„Met stöðuna tiltölulega örugga“ Margrét Björk Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 15. janúar 2024 15:40 Úlfar Lúðvíksson, segir það hafa verið gott að koma inn í Grindavík í morgun og sjá að bærinn hafi í raun lítið breyst. Vísir Lögreglustjórinn á Suðurnesjum fór ásamt aðstoðarmönnum sínum í skoðunarferð um Grindavík í morgun. Hann segir götur í bænum aflagaðar og nýjar sprungur bersýnilegar. Forgangsverkefni sé að koma rafmagni aftur á. Þrátt fyrir allt sem á undan er gengið segist hann bjartsýnn fyrir hönd Grindvíkinga. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri, segir nýju sprungurnar í bænum ekki ýkja stórar en þær séu viðsjárverðar. Þá séu þær sprungur sem fyrir voru í bænum margar hverjar stórhættulegar. Hann segir að nú séu slökkviliðsmenn og björgunarsveitamenn inni í bænum og verktakar við vinnu varnargarða vestan við bæinn. Forgangsverkefni sé að koma heitu vatni og rafmagni á hús í bænum. Bjartsýnn fyrir hönd Grindvíkinga Aðspurður um hvort rýmingaráætlun sé til staðar þar sem varað hefur verið við skyndilegum opnunum nýrrar gossprungna, segist Úlfar gæta fyllsta öryggis. „Það eru mjög fáir einstaklingar inni í bænum. Ég met stöðuna tiltölulega örugga. Þetta gos fer minnkandi, það er bersýnilegt. Hrauntungan sem nær inn í bæinn er nánast alveg stöðvuð og lítil sem engin virkni í gígnum þarna næst bænum. En ég geri mér jafnframt grein fyrir því að það getur ýmislegt gerst og maður getur haft af því ákveðnar áhyggjur.“ Aftur á móti hafi verið gott að koma inn í bæinn. „Hann er þarna og hefur lítið breyst, annað en að það varð altjón á þremur húsum sem er auðvitað sorglegt og vont.“ En ég er enn sem fyrr sem bjartsýnn fyrir hönd Grindvíkinga. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Sjá meira
Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri, segir nýju sprungurnar í bænum ekki ýkja stórar en þær séu viðsjárverðar. Þá séu þær sprungur sem fyrir voru í bænum margar hverjar stórhættulegar. Hann segir að nú séu slökkviliðsmenn og björgunarsveitamenn inni í bænum og verktakar við vinnu varnargarða vestan við bæinn. Forgangsverkefni sé að koma heitu vatni og rafmagni á hús í bænum. Bjartsýnn fyrir hönd Grindvíkinga Aðspurður um hvort rýmingaráætlun sé til staðar þar sem varað hefur verið við skyndilegum opnunum nýrrar gossprungna, segist Úlfar gæta fyllsta öryggis. „Það eru mjög fáir einstaklingar inni í bænum. Ég met stöðuna tiltölulega örugga. Þetta gos fer minnkandi, það er bersýnilegt. Hrauntungan sem nær inn í bæinn er nánast alveg stöðvuð og lítil sem engin virkni í gígnum þarna næst bænum. En ég geri mér jafnframt grein fyrir því að það getur ýmislegt gerst og maður getur haft af því ákveðnar áhyggjur.“ Aftur á móti hafi verið gott að koma inn í bæinn. „Hann er þarna og hefur lítið breyst, annað en að það varð altjón á þremur húsum sem er auðvitað sorglegt og vont.“ En ég er enn sem fyrr sem bjartsýnn fyrir hönd Grindvíkinga.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Sjá meira