Móðir dæmd samsek fyrir skotárás sem sonurinn framdi í skóla Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 7. febrúar 2024 07:53 Hin ákærða, Jennifer Crumbley yfirgefur réttarsalinn eftir að dómur hafði verið kveðinn upp. Daniel Mears/Detroit News via AP Kviðdómur í Michigan í Bandaríkjunum komst að þeirri niðurstöðu í gær að kona á fimmtugsaldri væri sek um manndráp af gáleysi, fyrir að hafa ekki komið í veg fyrir það þegar sonur hennar skaut fjóra samnemendur sína til bana í gagnfræðaskóla í bæ þeirra. Jennifer Crumbley er því fyrsta foreldrið sem dæmt er samsekt í slíku máli en skólaárásir hafa verið tíðar í Bandaríkjunum síðustu árin. Eiginmaður hennar er einnig fyrir rétti, borinn sömu sökum. Sonur þeirra, sem nú er sautján ára gamall situr nú í lífsstíðarfangelsi en árásina framdi hann í lok árs 2021. Auk þeirra fjögurra sem hann myrti særðust sjö til viðbótar. Hjónin höfðu keypt morðvopnið og gefið syni sínum aðeins nokkrum dögum áður en hann lét til skarar skríða. Að auki höfðu þau yfirgefið foreldrafund sem þau höfðu verið boðuð á fyrr um daginn vegna teikninga sem sonur þeirra hafði gert. Þau neituðu að taka hann heim úr skólanum og var hann því sendur aftur í kennslustofu sína þar sem hann hóf skothríðina. Nokkrum dögum síðar voru þau ákærð fyrir þátt sinn í málinu og hafa setið í gæsluvarðhaldi síðustu rúmu tvö árin. Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Jennifer Crumbley er því fyrsta foreldrið sem dæmt er samsekt í slíku máli en skólaárásir hafa verið tíðar í Bandaríkjunum síðustu árin. Eiginmaður hennar er einnig fyrir rétti, borinn sömu sökum. Sonur þeirra, sem nú er sautján ára gamall situr nú í lífsstíðarfangelsi en árásina framdi hann í lok árs 2021. Auk þeirra fjögurra sem hann myrti særðust sjö til viðbótar. Hjónin höfðu keypt morðvopnið og gefið syni sínum aðeins nokkrum dögum áður en hann lét til skarar skríða. Að auki höfðu þau yfirgefið foreldrafund sem þau höfðu verið boðuð á fyrr um daginn vegna teikninga sem sonur þeirra hafði gert. Þau neituðu að taka hann heim úr skólanum og var hann því sendur aftur í kennslustofu sína þar sem hann hóf skothríðina. Nokkrum dögum síðar voru þau ákærð fyrir þátt sinn í málinu og hafa setið í gæsluvarðhaldi síðustu rúmu tvö árin.
Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira