Áfrýjun Rubiales hafnað af FIFA Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. janúar 2024 10:05 Rubiales fékk banninu ekki áfrýjað og má ekki hafa nein afskipti af fótbolta næstu þrjú árin. Burak Akbulut/Anadolu Agency via Getty Images) Luis Rubiales, fyrrum forseti spænska knattspyrnusambandsins, tapaði í gær áfrýjun á þriggja ára banni frá öllum afskiptum af fótbolta. Bannið, sem var sett í lok október 2023, mun því standa til október 2026. Aganefnd FIFA dæmdi Rubiales í þetta 36 mánaða bann fyrir hegðun hans eftir úrslitaleik HM kvenna sem fór fram 20. ágúst síðastliðinn. Rubiales smellti þar óumbeðnum og ósamþykktum kossi á Jenni Hermoso í verðlaunaafhendingunni. Rubiales neitaði að segja af sér í kjölfarið, Hermoso og fleiri leikmenn í bæði kvenna- og karlalandsliði Spánar hættu þá að gefa kost á sér. Hann tilkynnti svo í spjallþætti hjá Piers Morgan, um þremur vikum eftir atvikið, að hann myndi segja af sér. Málið dró alla athygli frá góðum árangri Spánar á mótinu og hefur dregið langan dilk á eftir sér. Rubiales stóð fastur á sínu að hann hafi ekkert gert af sér. Fjölskyldumeðlimir Rubiales fóru að blanda sér í málið, móðir hans lokaði sig inni í kirkju og fór í hungurverkfall í mótmælaskyni. Frændi hans steig svo opinberlega fram, kallaði hann gungu og sakaði um að skemmta sér með ólögráða einstaklingum. Nú þegar áfrýjuninni hefur verið hafnað er ljóst að Luis Rubiales mun ekki starfa eða taka þátt í neinu knattspyrnutengdu næstu þrjú árin að minnsta kosti. Spænski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Aganefnd FIFA dæmdi Rubiales í þetta 36 mánaða bann fyrir hegðun hans eftir úrslitaleik HM kvenna sem fór fram 20. ágúst síðastliðinn. Rubiales smellti þar óumbeðnum og ósamþykktum kossi á Jenni Hermoso í verðlaunaafhendingunni. Rubiales neitaði að segja af sér í kjölfarið, Hermoso og fleiri leikmenn í bæði kvenna- og karlalandsliði Spánar hættu þá að gefa kost á sér. Hann tilkynnti svo í spjallþætti hjá Piers Morgan, um þremur vikum eftir atvikið, að hann myndi segja af sér. Málið dró alla athygli frá góðum árangri Spánar á mótinu og hefur dregið langan dilk á eftir sér. Rubiales stóð fastur á sínu að hann hafi ekkert gert af sér. Fjölskyldumeðlimir Rubiales fóru að blanda sér í málið, móðir hans lokaði sig inni í kirkju og fór í hungurverkfall í mótmælaskyni. Frændi hans steig svo opinberlega fram, kallaði hann gungu og sakaði um að skemmta sér með ólögráða einstaklingum. Nú þegar áfrýjuninni hefur verið hafnað er ljóst að Luis Rubiales mun ekki starfa eða taka þátt í neinu knattspyrnutengdu næstu þrjú árin að minnsta kosti.
Spænski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn