Jaka: Liðsheildin okkar skilaði þessu Árni Jóhannsson skrifar 10. janúar 2024 21:21 Jaka Brodnik Vísir / Bára Dröfn Kristinsdóttir Jaka Brodnik var að vonum kampakátur með sigur sinna manna og gerði liðsheild Keflvíkinga að umtalsefni í viðtalinu við blaðamann Vísis. Keflvíkingar unnu leikinn með 13 stigum, 99-86, en Stólarnir leiddu lungan úr leiknum. Jaka skoraði 12 stig og þar af 10 í seinni hálfleik. „Ég held að liðsheildin hjá okkur hafi skilað þessu að endingu fyrir okkur. Við vorum einbeittir og þegar Tindastóll fór á sprett þá bognuðum við ekki og náðu vopnum okkar alltaf aftur“, sagði Jaka þegar hann var spurður að því hvað hafi gengið vel og skilað sigirinum fyrir Keflavík í kvöld. Varnarleikur Keflvíkinga hefur verið á milli tannanna á fólki í vetur en Keflvíkingar náðu að halda Stólunum í 28 stigum í seinni hálfleik sem er 30 stigum minna en þeir skoruðu í þeim fyrri. „Ég er ekki alltaf sammála fólki um vöntun á varnarleik hjá okkur. Við erum náttúrlega að spila mjög hraðan bolta og það gerir það að verkum ða vörnin er kannski mikið á hreyfingu. Við hinsvegar gerum þetta saman, erum einbeittir og erum alltaf tilbúnir í hjálparvörnina og það er það sem skila okkur þessum góðu úrslitum.“ Þessi sigur hlýtur að vera mjög góður vísir fyirr lið Keflvíkinga. „Ég er sammála, við erum að vaxa og erum á réttri leið.“ Jaka skoraði nánast öll stigin sín í seinni hálfleik eins og komið hefur fram. Hann var spurður að því hvað hafi gerst hjá honum í seinni hálfleik og sérstaklega í fjórða leikhluta. „Aftur þarf ég að nefna liðsheildina hjá okkur. Svona erum við. Þó einhver sé ekki að standa sig nógu vel sóknarlega þá er alltaf einhver sem getur tekið við keflinu. Við treystum hvor öðrum og þó að maður sé ekki að standa sig sóknarlega þá er alltaf hægt að leggja sig fram á öðrum sviðum. Taka fráköst, spila vörn og við sýndum það vel í dag. Þetta er á réttri leið hjá okkur.“ Keflavík ÍF Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 99-86 | Keflavík sneri taflinu við í seinni og vann Keflvíkingar náðu að snúa við taflinu í sigurleik sínum gegn Íslandsmeisturum Tindastóls í Sláturhúsinu í kvöld. Stólarnir frusu við jörðina sóknarlega í fjórða leikhluta og heimamenn gengu á lagið og náðu í sigurinn. Lokatölur 99-86 10. janúar 2024 18:31 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Sjá meira
„Ég held að liðsheildin hjá okkur hafi skilað þessu að endingu fyrir okkur. Við vorum einbeittir og þegar Tindastóll fór á sprett þá bognuðum við ekki og náðu vopnum okkar alltaf aftur“, sagði Jaka þegar hann var spurður að því hvað hafi gengið vel og skilað sigirinum fyrir Keflavík í kvöld. Varnarleikur Keflvíkinga hefur verið á milli tannanna á fólki í vetur en Keflvíkingar náðu að halda Stólunum í 28 stigum í seinni hálfleik sem er 30 stigum minna en þeir skoruðu í þeim fyrri. „Ég er ekki alltaf sammála fólki um vöntun á varnarleik hjá okkur. Við erum náttúrlega að spila mjög hraðan bolta og það gerir það að verkum ða vörnin er kannski mikið á hreyfingu. Við hinsvegar gerum þetta saman, erum einbeittir og erum alltaf tilbúnir í hjálparvörnina og það er það sem skila okkur þessum góðu úrslitum.“ Þessi sigur hlýtur að vera mjög góður vísir fyirr lið Keflvíkinga. „Ég er sammála, við erum að vaxa og erum á réttri leið.“ Jaka skoraði nánast öll stigin sín í seinni hálfleik eins og komið hefur fram. Hann var spurður að því hvað hafi gerst hjá honum í seinni hálfleik og sérstaklega í fjórða leikhluta. „Aftur þarf ég að nefna liðsheildina hjá okkur. Svona erum við. Þó einhver sé ekki að standa sig nógu vel sóknarlega þá er alltaf einhver sem getur tekið við keflinu. Við treystum hvor öðrum og þó að maður sé ekki að standa sig sóknarlega þá er alltaf hægt að leggja sig fram á öðrum sviðum. Taka fráköst, spila vörn og við sýndum það vel í dag. Þetta er á réttri leið hjá okkur.“
Keflavík ÍF Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 99-86 | Keflavík sneri taflinu við í seinni og vann Keflvíkingar náðu að snúa við taflinu í sigurleik sínum gegn Íslandsmeisturum Tindastóls í Sláturhúsinu í kvöld. Stólarnir frusu við jörðina sóknarlega í fjórða leikhluta og heimamenn gengu á lagið og náðu í sigurinn. Lokatölur 99-86 10. janúar 2024 18:31 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 99-86 | Keflavík sneri taflinu við í seinni og vann Keflvíkingar náðu að snúa við taflinu í sigurleik sínum gegn Íslandsmeisturum Tindastóls í Sláturhúsinu í kvöld. Stólarnir frusu við jörðina sóknarlega í fjórða leikhluta og heimamenn gengu á lagið og náðu í sigurinn. Lokatölur 99-86 10. janúar 2024 18:31