Hefur áhyggjur af því að allir séu upp á kant við ráðherra Jón Þór Stefánsson skrifar 10. janúar 2024 19:13 Vilhjálmur Árnason, ritari og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki upplifa átök innan flokksins um stöðu matvælaráðherra. Það sé búið að vera ljóst síðan í sumar að þingflokknum hafi fundist ákvörðun ráðherra um að fresta hvalveiðum slæm. „Við erum sammála að svona gengur maður ekki fram gegn stjórnskipan í landinu,“ sagði Vilhjálmur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Svarar ekki hvort hann styðji Svandísi Aðspurður um hvort hann sjálfur styðji Svandísi Svavarsdóttur sem matvælaráðherra hann orðinn áhyggjufullur. „Ég er farinn að hafa mjög miklar áhyggjur af því hvernig hver atvinnugreinun á fætur annarri er komin upp á kant við ráðherra og nýtur ekki trausts. Mér finnst erfitt að vera með ráðherra í atvinnuvegaráðuneytinu sem enginn atvinnuvegur ber traust til.“ Ég væri helst til í já eða nei. Styður þú Svandísi? „Ég ætla bara að sjá núna hvernig Vinstri grænir og forsætisráðherra í ríkisstjórn ætla að sýna okkur það hvernig á að vinna þetta traust til baka, og gefa þeim svigrúm til þess, svo þau geti sýnt í verki að þau taki þetta álit umboðsmanns alvarlega.“ En þú vilt ekki svara já eða nei? „Nei. Ég vil gefa þeim tækifæri. Því við erum hér með ríkisstjórn og það þarf að stjórna landinu. Þannig að forsætisráðherra og Vinstri grænir þurfa nú að svara því hvort þau taki svona áliti alvarlega, og hvernig þau ætla að vinna traust atvinnugreinanna aftur til baka.“ Veit ekki um ráðherrakapal Aðspurður um hvort honum þyki líklegt að Svandís hreinlega skipti um ráðherrastól segist Vilhjálmur ekki vita til þess. „Ég veit ekkert hvernig þau sjá það fyrir sér. Ég hef ekki lagt það í vana minn að skipta mér að ráðherraskipan annarra flokka.“ Hvalveiðar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Vinstri græn Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hægfara lægð yfir landinu Veður Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira
„Við erum sammála að svona gengur maður ekki fram gegn stjórnskipan í landinu,“ sagði Vilhjálmur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Svarar ekki hvort hann styðji Svandísi Aðspurður um hvort hann sjálfur styðji Svandísi Svavarsdóttur sem matvælaráðherra hann orðinn áhyggjufullur. „Ég er farinn að hafa mjög miklar áhyggjur af því hvernig hver atvinnugreinun á fætur annarri er komin upp á kant við ráðherra og nýtur ekki trausts. Mér finnst erfitt að vera með ráðherra í atvinnuvegaráðuneytinu sem enginn atvinnuvegur ber traust til.“ Ég væri helst til í já eða nei. Styður þú Svandísi? „Ég ætla bara að sjá núna hvernig Vinstri grænir og forsætisráðherra í ríkisstjórn ætla að sýna okkur það hvernig á að vinna þetta traust til baka, og gefa þeim svigrúm til þess, svo þau geti sýnt í verki að þau taki þetta álit umboðsmanns alvarlega.“ En þú vilt ekki svara já eða nei? „Nei. Ég vil gefa þeim tækifæri. Því við erum hér með ríkisstjórn og það þarf að stjórna landinu. Þannig að forsætisráðherra og Vinstri grænir þurfa nú að svara því hvort þau taki svona áliti alvarlega, og hvernig þau ætla að vinna traust atvinnugreinanna aftur til baka.“ Veit ekki um ráðherrakapal Aðspurður um hvort honum þyki líklegt að Svandís hreinlega skipti um ráðherrastól segist Vilhjálmur ekki vita til þess. „Ég veit ekkert hvernig þau sjá það fyrir sér. Ég hef ekki lagt það í vana minn að skipta mér að ráðherraskipan annarra flokka.“
Hvalveiðar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Vinstri græn Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hægfara lægð yfir landinu Veður Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira