Öflugar konur úr atvinnulífinu fjölmenntu á Hótel Grand Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. janúar 2024 16:54 Inga Tinna er kominn heim frá Þýskalandi þar sem hún var með Loga Geirssyni kærasta sínum á EM í handbolta. Silla Páls Þrjár konur úr atvinnulífinu voru heiðraðar af Félagi kvenna í atvinnulífinu við hátíðlega athöfn í gær. Nánustu vinum og fjölskyldu verðlaunahafanna var boðið í gleðina. FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega og fór fram á Hótel Reykjavík Grand. Þrjár konur voru verðlaunaðar: Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech sem er FKA viðurkenningarhafi 2024. Inga Tinna Sigurðardóttir stofnandi Dineout sem er FKA hvatningarviðurkenningarhafi 2024. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir nýr forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja er FKA þakkarviðurkenningarhafi 2024. Sérstök dómnefnd fór yfir allar tilnefningar, sem bárust frá almenningi og atvinnulífinu, og völdu eina í hverjum flokki sem voru heiðraðar. Tanya, Guðlaug Rakel og Inga Tinna.Silla Páls FKA Viðurkenningin er veitt fyrir vel unnin störf í þágu atvinnureksturs kvenna eða þeim sem hafa verið eða er konum í atvinnulífinu sérstök hvatning og fyrirmynd. Hvatningarviðurkenning FKA er veitt konu í atvinnulífinu fyrir athyglisvert frumkvæði eða nýjungar í atvinnurekstri. Þakkarviðurkenning FKA er veitt konu fyrir eftirtektarvert ævistarf sem stjórnanda í atvinnulífinu. Silla Páls ljósmyndari myndaði verðlaunahafa og gesti í bak og fyrir. Guðlaug Rakel með viðurkenningu sína.Silla Páls Verðlaunahafarnir ásamt Elizu Reid forsetafrú og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur fjármálaráðherra.Silla Páls Það var glatt á hjalla og mikið hlegið.Silla Páls Inga Tinna með viðurkenningu sína.Silla Páls Eðlilega var klappað fyrir verðlaunahöfunum.Silla Páls Verðlaunahafar ásamt stjórnarkonum í FKA.Silla Páls Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri með verðlaunahöfum, forsetafrú og ráðherra.Silla Páls Silla Páls Silla Páls Hrafnhildur Hafsteinsdóttir var á meðal gesta.Silla Páls Mikið klappað. Silla Páls Verðlaunahafar með viðurkenningar sínar.Silla Páls Silla Páls Silla Páls Inga Tinna ljómaði.Silla Páls Inga Tinna þakkar fyrir sig.Silla Páls Tanya kvaddi sér hljóðs og hélt ræðu.Silla Páls Gestir brostu út að eyrum.Silla Páls Andrea Róberts sló á létta strengi.Silla Páls Tanya ásamt sínu fólki.Silla Páls Forstjóri Kauphallarinnar var að sjálfsögðu á svæðinu.Silla Páls Magnús Harðarson var fulltrúi karlpeningins á svæðinu.Silla Páls Eliza Reid hélt ræðu.Silla Páls Atvinnurekendur Samkvæmislífið Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega og fór fram á Hótel Reykjavík Grand. Þrjár konur voru verðlaunaðar: Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech sem er FKA viðurkenningarhafi 2024. Inga Tinna Sigurðardóttir stofnandi Dineout sem er FKA hvatningarviðurkenningarhafi 2024. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir nýr forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja er FKA þakkarviðurkenningarhafi 2024. Sérstök dómnefnd fór yfir allar tilnefningar, sem bárust frá almenningi og atvinnulífinu, og völdu eina í hverjum flokki sem voru heiðraðar. Tanya, Guðlaug Rakel og Inga Tinna.Silla Páls FKA Viðurkenningin er veitt fyrir vel unnin störf í þágu atvinnureksturs kvenna eða þeim sem hafa verið eða er konum í atvinnulífinu sérstök hvatning og fyrirmynd. Hvatningarviðurkenning FKA er veitt konu í atvinnulífinu fyrir athyglisvert frumkvæði eða nýjungar í atvinnurekstri. Þakkarviðurkenning FKA er veitt konu fyrir eftirtektarvert ævistarf sem stjórnanda í atvinnulífinu. Silla Páls ljósmyndari myndaði verðlaunahafa og gesti í bak og fyrir. Guðlaug Rakel með viðurkenningu sína.Silla Páls Verðlaunahafarnir ásamt Elizu Reid forsetafrú og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur fjármálaráðherra.Silla Páls Það var glatt á hjalla og mikið hlegið.Silla Páls Inga Tinna með viðurkenningu sína.Silla Páls Eðlilega var klappað fyrir verðlaunahöfunum.Silla Páls Verðlaunahafar ásamt stjórnarkonum í FKA.Silla Páls Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri með verðlaunahöfum, forsetafrú og ráðherra.Silla Páls Silla Páls Silla Páls Hrafnhildur Hafsteinsdóttir var á meðal gesta.Silla Páls Mikið klappað. Silla Páls Verðlaunahafar með viðurkenningar sínar.Silla Páls Silla Páls Silla Páls Inga Tinna ljómaði.Silla Páls Inga Tinna þakkar fyrir sig.Silla Páls Tanya kvaddi sér hljóðs og hélt ræðu.Silla Páls Gestir brostu út að eyrum.Silla Páls Andrea Róberts sló á létta strengi.Silla Páls Tanya ásamt sínu fólki.Silla Páls Forstjóri Kauphallarinnar var að sjálfsögðu á svæðinu.Silla Páls Magnús Harðarson var fulltrúi karlpeningins á svæðinu.Silla Páls Eliza Reid hélt ræðu.Silla Páls
Atvinnurekendur Samkvæmislífið Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira