Svona notar þú smáforritið sem notað var í Skaupinu Stefán Árni Pálsson skrifar 11. janúar 2024 10:30 Overtune er appið sem notað var í Skaupinu. Eitt atriði í Skaupinu í ár hefur vakið mikla athygli. Í atriðinu sem um ræðir mátti sjá þónokkra þjóðþekkta einstaklinga stíga á stokk, en þar má nefna Boga Ágústsson, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, Björk Guðmundsdóttur, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Ólaf Ragnar Grímsson. Þessir einstaklingar komu þó ekki sjálfir fram, heldur var tækni notuð til að líkja eftir útliti og raddbeitingu þeirra. Undir lok atriðisins kom Hemmi Gunn, en ólíkt hinum frægðarmennunum, er hann látinn. Eftir að atriðið fór í loftið skapaðist umræða um gervigreind hér á landi. Fyrirtækið Overtune stóð að baki atriðisins og sá um tæknivinnuna. Sindri Sindrason ræddi við forsvarsmenn Overtune í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Klippa: Svona notar þú smáforritið sem notað var í Skaupinu „Við erum einfaldasti tónlistarhugbúnaður í heimi. Fólk tekur upp símann, raðar saman tökkum, syngur inn á þetta og getur gefið út lag á einni,“ segir Sigurður Árnason, framkvæmdarstjóri Overtune. Jason Guðjónsson, meðstofnandi og markaðsstjóri Overtune, fór vel yfir það hvernig maður notar appið sjálft. „Ég held að fólk hafi ekki alveg áttað sig á því hvað gerðist á gamlaárskvöld, íslenska þjóðin. Frá þjóðfélagslegum og efnahagslegum forsendum. Ég get ekki í fljótu bragði hugsað um annað dæmi, hvernig svona umbyltingarkennd tækni er sett inn í heilt þjóðfélag á einu bretti. Þetta er í raun ótrúlegt. Þetta er eins og við hefðum verið að prófa internetið með Póst og Síma árið 1992 með heillri þjóð. Og þessi tækni er bara í símanum þínum,“ segir Sigurður. „Þetta er tækni sem fær öll samfélög til að skjálfa. Silicon Valley í San Fransisco, Mílanó og Lundúnir skelfa öll,“ bætir Sigurður við en hann segist vera stoltur af því að vera brautryðjandi í heiminum í þessari tækni. Hér að ofan má sjá brot úr síðasta innslagi Íslands í dag en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Áramótaskaupið Gervigreind Tækni Ísland í dag Tengdar fréttir Gervigreind vekur Hemma til lífsins meðan löggjafinn sefur Pétur Eggerz Pétursson hjá Overtune er maðurinn á bak við hið afar umdeilda atriði þar sem Hemmi Gunn vaknaði til lífsins í tónlistaratriði. Hann kallar eftir því að löggjafinn setji upp hanskana því framtíðin er mætt. 3. janúar 2024 13:13 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Þessir einstaklingar komu þó ekki sjálfir fram, heldur var tækni notuð til að líkja eftir útliti og raddbeitingu þeirra. Undir lok atriðisins kom Hemmi Gunn, en ólíkt hinum frægðarmennunum, er hann látinn. Eftir að atriðið fór í loftið skapaðist umræða um gervigreind hér á landi. Fyrirtækið Overtune stóð að baki atriðisins og sá um tæknivinnuna. Sindri Sindrason ræddi við forsvarsmenn Overtune í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Klippa: Svona notar þú smáforritið sem notað var í Skaupinu „Við erum einfaldasti tónlistarhugbúnaður í heimi. Fólk tekur upp símann, raðar saman tökkum, syngur inn á þetta og getur gefið út lag á einni,“ segir Sigurður Árnason, framkvæmdarstjóri Overtune. Jason Guðjónsson, meðstofnandi og markaðsstjóri Overtune, fór vel yfir það hvernig maður notar appið sjálft. „Ég held að fólk hafi ekki alveg áttað sig á því hvað gerðist á gamlaárskvöld, íslenska þjóðin. Frá þjóðfélagslegum og efnahagslegum forsendum. Ég get ekki í fljótu bragði hugsað um annað dæmi, hvernig svona umbyltingarkennd tækni er sett inn í heilt þjóðfélag á einu bretti. Þetta er í raun ótrúlegt. Þetta er eins og við hefðum verið að prófa internetið með Póst og Síma árið 1992 með heillri þjóð. Og þessi tækni er bara í símanum þínum,“ segir Sigurður. „Þetta er tækni sem fær öll samfélög til að skjálfa. Silicon Valley í San Fransisco, Mílanó og Lundúnir skelfa öll,“ bætir Sigurður við en hann segist vera stoltur af því að vera brautryðjandi í heiminum í þessari tækni. Hér að ofan má sjá brot úr síðasta innslagi Íslands í dag en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2.
Áramótaskaupið Gervigreind Tækni Ísland í dag Tengdar fréttir Gervigreind vekur Hemma til lífsins meðan löggjafinn sefur Pétur Eggerz Pétursson hjá Overtune er maðurinn á bak við hið afar umdeilda atriði þar sem Hemmi Gunn vaknaði til lífsins í tónlistaratriði. Hann kallar eftir því að löggjafinn setji upp hanskana því framtíðin er mætt. 3. janúar 2024 13:13 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Gervigreind vekur Hemma til lífsins meðan löggjafinn sefur Pétur Eggerz Pétursson hjá Overtune er maðurinn á bak við hið afar umdeilda atriði þar sem Hemmi Gunn vaknaði til lífsins í tónlistaratriði. Hann kallar eftir því að löggjafinn setji upp hanskana því framtíðin er mætt. 3. janúar 2024 13:13