Þessi fengu stig í kjöri á íþróttamanni ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. janúar 2024 21:37 Sérsambönd ÍSÍ veittu verðlaun fyrr í dag þar sem besta íþróttafólk hvers sambands fyrir sig var heiðrað. Vísir/Hulda Margrét Alls fengu 23 einstaklingar stig í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2023. Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hlaut nafnbótina í fyrsta sinn í kvöld. Gísli fékk fimm hundruð stig í kjörinu. Í 2. sæti með 372 stig var sundmaðurinn Anton Sveinn McKee. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og íslenska fótboltalandsliðsins, varð í 3. sæti með 326 stig. Þau þrjú skáru sig verulega frá öðrum í kjörinu. Í 4. sæti með 101 stig var hlaupa- og skíðakonan Andrea Kolbeinsdóttir og í því fimmta var fótboltakonan Sveindís Jane Jónsdóttir með 94 stig, einu stigi meira en körfuboltamaðurinn Elvar Már Friðriksson. Fjórir mismunandi íþróttamenn voru í efsta sæti á atkvæðaseðlunum 28 að þessu sinni. Gísli var efstur á 21 af 28 seðlum. Gísli er ellefti handboltamaðurinn sem er kjörinn Íþróttamaður ársins. Hin eru Sigríður Sigurðardóttir (1964), Geir Hallsteinsson (1968), Hjalti Einarsson (1971), Alfreð Gíslason (1989), Geir Sveinsson (1997), Ólafur Stefánsson (2002, 2003, 2008 og 2009), Guðjón Valur Sigurðsson (2006), Alexander Petersson (2010), Aron Pálmarsson (2012) og Ómar Ingi Magnússon (2021 og 2022). Þetta er í þriðja sinn sem handboltamaður er valinn Íþróttamaður ársins og jafnframt þriðja árið í röð og fimmta sinn alls sem leikmaður Magdeburg hlýtur þessa nafnbót. Faðir Gísla, Kristján Arason, var tíu sinnum á meðal tíu efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins. Hann varð í 2. sæti 1987, 1989 og 1992 og 3. sæti 1986. Alls 28 íþróttafréttamenn tóku þátt í kjörinu í ár og raðaði hver um sig íþróttafólki á sinn lista í sæti 1-10. Fyrir 1. sæti fengust tuttugu stig, fyrir 2. sæti fengust fimmtán stig og fyrir 3. sæti tíu. Fjórða sætið gaf sjö stig, 5. sætið sex stig og svo koll af kolli. Íþróttamaður ársins Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti 500 Anton Sveinn McKee, sund 372 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti 326 Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttir 101 Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti 94 Elvar Már Friðriksson, körfubolti 93 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti 73 Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 69 Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 53 Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 47 Baldvin Þór Magnússon, frjálsíþróttir 37 Jóhanna Margrét Snorradóttir, hestaíþr. 35 Albert Guðmundsson, fótbolti 31 Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingar 30 Snorri Einarsson, skíðaganga 28 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingar 27 Bjarki Már Elísson, handbolti 26 Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti 24 Hákon Rafn Valdimarsson, fótbolti 22 Hákon Arnar Haraldsson, fótbolti 20 Haraldur Franklín Magnús, golf 19 Ragnhildur Kristinsdóttir, golf 10 Sandra Erlingsdóttir, handbolti 7 Íþróttamaður ársins Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Gísli fékk fimm hundruð stig í kjörinu. Í 2. sæti með 372 stig var sundmaðurinn Anton Sveinn McKee. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og íslenska fótboltalandsliðsins, varð í 3. sæti með 326 stig. Þau þrjú skáru sig verulega frá öðrum í kjörinu. Í 4. sæti með 101 stig var hlaupa- og skíðakonan Andrea Kolbeinsdóttir og í því fimmta var fótboltakonan Sveindís Jane Jónsdóttir með 94 stig, einu stigi meira en körfuboltamaðurinn Elvar Már Friðriksson. Fjórir mismunandi íþróttamenn voru í efsta sæti á atkvæðaseðlunum 28 að þessu sinni. Gísli var efstur á 21 af 28 seðlum. Gísli er ellefti handboltamaðurinn sem er kjörinn Íþróttamaður ársins. Hin eru Sigríður Sigurðardóttir (1964), Geir Hallsteinsson (1968), Hjalti Einarsson (1971), Alfreð Gíslason (1989), Geir Sveinsson (1997), Ólafur Stefánsson (2002, 2003, 2008 og 2009), Guðjón Valur Sigurðsson (2006), Alexander Petersson (2010), Aron Pálmarsson (2012) og Ómar Ingi Magnússon (2021 og 2022). Þetta er í þriðja sinn sem handboltamaður er valinn Íþróttamaður ársins og jafnframt þriðja árið í röð og fimmta sinn alls sem leikmaður Magdeburg hlýtur þessa nafnbót. Faðir Gísla, Kristján Arason, var tíu sinnum á meðal tíu efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins. Hann varð í 2. sæti 1987, 1989 og 1992 og 3. sæti 1986. Alls 28 íþróttafréttamenn tóku þátt í kjörinu í ár og raðaði hver um sig íþróttafólki á sinn lista í sæti 1-10. Fyrir 1. sæti fengust tuttugu stig, fyrir 2. sæti fengust fimmtán stig og fyrir 3. sæti tíu. Fjórða sætið gaf sjö stig, 5. sætið sex stig og svo koll af kolli. Íþróttamaður ársins Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti 500 Anton Sveinn McKee, sund 372 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti 326 Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttir 101 Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti 94 Elvar Már Friðriksson, körfubolti 93 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti 73 Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 69 Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 53 Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 47 Baldvin Þór Magnússon, frjálsíþróttir 37 Jóhanna Margrét Snorradóttir, hestaíþr. 35 Albert Guðmundsson, fótbolti 31 Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingar 30 Snorri Einarsson, skíðaganga 28 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingar 27 Bjarki Már Elísson, handbolti 26 Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti 24 Hákon Rafn Valdimarsson, fótbolti 22 Hákon Arnar Haraldsson, fótbolti 20 Haraldur Franklín Magnús, golf 19 Ragnhildur Kristinsdóttir, golf 10 Sandra Erlingsdóttir, handbolti 7
Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti 500 Anton Sveinn McKee, sund 372 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti 326 Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttir 101 Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti 94 Elvar Már Friðriksson, körfubolti 93 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti 73 Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 69 Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 53 Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 47 Baldvin Þór Magnússon, frjálsíþróttir 37 Jóhanna Margrét Snorradóttir, hestaíþr. 35 Albert Guðmundsson, fótbolti 31 Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingar 30 Snorri Einarsson, skíðaganga 28 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingar 27 Bjarki Már Elísson, handbolti 26 Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti 24 Hákon Rafn Valdimarsson, fótbolti 22 Hákon Arnar Haraldsson, fótbolti 20 Haraldur Franklín Magnús, golf 19 Ragnhildur Kristinsdóttir, golf 10 Sandra Erlingsdóttir, handbolti 7
Íþróttamaður ársins Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira