Stöð 2 Sport 2
Klukkan 19:45 hefst upphitun fyrir síðasta leikinn í 64-liða úrslitum FA-bikarsins sem er leikur Wigan og Manchester United. Leikurinn sjálfur hefst síðan klukkan 20.05.
Í kjölfar leiksins verður síðan farið yfir hann og fleiri leiki í FA Cup Uppgjörinu klukkan 22:15.
Stöð 2 Sport 3
Lögmál leiksins er á dagskrá klukkan 20:00 þar sem verður farið yfir allt það helsta í NBA körfuboltanum
Vodafone Sport
Leikur Rangers og Canucks í NHL verður sýndur klukkan 00:05.