Gott gengi Rómverja ætlar engan endi að taka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. febrúar 2024 21:55 Rómverjum gengur vel um þessar mundir. EPA-EFE/ANGELO CARCONI Roma vann Cagliari 4-0 í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð en Daniele De Rossi hefur unnið alla þrjá leiki sína síðan hann tók við stjórn liðsins af José Mourinho. Rómverjar gátu vart byrjað leikinn betur en Lorenzo Pellegrini kom heimamönnum yfir strax á annarri mínútu leiksins þegar hann fylgdi eftir skalla Leandro Parades. Um miðbik fyrri hálfleik fann Pellegrini svo Paulo Dybala inn á vítateig og Argentínumaðurinn tvöfaldaði forystuna. Staðan orðin 2-0 og þannig var hún í hálfleik þrátt fyrir að Roma hafi skorað eitt mark til viðbótar áður en flautað var til hálfleiks. Það var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu. Secondo tempo! FORZA ROMA! #RomaCagliari 2-0 pic.twitter.com/WgWz09AGjw— AS Roma (@OfficialASRoma) February 5, 2024 Matteo Marcenaro, dómari leiksins, dæmdi einnig vítaspyrnu á Rómverja í uppbótartíma en dró hana til baka eftir að hafa séð atvikið betur í skjánum á hliðarlínunni. Marcenaro dæmdi aðra vítaspyrnu snemma í síðari hálfleik en að þessu sinni var hún á Cagliari og að þessu sinni stóð hann við ákvörðun sína. Dybala fór á punktinn og kláraði leikinn fyrir heimamenn. Á 59. mínútu bætti Dean Huijsen fjórða markinu við fyrir Rómverja og þar við sat. Lokatölur í Róm 4-0 heimamönnum í vil. pic.twitter.com/39XVOXZ9aw— AS Roma (@OfficialASRoma) February 5, 2024 Roma er komið upp í 38 stig í 5. sæti, aðeins stigi á eftir Atalanta sem á þó leik til góða í 4. sæti. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Rómverjar gátu vart byrjað leikinn betur en Lorenzo Pellegrini kom heimamönnum yfir strax á annarri mínútu leiksins þegar hann fylgdi eftir skalla Leandro Parades. Um miðbik fyrri hálfleik fann Pellegrini svo Paulo Dybala inn á vítateig og Argentínumaðurinn tvöfaldaði forystuna. Staðan orðin 2-0 og þannig var hún í hálfleik þrátt fyrir að Roma hafi skorað eitt mark til viðbótar áður en flautað var til hálfleiks. Það var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu. Secondo tempo! FORZA ROMA! #RomaCagliari 2-0 pic.twitter.com/WgWz09AGjw— AS Roma (@OfficialASRoma) February 5, 2024 Matteo Marcenaro, dómari leiksins, dæmdi einnig vítaspyrnu á Rómverja í uppbótartíma en dró hana til baka eftir að hafa séð atvikið betur í skjánum á hliðarlínunni. Marcenaro dæmdi aðra vítaspyrnu snemma í síðari hálfleik en að þessu sinni var hún á Cagliari og að þessu sinni stóð hann við ákvörðun sína. Dybala fór á punktinn og kláraði leikinn fyrir heimamenn. Á 59. mínútu bætti Dean Huijsen fjórða markinu við fyrir Rómverja og þar við sat. Lokatölur í Róm 4-0 heimamönnum í vil. pic.twitter.com/39XVOXZ9aw— AS Roma (@OfficialASRoma) February 5, 2024 Roma er komið upp í 38 stig í 5. sæti, aðeins stigi á eftir Atalanta sem á þó leik til góða í 4. sæti.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn