Ásmundur Einar: „Formleg yfirlýsing um pólitískan stuðning“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. febrúar 2024 20:01 Ásmundur Einar segir að um formlega stuðningsyfirlýsingu sé að ræða. Vísir/Einar Árnason Stjórnvöld hafa lýst yfir stuðningi sínum við umsókn sameiginlegs framboðs Íslands, Danmerkur og Noregs um að halda HM í handbolta karla 2029 eða 2031. Yfirlýsing þess efnis var undirrituð af Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, og Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, í dag. Stjórnvöld leggja HSÍ til þrjár milljónir vegna umsóknarinnar um að halda HM. Forsenda þess að Ísland geti haldið stórmót eins og HM er að hér rísi ný þjóðarhöll en Laugardalshöllin er löngu orðin barns síns tíma og stenst ekki alþjóðlegar kröfur. „Á föstudaginn var afgreidd stuðningsyfirlýsing við HSÍ að sækja um HM annað hvort 2029 eða 2031 ásamt Danmörku og Noregi. Þetta er að mér skilst gríðarlega mikið ferli og nokkrir aðilar að kljást um að halda þetta mót. Það er formleg yfirlýsing um pólitískan stuðning við þetta mót og þar með að við verðum búin að tryggja að þjóðarhöll verði risin á þessum tíma.“ „Fylgir því pólitísk skuldbinding að forgangsraða því fjárhagslega á næstu árum. Við vinnum út frá því að ekki komi utanaðkomandi hnökrar í það og það undirstrikast enn og aftur þegar ríkisstjórn samþykkir þessa stuðningsyfirlýsingu.“ Ráðherra gerir ráð fyrir því að framkvæmdir á nýrri Þjóðarhöll hefjist snemma á næsta ári. „Ef allt gengur upp þá getum við séð fyrir okkur að forval fari af stað núna fyrir samkeppnisútboð og það sé gengið til samninga síðar á þessu ári við þessa aðila. Í framhaldinu þarf að hanna og klára bygginguna og sækja um framkvæmdaleyfi. Framkvæmdir gætu þá hafist snemma á næsta ári.“ Ásmundur segir að heimsmeistaramót í handbolta hér á landi myndi skipta miklu máli fyrir íþróttalífið. „Viðburður sem getur haft mikil áhrif gjaldeyrislega séð. Heilt yfir er þetta gríðarlega jákvætt og það er hluti af þessu verkefni að fá nýja þjóðarhöll er að við ætlum í auknum mæli að styðja við íþróttahreyfinguna að sækja hingað stærri viðburði.“ Handbolti HSÍ Landslið karla í handbolta Ný þjóðarhöll Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Sjá meira
Yfirlýsing þess efnis var undirrituð af Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, og Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, í dag. Stjórnvöld leggja HSÍ til þrjár milljónir vegna umsóknarinnar um að halda HM. Forsenda þess að Ísland geti haldið stórmót eins og HM er að hér rísi ný þjóðarhöll en Laugardalshöllin er löngu orðin barns síns tíma og stenst ekki alþjóðlegar kröfur. „Á föstudaginn var afgreidd stuðningsyfirlýsing við HSÍ að sækja um HM annað hvort 2029 eða 2031 ásamt Danmörku og Noregi. Þetta er að mér skilst gríðarlega mikið ferli og nokkrir aðilar að kljást um að halda þetta mót. Það er formleg yfirlýsing um pólitískan stuðning við þetta mót og þar með að við verðum búin að tryggja að þjóðarhöll verði risin á þessum tíma.“ „Fylgir því pólitísk skuldbinding að forgangsraða því fjárhagslega á næstu árum. Við vinnum út frá því að ekki komi utanaðkomandi hnökrar í það og það undirstrikast enn og aftur þegar ríkisstjórn samþykkir þessa stuðningsyfirlýsingu.“ Ráðherra gerir ráð fyrir því að framkvæmdir á nýrri Þjóðarhöll hefjist snemma á næsta ári. „Ef allt gengur upp þá getum við séð fyrir okkur að forval fari af stað núna fyrir samkeppnisútboð og það sé gengið til samninga síðar á þessu ári við þessa aðila. Í framhaldinu þarf að hanna og klára bygginguna og sækja um framkvæmdaleyfi. Framkvæmdir gætu þá hafist snemma á næsta ári.“ Ásmundur segir að heimsmeistaramót í handbolta hér á landi myndi skipta miklu máli fyrir íþróttalífið. „Viðburður sem getur haft mikil áhrif gjaldeyrislega séð. Heilt yfir er þetta gríðarlega jákvætt og það er hluti af þessu verkefni að fá nýja þjóðarhöll er að við ætlum í auknum mæli að styðja við íþróttahreyfinguna að sækja hingað stærri viðburði.“
Handbolti HSÍ Landslið karla í handbolta Ný þjóðarhöll Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Sjá meira