hafði þó slegið þrjá af efstu tíu pílukösturum heims úr leik á leið sinni í undanúrslitin og því var ljóst að á sínum degi er hann ekkert lamb að leika sér við. Þar á meðal hafði Williams betur gegn Michael van Gerwen í átta manna úrslitum, 5-3. Það varð þó fljótt ljóst í hvað stefndi í leik kvöldsins. Humphries vann fyrsta settið 3-2 og það næsta 3-0. Williams var nálægt því að stela setti á næstu mínútum, en Humpries vann bæði þriðja og fjórða settið 3-2 áður en hann vann fimmta settið 3-0 og það sjötta 3-1. Öruggur sigur Humphries var þar með í höfn og er hann á leið í úrslitaviðureign heimsmeistaramótsins í pílukasti þar sem hann mætir hinum 16 ára gamla Luke Littler, en Scott Williams situr eftir með sárt ennið. The Final is set... 🏆Luke Littler 🆚 Luke Humphries🏆 The Sid Waddell Trophy💰 £500,000 prize Who will be crowned the 2023/24 Paddy Power World Darts Champion? pic.twitter.com/hRcwNl76GN— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2024 Pílukast Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Sjá meira
Humphries var talinn líklegur heimsmeistari áður en mótið hófst og hann var klárlega talinn sigurstranglegur fyrir viðureign kvöldsins. Humphries situr í þriðja sæti heimslista PDC, en Williams í 52. sæti og því bjuggust flestir við sigri þess fyrrnefnda. Williams hafði þó slegið þrjá af efstu tíu pílukösturum heims úr leik á leið sinni í undanúrslitin og því var ljóst að á sínum degi er hann ekkert lamb að leika sér við. Þar á meðal hafði Williams betur gegn Michael van Gerwen í átta manna úrslitum, 5-3. Það varð þó fljótt ljóst í hvað stefndi í leik kvöldsins. Humphries vann fyrsta settið 3-2 og það næsta 3-0. Williams var nálægt því að stela setti á næstu mínútum, en Humpries vann bæði þriðja og fjórða settið 3-2 áður en hann vann fimmta settið 3-0 og það sjötta 3-1. Öruggur sigur Humphries var þar með í höfn og er hann á leið í úrslitaviðureign heimsmeistaramótsins í pílukasti þar sem hann mætir hinum 16 ára gamla Luke Littler, en Scott Williams situr eftir með sárt ennið. The Final is set... 🏆Luke Littler 🆚 Luke Humphries🏆 The Sid Waddell Trophy💰 £500,000 prize Who will be crowned the 2023/24 Paddy Power World Darts Champion? pic.twitter.com/hRcwNl76GN— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2024
Pílukast Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Sjá meira