Blóðugir áhorfendur, slasað barn og sex handtökur Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2024 23:01 Alblóðugur áhorfandi réðst að lögreglu og var handtekinn Getty Images/Getty Images Sex einstaklingar voru handteknir fyrir sinn þátt í óeirðunum sem brutust út í leik West Brom gegn Wolves í FA bikarnum fyrr í dag. Boltastrákur við störf fékk aðskotahlut í hausinn. Bæði lið hafa fordæmt aðgerðir stuðningsmanna harkalega og líta málið alvarlegum augum. Slagsmál hófust þegar Matheus Cunha kom Wolves tveimur mörkum yfir á 78. mínútu. Leikur var stöðvaður meðan lögregla leysti úr málunum, og hófst svo aftur um tíu mínútum síðar. Leikmenn fóru inn í búningsherbergi þegar áhorfendur byrjuðu að hlaupa inn á völlinn. Kona sem hljóp inn á völlinn tækluð af gæslunniJames Baylis - AMA/Getty Images West Brom og Wolves eru nágrannalið og eilífir erkifjendur. Bæði lið hafa fordæmt hegðun stuðningsmanna sinna og sagst ætla að gera allt sem þau geta til að hjálpa lögreglunni að hafa uppi á sökudólgum. Lögreglan fjarlægir áhorfanda af vettvangiJames Baylis - AMA/Getty Images Kyle Bartley, varnarmaður West Brom, stökk upp í stúku til að sækja börnin sín og bjarga þeim frá óeirðunum. The Athletic greindi svo frá því að boltasækir við störf á leiknum hafi orðið fyrir höfuðmeiðslum. Some players such as Kyle Bartley secures their family after the incident at the Hawthorns. #EmiratesFACup #WBAWOL pic.twitter.com/ApOfKUYM4s— NurFußball_EN (@Nurfussbal) January 28, 2024 Eins og áður segir voru sex handteknir í kjölfarið. Búast má við því að fleiri fái bann frá leikvanginum. Enska knattspyrnusambandið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hegðunin var sögð „algjörlega óásættanleg“. Frekari rannsókn málsins mun eiga sér stað á næstu dögum. Enski boltinn Tengdar fréttir Wolves áfram eftir sigur í leik sem var stöðvaður vegna slagsmála Wolves er komið áfram í FA-bikarnum eftir sigur á grönnum sínum í West Brom. Leikurinn var stöðvaður í um stundarfjórðung undir lok leiks þegar slagsmál brutust út á meðal stuðningsmanna. 28. janúar 2024 14:16 Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjá meira
Slagsmál hófust þegar Matheus Cunha kom Wolves tveimur mörkum yfir á 78. mínútu. Leikur var stöðvaður meðan lögregla leysti úr málunum, og hófst svo aftur um tíu mínútum síðar. Leikmenn fóru inn í búningsherbergi þegar áhorfendur byrjuðu að hlaupa inn á völlinn. Kona sem hljóp inn á völlinn tækluð af gæslunniJames Baylis - AMA/Getty Images West Brom og Wolves eru nágrannalið og eilífir erkifjendur. Bæði lið hafa fordæmt hegðun stuðningsmanna sinna og sagst ætla að gera allt sem þau geta til að hjálpa lögreglunni að hafa uppi á sökudólgum. Lögreglan fjarlægir áhorfanda af vettvangiJames Baylis - AMA/Getty Images Kyle Bartley, varnarmaður West Brom, stökk upp í stúku til að sækja börnin sín og bjarga þeim frá óeirðunum. The Athletic greindi svo frá því að boltasækir við störf á leiknum hafi orðið fyrir höfuðmeiðslum. Some players such as Kyle Bartley secures their family after the incident at the Hawthorns. #EmiratesFACup #WBAWOL pic.twitter.com/ApOfKUYM4s— NurFußball_EN (@Nurfussbal) January 28, 2024 Eins og áður segir voru sex handteknir í kjölfarið. Búast má við því að fleiri fái bann frá leikvanginum. Enska knattspyrnusambandið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hegðunin var sögð „algjörlega óásættanleg“. Frekari rannsókn málsins mun eiga sér stað á næstu dögum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Wolves áfram eftir sigur í leik sem var stöðvaður vegna slagsmála Wolves er komið áfram í FA-bikarnum eftir sigur á grönnum sínum í West Brom. Leikurinn var stöðvaður í um stundarfjórðung undir lok leiks þegar slagsmál brutust út á meðal stuðningsmanna. 28. janúar 2024 14:16 Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjá meira
Wolves áfram eftir sigur í leik sem var stöðvaður vegna slagsmála Wolves er komið áfram í FA-bikarnum eftir sigur á grönnum sínum í West Brom. Leikurinn var stöðvaður í um stundarfjórðung undir lok leiks þegar slagsmál brutust út á meðal stuðningsmanna. 28. janúar 2024 14:16