Besta körfuboltastelpan gaf öllu strákaliðinu Beats heyrnartól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2024 14:30 Angel Reese er ein sú besta sem spilar í bandaríska háskólaboltanum í dag. Getty/Simon Bruty Körfuboltakonan Angel Reese mætti færandi hendi á liðsfund strákaliðs LSU háskólans á dögunum. Reese er eitt stærsta nafnið í kvennaháskólaboltanum í Bandaríkjunum en hún fór á kostum þegar LSU varð háskólameistari í fyrra. Reese vakti ekki aðeins athygli á sér með góðri frammistöðu inn á vellinum því hún var líka með sjálfstraust og muninn fyrir neðan nefið utan vallarins. Hún fékk gælunafnið Bayou Barbie. Reese hefur í framhaldinu fengið alls kyns auglýsingasamninga og þar á meðal við Beats. Hún ákvað að gleðja körfuboltastrákana í skólanum sínum með því að gefa þeim öllum Beats heyrnartól. „Ég kann að meta stuðning ykkar og hvernig þið styðjið á bak við liðið okkar. Ég vil þakka ykkur fyrir veturinn og hrósa ykkur fyrir það að gera betur en í fyrravetur. Það eru miklar væntingar hér í skólanum og það er ekki auðvelt standast þær, sagði Angel Reese í stuttri ræðu áður en hún gaf strákunum heyrnartólin. Strákarnir fögnuðu þessu vel og ánægðir með framtak bestu körfuboltakonu skólans. Það má sjá myndband með því að fletta hér fyrir neðan. Angel Reese var með 23,0 stig og 15,4 fráköst að meðaltali í leik á síðasta tímabili og í ár er hún með 19,3 stig og 12,1 frákast í leik. Það ráða ekki margar við hana undir körfunni. Kvennalið LSU hefur unnið 19 af 23 leikjum sínum (83%) þar af 13 af 14 heimaleikjum sínum. Karlaliðið hefur unnið 12 af 21 leik (57%) þar af 9 af 12 heimaleikjum. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Reese er eitt stærsta nafnið í kvennaháskólaboltanum í Bandaríkjunum en hún fór á kostum þegar LSU varð háskólameistari í fyrra. Reese vakti ekki aðeins athygli á sér með góðri frammistöðu inn á vellinum því hún var líka með sjálfstraust og muninn fyrir neðan nefið utan vallarins. Hún fékk gælunafnið Bayou Barbie. Reese hefur í framhaldinu fengið alls kyns auglýsingasamninga og þar á meðal við Beats. Hún ákvað að gleðja körfuboltastrákana í skólanum sínum með því að gefa þeim öllum Beats heyrnartól. „Ég kann að meta stuðning ykkar og hvernig þið styðjið á bak við liðið okkar. Ég vil þakka ykkur fyrir veturinn og hrósa ykkur fyrir það að gera betur en í fyrravetur. Það eru miklar væntingar hér í skólanum og það er ekki auðvelt standast þær, sagði Angel Reese í stuttri ræðu áður en hún gaf strákunum heyrnartólin. Strákarnir fögnuðu þessu vel og ánægðir með framtak bestu körfuboltakonu skólans. Það má sjá myndband með því að fletta hér fyrir neðan. Angel Reese var með 23,0 stig og 15,4 fráköst að meðaltali í leik á síðasta tímabili og í ár er hún með 19,3 stig og 12,1 frákast í leik. Það ráða ekki margar við hana undir körfunni. Kvennalið LSU hefur unnið 19 af 23 leikjum sínum (83%) þar af 13 af 14 heimaleikjum sínum. Karlaliðið hefur unnið 12 af 21 leik (57%) þar af 9 af 12 heimaleikjum. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira