Nálgast sömu stöðu og fyrir gos Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. febrúar 2024 21:11 Landris hefur hægt á sér síðustu daga. Vísir/Arnar Sama magn kviku, eða um 6,5 milljón rúmmetrar, hefur flætt inn í kvikuholfið undir Svartsengi frá goslokum og talið er að hafi flætt inn í kvikuinnskotið í aðdraganda eldgoss 14. janúar síðastliðinn. Þannig nálgist kvikuhólfið sömu stöðu og þegar gaus og búist er við því að dragi til tíðinda á svæðinu á næstu dögum. Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands skrifar um þetta á Facebook. „Enn er þó fremur lítil skjálftavirkni á helsta umbrotasvæðinu við Grindavík og þar norður af. Í dag hefur skolfið nokkuð í hafi skammt undan Reykjanesi. Nú í kvöld urðu svo skjálftar enn lengra frá landi, nærri Geirfuglaskeri. Stærsti skjálftinn þar hingað til mældist 2,9 að stærð,“ kemur fram í færslu hópsins frá í dag. GPS-stöðvar í grennd við Svartsengi hafa mælt landris upp á um átta millimetra á dag síðustu vikur en nokkuð hefur dregist úr rishraðanum síðustu daga. „Mjög sambærilegur ferill var sýnilegur í aðdraganda innskotana tveggja í nóvember og desember.“ Samkvæmt hópnum skal þó hafa í huga að tímabundnir hnökrar hafi komið fram á mælum á síðustu vikum sem mætti mögulega tengja við veður og snjó. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Sjá meira
Þannig nálgist kvikuhólfið sömu stöðu og þegar gaus og búist er við því að dragi til tíðinda á svæðinu á næstu dögum. Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands skrifar um þetta á Facebook. „Enn er þó fremur lítil skjálftavirkni á helsta umbrotasvæðinu við Grindavík og þar norður af. Í dag hefur skolfið nokkuð í hafi skammt undan Reykjanesi. Nú í kvöld urðu svo skjálftar enn lengra frá landi, nærri Geirfuglaskeri. Stærsti skjálftinn þar hingað til mældist 2,9 að stærð,“ kemur fram í færslu hópsins frá í dag. GPS-stöðvar í grennd við Svartsengi hafa mælt landris upp á um átta millimetra á dag síðustu vikur en nokkuð hefur dregist úr rishraðanum síðustu daga. „Mjög sambærilegur ferill var sýnilegur í aðdraganda innskotana tveggja í nóvember og desember.“ Samkvæmt hópnum skal þó hafa í huga að tímabundnir hnökrar hafi komið fram á mælum á síðustu vikum sem mætti mögulega tengja við veður og snjó.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Sjá meira