-
Gosið hófst fyrir norðan varnargarð sem byrjað var að reisa norðan Grindavíkur. Ný sprunga opnaðist norðan bæjarjaðarsins um kl 12:10 og náði hraun til bæjarins á öðrum tímanum.
-
Almannavarnastig hefur verið hækkað í neyðarstig og bæjarstjóri segir stöðuna hræðilega.
-
Talið er að fleiri sprungur gætu opnast í Grindavík.
Að neðan má sjá beina útsendingu frá gosstöðvunum á Stöð 2 Vísi.
Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.