Martröð City í bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2024 10:30 Heimavöllur Tottenham hefur reynst Pep Guardiola og lærisveinum hans í Manchester City afar erfiður. Getty/James Gill Englandsmeistarar Manchester City hafa oft haft heppnina með sér þegar dregið er í bikarkeppnunum á Englandi en það er ekki hægt að halda slíku fram eftir dráttinn í fjórðu umferð enska bikarsins. Manchester City lenti nefnilega á þeim stað sem liðinu hefur gengið hvað verst undanfarin ár. City liðið þarf að fara á útivöll á móti Tottenham. City hefur spilað fimm sinnum á nýja leikvangi Tottenham en hefur tapað öllum leikjunum og á enn eftir að skora mark á vellinum. Ekki beint tölfræði sem þykir eðlileg fyrir lið sem hefur unnið ensku deildina undanfarin þrjú ár og vann fernuna á síðasta ári. Stórleikirnir í umferðinni eru án efa fyrrnefndur leikur Tottenham og Manchester City en einnig leikur Chelsea og Aston Villa á Stamford Bridge. Hinir leikir milli liða í ensku úrvalsdeildinni eru leikur Fulham og Newcastle United annars vegar og leikur Sheffield United og Brighton & Hove Albion hins vegar. Liverpool, sem sló úr Arsenal um helgina, mætir sigurvegaranum úr aukaleik á milli Norwich City og Bristol Rovers. Manchester United, sem sló út Wigan Athletic í gærkvöldi, verður á útivelli í næstu umferð á móti annað hvort Newport County eða Eastleigh. F-deildarliðið Maidstone United mun heimsækja Ipswich Town en ekkert lið sem er eftir í keppninni situr neðar í deildarkeppninni en Maidstone. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report Football (@brfootball) Liðin sem mætast í 4. umferð ensku bikarkeppninnar: Watford - Southampton Blackburn Rovers - Wrexham Bournemouth - Swansea City West Bromwich Albion - Brentford/Wolverhampton Wanderers West Ham United/Bristol City - Nottingham Forest/Blackpool Leicester City - Hull City/Birmingham City Sheffield Wednesday - Coventry City Chelsea - Aston Villa Ipswich Town - Maidstone United Liverpool - Norwich City/Bristol Rovers Tottenham Hotspur - Manchester City Leeds United - Plymouth Argyle Crystal Palace/Everton - Luton Town/Bolton Wanderers Newport Country/Eastleigh - Manchester United Sheffield United - Brighton & Hove Albion Fulham - Newcastle United Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Manchester City lenti nefnilega á þeim stað sem liðinu hefur gengið hvað verst undanfarin ár. City liðið þarf að fara á útivöll á móti Tottenham. City hefur spilað fimm sinnum á nýja leikvangi Tottenham en hefur tapað öllum leikjunum og á enn eftir að skora mark á vellinum. Ekki beint tölfræði sem þykir eðlileg fyrir lið sem hefur unnið ensku deildina undanfarin þrjú ár og vann fernuna á síðasta ári. Stórleikirnir í umferðinni eru án efa fyrrnefndur leikur Tottenham og Manchester City en einnig leikur Chelsea og Aston Villa á Stamford Bridge. Hinir leikir milli liða í ensku úrvalsdeildinni eru leikur Fulham og Newcastle United annars vegar og leikur Sheffield United og Brighton & Hove Albion hins vegar. Liverpool, sem sló úr Arsenal um helgina, mætir sigurvegaranum úr aukaleik á milli Norwich City og Bristol Rovers. Manchester United, sem sló út Wigan Athletic í gærkvöldi, verður á útivelli í næstu umferð á móti annað hvort Newport County eða Eastleigh. F-deildarliðið Maidstone United mun heimsækja Ipswich Town en ekkert lið sem er eftir í keppninni situr neðar í deildarkeppninni en Maidstone. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report Football (@brfootball) Liðin sem mætast í 4. umferð ensku bikarkeppninnar: Watford - Southampton Blackburn Rovers - Wrexham Bournemouth - Swansea City West Bromwich Albion - Brentford/Wolverhampton Wanderers West Ham United/Bristol City - Nottingham Forest/Blackpool Leicester City - Hull City/Birmingham City Sheffield Wednesday - Coventry City Chelsea - Aston Villa Ipswich Town - Maidstone United Liverpool - Norwich City/Bristol Rovers Tottenham Hotspur - Manchester City Leeds United - Plymouth Argyle Crystal Palace/Everton - Luton Town/Bolton Wanderers Newport Country/Eastleigh - Manchester United Sheffield United - Brighton & Hove Albion Fulham - Newcastle United
Liðin sem mætast í 4. umferð ensku bikarkeppninnar: Watford - Southampton Blackburn Rovers - Wrexham Bournemouth - Swansea City West Bromwich Albion - Brentford/Wolverhampton Wanderers West Ham United/Bristol City - Nottingham Forest/Blackpool Leicester City - Hull City/Birmingham City Sheffield Wednesday - Coventry City Chelsea - Aston Villa Ipswich Town - Maidstone United Liverpool - Norwich City/Bristol Rovers Tottenham Hotspur - Manchester City Leeds United - Plymouth Argyle Crystal Palace/Everton - Luton Town/Bolton Wanderers Newport Country/Eastleigh - Manchester United Sheffield United - Brighton & Hove Albion Fulham - Newcastle United
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira