„Við erum komnir aftur, það er alveg ljóst“ Siggeir Ævarsson skrifar 4. febrúar 2024 22:31 Arteta og Klopp meðan allt lék í lyndi vísir/Getty Arsenal vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í dag og opnaði titilbaráttunni upp á gátt en tvö stig skilja nú Liverpool og Arsenal að. Mikel Arteta, stjóri Arsenal, fagnaði sigrinum mjög innilega, og í viðtali eftir leikinn sagði hann að Arsenal væri komið aftur í titilbaráttuna. „Við erum þar, engin spurning. Við viljum halda áfram að vera þar. Við höfum verið mjög stöðugir allt tímabilið, ef við hefðum ekki verið það værum við ekki þar sem við erum núna. Við tökum einn leik í einu og hvaða leikmenn ég get valið í liðið hverju sinni skiptir höfuðmáli. Við lærðum það af biturri reynslu í fyrra.“ Arteta hrósaði sínum mönnum sérstaklega fyrir andlega þáttinn og hversu miklu máli hann skiptir. „Við sýndum það í dag. Málið er að þú verður að sýna þínar bestu andlegu hliðar á þriggja daga fresti. Það er stærsta áskorunin sem við fáumst við. Við sýndum styrk í dag og að mínu mati er ekki lið í Evrópu í betra standi en við.“ „Þetta var magnaður leikur. Ótrúleg frammistaða frá leikmönnunum og stuðningsmönnum. Leikmennirnir skildu allt eftir á vellinum og settu hjarta og sál í hvern einasta bolta.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal tók Liverpool í kennslustund Arsenal nældi í mikilvæg þrjú stig gegn toppliði Liverpool á Emirates leikvanginum í dag. Fyrir leikinn hafði Liverpool leikið fimmtán leiki í röð án þess að tapa. 4. febrúar 2024 18:31 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Sjá meira
Mikel Arteta, stjóri Arsenal, fagnaði sigrinum mjög innilega, og í viðtali eftir leikinn sagði hann að Arsenal væri komið aftur í titilbaráttuna. „Við erum þar, engin spurning. Við viljum halda áfram að vera þar. Við höfum verið mjög stöðugir allt tímabilið, ef við hefðum ekki verið það værum við ekki þar sem við erum núna. Við tökum einn leik í einu og hvaða leikmenn ég get valið í liðið hverju sinni skiptir höfuðmáli. Við lærðum það af biturri reynslu í fyrra.“ Arteta hrósaði sínum mönnum sérstaklega fyrir andlega þáttinn og hversu miklu máli hann skiptir. „Við sýndum það í dag. Málið er að þú verður að sýna þínar bestu andlegu hliðar á þriggja daga fresti. Það er stærsta áskorunin sem við fáumst við. Við sýndum styrk í dag og að mínu mati er ekki lið í Evrópu í betra standi en við.“ „Þetta var magnaður leikur. Ótrúleg frammistaða frá leikmönnunum og stuðningsmönnum. Leikmennirnir skildu allt eftir á vellinum og settu hjarta og sál í hvern einasta bolta.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal tók Liverpool í kennslustund Arsenal nældi í mikilvæg þrjú stig gegn toppliði Liverpool á Emirates leikvanginum í dag. Fyrir leikinn hafði Liverpool leikið fimmtán leiki í röð án þess að tapa. 4. febrúar 2024 18:31 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Sjá meira
Arsenal tók Liverpool í kennslustund Arsenal nældi í mikilvæg þrjú stig gegn toppliði Liverpool á Emirates leikvanginum í dag. Fyrir leikinn hafði Liverpool leikið fimmtán leiki í röð án þess að tapa. 4. febrúar 2024 18:31