Nýjar sprungur hafa opnast í Grindavík Atli Ísleifsson og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 14. janúar 2024 11:47 Víðir Reynisson segir langur tími muni líða þar til að skemmdir verði að fullu ljósar. Vísir/Arnar „Við sjáum í Grindavík að það eru nýjar sprungur búnar að opnast. Við erum með dróna yfir bænum og við erum að sjá nýjar sprungur. Við erum að sjá gufu sem þýðir að heita vatnið er farið í sundur á einhverjum stöðum. Það er eitt og annað sem á eftir að koma í ljós.“ Þetta sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna, á Sprengisandi í morgun. Hann segir að það hafi verið miklar hreyfingar á jörðinni í nótt. Kannski ekki jafn miklar og 10. nóvember en miklar engu að síður og það eigi eftir að taka langan tíma áður en staðan verði að fullu ljós, með sprungur, skemmdum á innviðum og öðru slíku,“ sagði Víðir. Þó gosið verð ekki langvinnt er ljóst að miklar skemmdir hafa orðið á innviðum. Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum að neðan. Vinna að vörnum fyrir vatn og rafmagn Víðir segir gosið nú umtalsvert minna en það sem var 18. desember og sprungan miklu styttri. Hraun renni nú meðfram varnargarðinum, fór í gegnum hann og rennur að mestu leiti til vesturs en einhverjir taumar til suðurs. „Það sem við erum að horfa á núna er kalda, heita vatnið og rafmagnið, það er verið að ýta upp vörnum fyrir það núna. Við fórum og náðum að koma tækjunum burt sem voru uppi á varnargarðinum og það er verið að nota þau í þessa vinnu núna, að mynda hlífðarkápu yfir þessar lagnir.“ Skarðið sem Grindavíkurvegur fer í gegnum frá Svartsengi var ekki lokað í morgun en verið sé að fara í þá vinnu núna. „Það er búið að taka Grindavíkurveg í sundur nú þegar, setja efni þar, þannig ef hraunið fer að bunkast upp og fer að renna til norðurs þá verðum við að stoppa það þar eins og hægt er,“ segir Víðir Reynisson. Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Sprengisandur Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Fleiri fréttir Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Sjá meira
Þetta sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna, á Sprengisandi í morgun. Hann segir að það hafi verið miklar hreyfingar á jörðinni í nótt. Kannski ekki jafn miklar og 10. nóvember en miklar engu að síður og það eigi eftir að taka langan tíma áður en staðan verði að fullu ljós, með sprungur, skemmdum á innviðum og öðru slíku,“ sagði Víðir. Þó gosið verð ekki langvinnt er ljóst að miklar skemmdir hafa orðið á innviðum. Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum að neðan. Vinna að vörnum fyrir vatn og rafmagn Víðir segir gosið nú umtalsvert minna en það sem var 18. desember og sprungan miklu styttri. Hraun renni nú meðfram varnargarðinum, fór í gegnum hann og rennur að mestu leiti til vesturs en einhverjir taumar til suðurs. „Það sem við erum að horfa á núna er kalda, heita vatnið og rafmagnið, það er verið að ýta upp vörnum fyrir það núna. Við fórum og náðum að koma tækjunum burt sem voru uppi á varnargarðinum og það er verið að nota þau í þessa vinnu núna, að mynda hlífðarkápu yfir þessar lagnir.“ Skarðið sem Grindavíkurvegur fer í gegnum frá Svartsengi var ekki lokað í morgun en verið sé að fara í þá vinnu núna. „Það er búið að taka Grindavíkurveg í sundur nú þegar, setja efni þar, þannig ef hraunið fer að bunkast upp og fer að renna til norðurs þá verðum við að stoppa það þar eins og hægt er,“ segir Víðir Reynisson.
Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Sprengisandur Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Fleiri fréttir Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Sjá meira