H5N1 sögð hafa valdið dauða ísbjarnar í Alaska Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. janúar 2024 07:06 H5N1 hefur nú greinst póla á milli. AP/Sean Kilpatrick Ísbjörn sem fannst dauður nærri Utqiagvik í norðurhluta Alaska reyndist smitaður af H5N1, sem hefur valdið dauða milljóna fugla og þúsunda spendýra frá árinu 2021. Yfirvöld í Alaska staðfestu dauðsfall ísbjarnarins af völdum veirunnar í desember síðastliðnum en talið er líklegt að björninn hafi smitast með því að éta dauða fugla. Yfirvöld útiloka ekki að fleiri birnir hafi drepist af völdum veirunnar en erfitt sé að fullyrða um það þar sem heimkynni þeirra séu fjarri mannabyggðum. H5N1 hefur fundist í öðrum bjarnategundum og í Alaska hefur veiran einnig fundist í refum, skallaörnum og ritum á síðastliðnum mánuðum. Diana Bell, prófessor emeritus við University of Anglia, segir hryllilegt að vita til þess að veiran hafi valdið dauðsföllum allt frá Suðurskautslandinu og að Norðurpólnum. Þetta komi hins vegar ekki á óvart; sjúkdómurinn hafi nú greinst hjá fjölda tegunda og vart sé lengur hægt að tala um fuglasjúkdóm. Vísindamenn hafa varað við því að veiran gæti valdið einum mestu umhverfishörmungum nútímans ef hún berst í mörgæsastofna. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Bandaríkin Umhverfismál Náttúruhamfarir Heilbrigðismál Dýr Dýraheilbrigði Ísbirnir Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Yfirvöld í Alaska staðfestu dauðsfall ísbjarnarins af völdum veirunnar í desember síðastliðnum en talið er líklegt að björninn hafi smitast með því að éta dauða fugla. Yfirvöld útiloka ekki að fleiri birnir hafi drepist af völdum veirunnar en erfitt sé að fullyrða um það þar sem heimkynni þeirra séu fjarri mannabyggðum. H5N1 hefur fundist í öðrum bjarnategundum og í Alaska hefur veiran einnig fundist í refum, skallaörnum og ritum á síðastliðnum mánuðum. Diana Bell, prófessor emeritus við University of Anglia, segir hryllilegt að vita til þess að veiran hafi valdið dauðsföllum allt frá Suðurskautslandinu og að Norðurpólnum. Þetta komi hins vegar ekki á óvart; sjúkdómurinn hafi nú greinst hjá fjölda tegunda og vart sé lengur hægt að tala um fuglasjúkdóm. Vísindamenn hafa varað við því að veiran gæti valdið einum mestu umhverfishörmungum nútímans ef hún berst í mörgæsastofna. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Bandaríkin Umhverfismál Náttúruhamfarir Heilbrigðismál Dýr Dýraheilbrigði Ísbirnir Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira