Móðir dæmd samsek fyrir skotárás sem sonurinn framdi í skóla Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 7. febrúar 2024 07:53 Hin ákærða, Jennifer Crumbley yfirgefur réttarsalinn eftir að dómur hafði verið kveðinn upp. Daniel Mears/Detroit News via AP Kviðdómur í Michigan í Bandaríkjunum komst að þeirri niðurstöðu í gær að kona á fimmtugsaldri væri sek um manndráp af gáleysi, fyrir að hafa ekki komið í veg fyrir það þegar sonur hennar skaut fjóra samnemendur sína til bana í gagnfræðaskóla í bæ þeirra. Jennifer Crumbley er því fyrsta foreldrið sem dæmt er samsekt í slíku máli en skólaárásir hafa verið tíðar í Bandaríkjunum síðustu árin. Eiginmaður hennar er einnig fyrir rétti, borinn sömu sökum. Sonur þeirra, sem nú er sautján ára gamall situr nú í lífsstíðarfangelsi en árásina framdi hann í lok árs 2021. Auk þeirra fjögurra sem hann myrti særðust sjö til viðbótar. Hjónin höfðu keypt morðvopnið og gefið syni sínum aðeins nokkrum dögum áður en hann lét til skarar skríða. Að auki höfðu þau yfirgefið foreldrafund sem þau höfðu verið boðuð á fyrr um daginn vegna teikninga sem sonur þeirra hafði gert. Þau neituðu að taka hann heim úr skólanum og var hann því sendur aftur í kennslustofu sína þar sem hann hóf skothríðina. Nokkrum dögum síðar voru þau ákærð fyrir þátt sinn í málinu og hafa setið í gæsluvarðhaldi síðustu rúmu tvö árin. Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Sjá meira
Jennifer Crumbley er því fyrsta foreldrið sem dæmt er samsekt í slíku máli en skólaárásir hafa verið tíðar í Bandaríkjunum síðustu árin. Eiginmaður hennar er einnig fyrir rétti, borinn sömu sökum. Sonur þeirra, sem nú er sautján ára gamall situr nú í lífsstíðarfangelsi en árásina framdi hann í lok árs 2021. Auk þeirra fjögurra sem hann myrti særðust sjö til viðbótar. Hjónin höfðu keypt morðvopnið og gefið syni sínum aðeins nokkrum dögum áður en hann lét til skarar skríða. Að auki höfðu þau yfirgefið foreldrafund sem þau höfðu verið boðuð á fyrr um daginn vegna teikninga sem sonur þeirra hafði gert. Þau neituðu að taka hann heim úr skólanum og var hann því sendur aftur í kennslustofu sína þar sem hann hóf skothríðina. Nokkrum dögum síðar voru þau ákærð fyrir þátt sinn í málinu og hafa setið í gæsluvarðhaldi síðustu rúmu tvö árin.
Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Sjá meira