Sara Sigmunds sviptir hulunni af kærastanum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. febrúar 2024 14:40 Parið glæsilega á sólríkri strönd. Sara Sigmundsdóttir afrkskona í CrossFit sendi kærastanum og CrossFit-kappanum Luke Ebron hjartnæma afmæliskveðju á Instagram í tilefni dagsins. Í færslunni má sjá myndir af parinu saman en þau hafa haldið sambandinu frá sviðsljósinu. „Til hamingju með daginn uppáhalds manneskjan mín. Takk fyrir að hugsa allaf svona vel um mig, sérstaklega þegar þú heldur á töskunum mínum og þrífur upp eftir mig þegar að ég helli niður. Fyrir að vera minn helsti stuðningsmaður, hafa trú á mér og kenna mér þolinmæði,“ skrifaði Sara meðal annars við færsluna. Sara lýsir Luke sem hjartahlýjum, hugulsömum og dásamlegum manni. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Luke er af írskum og amerískum ættum og starfar sem áhugaljósmyndari á Norður-Írlandi og London. Sara og Luke hafa ekki birt myndir af hvort öðru á samfélagsmiðlum til þessa. Þrátt fyrir það virðast þau hafa ferðast víða saman um heiminn síðastliðna mánuði. Um miðjan nóvember í fyrra voru þau bæði stödd í fríi í Ástralíu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) View this post on Instagram A post shared by Luke Ebron (@iamlukeebron) Í byrjun mars 2023 fóru þau bæði í fjórhjólaferð um eyðimerkur Dubai. View this post on Instagram A post shared by Luke Ebron (@iamlukeebron) View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Ástin og lífið Ferðalög Tímamót Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Sara Sigmunds orðin fjárfestir Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir tilkynnti í gær um aðeins öðruvísi styrktarsamning en vanalega. 1. febrúar 2024 09:32 Sara eyðir klukkutíma á dag í súrefnisklefa Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir leitar þessa dagana allra ráða og allra leiða til að ná sér góðri af meiðslum sínum áður en nýtt tímabil hefst með CrossFit Open í næsta mánuði. 8. janúar 2024 09:01 Sara Sigmunds hitti Klopp og Van Dijk: „Klípið mig tvisvar“ Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á heimleið frá Ástralíu með viðkomu í Dúbæ en hún stoppaði líka á öðrum góðum stað á leið sinni heim til Íslands. 18. desember 2023 09:01 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
„Til hamingju með daginn uppáhalds manneskjan mín. Takk fyrir að hugsa allaf svona vel um mig, sérstaklega þegar þú heldur á töskunum mínum og þrífur upp eftir mig þegar að ég helli niður. Fyrir að vera minn helsti stuðningsmaður, hafa trú á mér og kenna mér þolinmæði,“ skrifaði Sara meðal annars við færsluna. Sara lýsir Luke sem hjartahlýjum, hugulsömum og dásamlegum manni. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Luke er af írskum og amerískum ættum og starfar sem áhugaljósmyndari á Norður-Írlandi og London. Sara og Luke hafa ekki birt myndir af hvort öðru á samfélagsmiðlum til þessa. Þrátt fyrir það virðast þau hafa ferðast víða saman um heiminn síðastliðna mánuði. Um miðjan nóvember í fyrra voru þau bæði stödd í fríi í Ástralíu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) View this post on Instagram A post shared by Luke Ebron (@iamlukeebron) Í byrjun mars 2023 fóru þau bæði í fjórhjólaferð um eyðimerkur Dubai. View this post on Instagram A post shared by Luke Ebron (@iamlukeebron) View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Ástin og lífið Ferðalög Tímamót Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Sara Sigmunds orðin fjárfestir Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir tilkynnti í gær um aðeins öðruvísi styrktarsamning en vanalega. 1. febrúar 2024 09:32 Sara eyðir klukkutíma á dag í súrefnisklefa Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir leitar þessa dagana allra ráða og allra leiða til að ná sér góðri af meiðslum sínum áður en nýtt tímabil hefst með CrossFit Open í næsta mánuði. 8. janúar 2024 09:01 Sara Sigmunds hitti Klopp og Van Dijk: „Klípið mig tvisvar“ Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á heimleið frá Ástralíu með viðkomu í Dúbæ en hún stoppaði líka á öðrum góðum stað á leið sinni heim til Íslands. 18. desember 2023 09:01 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Sara Sigmunds orðin fjárfestir Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir tilkynnti í gær um aðeins öðruvísi styrktarsamning en vanalega. 1. febrúar 2024 09:32
Sara eyðir klukkutíma á dag í súrefnisklefa Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir leitar þessa dagana allra ráða og allra leiða til að ná sér góðri af meiðslum sínum áður en nýtt tímabil hefst með CrossFit Open í næsta mánuði. 8. janúar 2024 09:01
Sara Sigmunds hitti Klopp og Van Dijk: „Klípið mig tvisvar“ Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á heimleið frá Ástralíu með viðkomu í Dúbæ en hún stoppaði líka á öðrum góðum stað á leið sinni heim til Íslands. 18. desember 2023 09:01