Vel á annað hundrað erlendra sundkappa í Laugardalslaug Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. janúar 2024 15:08 Anton Sveinn McKee, til vinstri, hafnaði í 2. sæti í kosningum um Íþróttamann ársins. Hann og Snorri Dagur, til hægri, munu synda 100m bringusund í úrslitum síðar í dag. Sundsamband ÍSlands Reykjavíkurleikarnir í sundi hófust í gær, föstudag, í Laugardalslaug og árangurinn lét ekki á sér standa. Einar Margeir Ágústsson og Snorri Dagur Einarsson tryggðu sér lágmark í 50m bringusundi á Evrópumeistaramótið í 50m laug sem fer fram í Serbíu í júní. Birnir Freyr Hálfdánarsson tryggði sér lágmark í 50m flugsundi á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í Vilníus í Litháen í júlí og Hólmar Grétarsson tryggði sér lágmark í 400m fjórsundi á Norðurlandameistaramót Æskunnar sem fer fram í Helsinki í sumar. Mótið hélt svo áfram í morgun með undanrásum en úrslitin hefjast kl 17:00 og má búast við harðri keppni í mörgum greinum. Anton Sveinn McKee og Snorri Dagur munu synda 100m bringusund í úrslitum og Snæfríður Sól mun synda 50m skriðsund og 200m skriðsund. Snæfríður Sól syndir 50m skriðsund kl 17;25 og 200m skriðsund kl 18:51. Anton Sveinn syndir 100m bringusund kl 18:07. Það er mikil stemmning í Laugardalslauginni þessa helgina, mótið er hið glæsilegasta og eru 300 keppendur mættir til leiks þar af vel á annað hundrað erlendra gesta. Hægt er að fylgjast með beinu streymi úr Laugardalnum hér. Úrslit mótsins má finna hér. Sund Sundlaugar Tengdar fréttir ÍSÍ veðjar á þessi tíu fyrir Ólympíuleikana í París í sumar Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur kynnt Ólympíuhóp sinn fyrir komandi Ólympíuleika en þeir verða haldnir seinna á þessu ári. 8. janúar 2024 16:00 Þessi fengu stig í kjöri á íþróttamanni ársins Alls fengu 23 einstaklingar stig í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2023. Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hlaut nafnbótina í fyrsta sinn í kvöld. 4. janúar 2024 21:37 Anton Sveinn örugglega í úrslit Sundkappinn Anton Sveinn McKee tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum 200 metra bringusunds á Evrópumótinu í 25 metra laug sem nú fram fer í Rúmeníu. 8. desember 2023 18:00 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Sjá meira
Einar Margeir Ágústsson og Snorri Dagur Einarsson tryggðu sér lágmark í 50m bringusundi á Evrópumeistaramótið í 50m laug sem fer fram í Serbíu í júní. Birnir Freyr Hálfdánarsson tryggði sér lágmark í 50m flugsundi á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í Vilníus í Litháen í júlí og Hólmar Grétarsson tryggði sér lágmark í 400m fjórsundi á Norðurlandameistaramót Æskunnar sem fer fram í Helsinki í sumar. Mótið hélt svo áfram í morgun með undanrásum en úrslitin hefjast kl 17:00 og má búast við harðri keppni í mörgum greinum. Anton Sveinn McKee og Snorri Dagur munu synda 100m bringusund í úrslitum og Snæfríður Sól mun synda 50m skriðsund og 200m skriðsund. Snæfríður Sól syndir 50m skriðsund kl 17;25 og 200m skriðsund kl 18:51. Anton Sveinn syndir 100m bringusund kl 18:07. Það er mikil stemmning í Laugardalslauginni þessa helgina, mótið er hið glæsilegasta og eru 300 keppendur mættir til leiks þar af vel á annað hundrað erlendra gesta. Hægt er að fylgjast með beinu streymi úr Laugardalnum hér. Úrslit mótsins má finna hér.
Sund Sundlaugar Tengdar fréttir ÍSÍ veðjar á þessi tíu fyrir Ólympíuleikana í París í sumar Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur kynnt Ólympíuhóp sinn fyrir komandi Ólympíuleika en þeir verða haldnir seinna á þessu ári. 8. janúar 2024 16:00 Þessi fengu stig í kjöri á íþróttamanni ársins Alls fengu 23 einstaklingar stig í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2023. Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hlaut nafnbótina í fyrsta sinn í kvöld. 4. janúar 2024 21:37 Anton Sveinn örugglega í úrslit Sundkappinn Anton Sveinn McKee tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum 200 metra bringusunds á Evrópumótinu í 25 metra laug sem nú fram fer í Rúmeníu. 8. desember 2023 18:00 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Sjá meira
ÍSÍ veðjar á þessi tíu fyrir Ólympíuleikana í París í sumar Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur kynnt Ólympíuhóp sinn fyrir komandi Ólympíuleika en þeir verða haldnir seinna á þessu ári. 8. janúar 2024 16:00
Þessi fengu stig í kjöri á íþróttamanni ársins Alls fengu 23 einstaklingar stig í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2023. Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hlaut nafnbótina í fyrsta sinn í kvöld. 4. janúar 2024 21:37
Anton Sveinn örugglega í úrslit Sundkappinn Anton Sveinn McKee tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum 200 metra bringusunds á Evrópumótinu í 25 metra laug sem nú fram fer í Rúmeníu. 8. desember 2023 18:00