Vínylplötusending innihélt kókaín Jón Þór Stefánsson skrifar 24. janúar 2024 07:01 Efnin voru flutt til landsins í pappakassa sem innihélt vínylplötur og heyrnatól. EPA Karl og kona hafa verið ákærð fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot með því að gera tilraun til að taka við rúmu kílói af kókaíni. Þau áttu að fá greiddar þúsund evrur fyrir að taka við efnunum, en það jafngildir um það bil 150 þúsund krónum, en samkvæmt ákæru var styrkleiki efnanna 62 til 64 prósent. Efnin voru flutt til landsins frá Þýskalandi í hliðum pappakassa sem innihélt vínylplötur og heyrnartól. Kassinn kom til landsins í október á síðasta ári, en lögreglan lagði hald á sendinguna og fjarlægði efnin úr henni. Það var seinna í sama mánuði sem konan mætti í pósthús við Síðumúla í Reykjavík og ætlaði að sækja pakkann, en hann var stílaður á karlinn. Hún veitti pakkanum ekki viðtöku og sagði starfsmanni að annar einstaklingur myndi sækja hann. Í ákæru segir að á meðan hafi maðurinn staðið fyrir utan pósthúsið og fylgt konunni fast á eftir þegar hún gekk þaðan út. Þau hafi sameinast við Suðurlandsbraut og gengið í miðbæ Reykjavíkur, þar sem lögregla handtók þau, við Sólvallagötu. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur, en sækjandi krefst þess að þau verði dæmd til refsingar og að fíkniefnin, sem og farsímar sakborninganna verði gerðir upptækir. Dómsmál Fíkniefnabrot Reykjavík Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við umferðarljósum langþreyttra íbúa Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Sjá meira
Þau áttu að fá greiddar þúsund evrur fyrir að taka við efnunum, en það jafngildir um það bil 150 þúsund krónum, en samkvæmt ákæru var styrkleiki efnanna 62 til 64 prósent. Efnin voru flutt til landsins frá Þýskalandi í hliðum pappakassa sem innihélt vínylplötur og heyrnartól. Kassinn kom til landsins í október á síðasta ári, en lögreglan lagði hald á sendinguna og fjarlægði efnin úr henni. Það var seinna í sama mánuði sem konan mætti í pósthús við Síðumúla í Reykjavík og ætlaði að sækja pakkann, en hann var stílaður á karlinn. Hún veitti pakkanum ekki viðtöku og sagði starfsmanni að annar einstaklingur myndi sækja hann. Í ákæru segir að á meðan hafi maðurinn staðið fyrir utan pósthúsið og fylgt konunni fast á eftir þegar hún gekk þaðan út. Þau hafi sameinast við Suðurlandsbraut og gengið í miðbæ Reykjavíkur, þar sem lögregla handtók þau, við Sólvallagötu. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur, en sækjandi krefst þess að þau verði dæmd til refsingar og að fíkniefnin, sem og farsímar sakborninganna verði gerðir upptækir.
Dómsmál Fíkniefnabrot Reykjavík Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við umferðarljósum langþreyttra íbúa Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Sjá meira