Mo Salah gæti misst af átta leikjum Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2024 10:31 Mohamed Salah fagnar hér marki sínu á móti Newcastle í síðasta leik sínum fyrir Liverpool í bili. Getty/John Powell Fyrir þá stuðningsmenn Liverpool sem óttast það að Liverpool selji stórstjörnuna Mohamed Salah þá gætu þeir sömu fengið smá sýnishorn af lífinu án Egyptans í þessum mánuði. Salah er bæði markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem og sá stoðsendingahæsti. Hann hefur alls komið að 22 mörkum í deildinni í fyrstu tuttugu leikjunum. Salah var líka sá eini í stóru deildum Evrópu sem var með að lágmarki fimmtán mörk og fimmtán stoðsendingar á síðasta ári. Það er því enginn vafi á mikilvægi hans fyrir Liverpool liðið sem situr er eins og er í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Hann skoraði tvívegis í síðasta leik sínum fyrir Liverpool í bili en Liverpool vann 4-2 sigur á Newcastle á Nýársdag. Salah er nú á leiðinni í Afríkukeppnina með egypska landsliðinu og missir því af mörgum leikjum Liverpool á næstunni. Svo gæti farið að Salah missi að allt að átta leikjum Liverpool allt frá bikarleiknum á móti Arsenal um næstu helgi fram að deildarleik á móti Burnley 10. febrúar. Tveir af þessum leikjum eru á móti Arsenal því auk bikarleiksins þá mætast liðin einnig í deildinni 4. febrúar næstkomandi. Egyptar spila fyrsta leik sinn í Afríkukeppninni 14. janúar næstkomandi en þeir eru í riðli með Gana, Grænhöfðaeyjum og Mósambík. Sextán liða úrslitin fara fram 27. til 29. janúar, átta liða úrslitin eru 2. og 3. febrúar, undanúrslit 7. febrúar og úrslitaleikurinn fer fram 11. febrúar. Egyptaland hefur ekki unnið Afríkkeppnina í fjórtán ár en liðið hefur fengið tvö silfurverðlaun í síðustu þremur keppnum. Salah lék sinn fyrsta landsleik árið 2011 eða árið eftir að Egyptar unnu síðast Afríkumeistaratitilinn. Hann á því eftir að vinna stóran titil með þjóð sinni. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá leiki sem Salah gæti mögulega misst af. Ef Instagram færslan birtist ekki þá er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Salah er bæði markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem og sá stoðsendingahæsti. Hann hefur alls komið að 22 mörkum í deildinni í fyrstu tuttugu leikjunum. Salah var líka sá eini í stóru deildum Evrópu sem var með að lágmarki fimmtán mörk og fimmtán stoðsendingar á síðasta ári. Það er því enginn vafi á mikilvægi hans fyrir Liverpool liðið sem situr er eins og er í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Hann skoraði tvívegis í síðasta leik sínum fyrir Liverpool í bili en Liverpool vann 4-2 sigur á Newcastle á Nýársdag. Salah er nú á leiðinni í Afríkukeppnina með egypska landsliðinu og missir því af mörgum leikjum Liverpool á næstunni. Svo gæti farið að Salah missi að allt að átta leikjum Liverpool allt frá bikarleiknum á móti Arsenal um næstu helgi fram að deildarleik á móti Burnley 10. febrúar. Tveir af þessum leikjum eru á móti Arsenal því auk bikarleiksins þá mætast liðin einnig í deildinni 4. febrúar næstkomandi. Egyptar spila fyrsta leik sinn í Afríkukeppninni 14. janúar næstkomandi en þeir eru í riðli með Gana, Grænhöfðaeyjum og Mósambík. Sextán liða úrslitin fara fram 27. til 29. janúar, átta liða úrslitin eru 2. og 3. febrúar, undanúrslit 7. febrúar og úrslitaleikurinn fer fram 11. febrúar. Egyptaland hefur ekki unnið Afríkkeppnina í fjórtán ár en liðið hefur fengið tvö silfurverðlaun í síðustu þremur keppnum. Salah lék sinn fyrsta landsleik árið 2011 eða árið eftir að Egyptar unnu síðast Afríkumeistaratitilinn. Hann á því eftir að vinna stóran titil með þjóð sinni. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá leiki sem Salah gæti mögulega misst af. Ef Instagram færslan birtist ekki þá er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira