Mikill meirihluti sérfræðinganna spáir Chiefs sigri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2024 14:01 Patrick Mahomes þykir líklegur til að vinna sinn þriðja titil með Kansas City Chiefs. AP/Martin Meissner Leikurinn um Ofurskálina fer fram í Las Vegas á sunnudagskvöldið og það lítur út fyrir að þeir sem fylgjast vel með hafi miklu meiri trú á öðru liðinu. Lið San Francisco 49ers var miklu meira sannfærandi á þessu NFL tímabili og það væri því langeðlilegast ef að þeim væri spáð sigri í Super Bowl leiknum í ár. Það er samt ekki svo. ESPN fjallar vel um NFL-deildina og hefur stóran hóp fólks í vinnu við að greina leikina, taka viðtöl og fjalla um það sem fer fram. ESPN ákvað að fá alla þessa aðila, 64 talsins, til að spá fyrir um lokatölur í Super Bowl leiknum á sunnudaginn en leikurinn er á milli 49ers og Kansas City Chiefs og fer fram í Las Vegas. Kansas City Chiefs er ríkjandi meistari eftir sigur á Philadelphia Eagles í fyrra en Chiefs liðið hefur verið gagnrýnt mikið í allan vetur. Þegar verst gekk bjuggust mjög fáir við því að liðið færi alla leið í ár enda virtist sóknarleikurinn vera lengi vel í molum. ESPN experts pick Super Bowl LVIII and make their MVP predictions https://t.co/f7z90fhnl1 #NFL #SchwartziesSports— Schwartzies (@SchwartziesS) February 7, 2024 Patrick Mahomes og félagar unnu frábæra útisigra á sterkum liðum á leið sinni í úrslitaleikinn og nú trúir fólk aftur á meistarana. Sérfræðingar ESPN hafa mikla trú á því að Chiefs liðið verji titilinn og verði fyrsta liðið til að gera það í tvo áratugi. 49 af 64 spámönnum telja að Kansas City Chiefs verði NFL meistari í ár eða 76,6 prósent. Aðeins 23,4 prósent spáð því að San Francisco 49ers vinni sinn fyrsta meistaratitil frá árinu 1995. Flestir spáðu leiknum 27-24 eða átta talsins en sjö spáðu honum 27-21. Mest var spáð 64 skoruðum stigum í leiknum (34-30) en minnst 37 stigum (20-17). Sá sem spáð stærstum sigri spáði 20 stiga sigri (34-14) en annars voru 52 af 64 á því að leikurinn myndi vinnast á snertimarki eða minna. San Francisco 49ers og Kansas City Chiefs mætast í leiknum um Ofurskálina í ár en Super Bowl hátíðin er að sjálfsögðu sýnd beint á Stöð 2 Sport 2. Útsendingin hefst klukkan 22.00 á sunnudaginn með upphitun fyrir leikinn en leikurinn sjálfur byrjar síðan upp úr klukkan 23.30. NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Heiðursstúkan: „Það galnasta sem ég hef séð í spurningakeppni“ Það er spenna í loftinu þessa dagana hjá áhugafólki um amerískan fótbolta og NFL deildina enda styttist í stærsta leik ársins í Bandaríkjunum en spilað verður um Ofurskálina á sunnudaginn kemur. 9. febrúar 2024 08:01 „Góð“ tilraun ársins: Dómarinn sem felldi Lamar Jackson Liðurinn „Góð tilraun gamli“ var á sínum stað í síðasta þætti Lokasóknarinnar. 8. febrúar 2024 23:32 Bandaríkjamenn veðja meira en 23 milljörðum dollara á Super Bowl Super Bowl leikurinn fer fram í Las Vegas í ár, „höfuðborg“ veðmála og spilavíta í Bandaríkjunum. Það vantar heldur ekki veðmálin á leikinn á sunnudaginn. 8. febrúar 2024 17:01 Ekki kveðjustund hjá manninum sem elskar ostborgara og amerískan fótbolta Andy Reid á möguleika á að gera Kansas City Chiefs að NFL-meisturum annað árið í röð og í þriðja sinn á fimm árum. 7. febrúar 2024 15:31 Hlær að samsæriskenningum um Swift og Super Bowl Yfirmaður NFL-deildarinnar, Roger Goodell, blæs á samsæriskenningar tengdar Taylor Swift og Super Bowl sem fer fram á sunnudaginn. 6. febrúar 2024 10:32 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Lið San Francisco 49ers var miklu meira sannfærandi á þessu NFL tímabili og það væri því langeðlilegast ef að þeim væri spáð sigri í Super Bowl leiknum í ár. Það er samt ekki svo. ESPN fjallar vel um NFL-deildina og hefur stóran hóp fólks í vinnu við að greina leikina, taka viðtöl og fjalla um það sem fer fram. ESPN ákvað að fá alla þessa aðila, 64 talsins, til að spá fyrir um lokatölur í Super Bowl leiknum á sunnudaginn en leikurinn er á milli 49ers og Kansas City Chiefs og fer fram í Las Vegas. Kansas City Chiefs er ríkjandi meistari eftir sigur á Philadelphia Eagles í fyrra en Chiefs liðið hefur verið gagnrýnt mikið í allan vetur. Þegar verst gekk bjuggust mjög fáir við því að liðið færi alla leið í ár enda virtist sóknarleikurinn vera lengi vel í molum. ESPN experts pick Super Bowl LVIII and make their MVP predictions https://t.co/f7z90fhnl1 #NFL #SchwartziesSports— Schwartzies (@SchwartziesS) February 7, 2024 Patrick Mahomes og félagar unnu frábæra útisigra á sterkum liðum á leið sinni í úrslitaleikinn og nú trúir fólk aftur á meistarana. Sérfræðingar ESPN hafa mikla trú á því að Chiefs liðið verji titilinn og verði fyrsta liðið til að gera það í tvo áratugi. 49 af 64 spámönnum telja að Kansas City Chiefs verði NFL meistari í ár eða 76,6 prósent. Aðeins 23,4 prósent spáð því að San Francisco 49ers vinni sinn fyrsta meistaratitil frá árinu 1995. Flestir spáðu leiknum 27-24 eða átta talsins en sjö spáðu honum 27-21. Mest var spáð 64 skoruðum stigum í leiknum (34-30) en minnst 37 stigum (20-17). Sá sem spáð stærstum sigri spáði 20 stiga sigri (34-14) en annars voru 52 af 64 á því að leikurinn myndi vinnast á snertimarki eða minna. San Francisco 49ers og Kansas City Chiefs mætast í leiknum um Ofurskálina í ár en Super Bowl hátíðin er að sjálfsögðu sýnd beint á Stöð 2 Sport 2. Útsendingin hefst klukkan 22.00 á sunnudaginn með upphitun fyrir leikinn en leikurinn sjálfur byrjar síðan upp úr klukkan 23.30.
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Heiðursstúkan: „Það galnasta sem ég hef séð í spurningakeppni“ Það er spenna í loftinu þessa dagana hjá áhugafólki um amerískan fótbolta og NFL deildina enda styttist í stærsta leik ársins í Bandaríkjunum en spilað verður um Ofurskálina á sunnudaginn kemur. 9. febrúar 2024 08:01 „Góð“ tilraun ársins: Dómarinn sem felldi Lamar Jackson Liðurinn „Góð tilraun gamli“ var á sínum stað í síðasta þætti Lokasóknarinnar. 8. febrúar 2024 23:32 Bandaríkjamenn veðja meira en 23 milljörðum dollara á Super Bowl Super Bowl leikurinn fer fram í Las Vegas í ár, „höfuðborg“ veðmála og spilavíta í Bandaríkjunum. Það vantar heldur ekki veðmálin á leikinn á sunnudaginn. 8. febrúar 2024 17:01 Ekki kveðjustund hjá manninum sem elskar ostborgara og amerískan fótbolta Andy Reid á möguleika á að gera Kansas City Chiefs að NFL-meisturum annað árið í röð og í þriðja sinn á fimm árum. 7. febrúar 2024 15:31 Hlær að samsæriskenningum um Swift og Super Bowl Yfirmaður NFL-deildarinnar, Roger Goodell, blæs á samsæriskenningar tengdar Taylor Swift og Super Bowl sem fer fram á sunnudaginn. 6. febrúar 2024 10:32 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Heiðursstúkan: „Það galnasta sem ég hef séð í spurningakeppni“ Það er spenna í loftinu þessa dagana hjá áhugafólki um amerískan fótbolta og NFL deildina enda styttist í stærsta leik ársins í Bandaríkjunum en spilað verður um Ofurskálina á sunnudaginn kemur. 9. febrúar 2024 08:01
„Góð“ tilraun ársins: Dómarinn sem felldi Lamar Jackson Liðurinn „Góð tilraun gamli“ var á sínum stað í síðasta þætti Lokasóknarinnar. 8. febrúar 2024 23:32
Bandaríkjamenn veðja meira en 23 milljörðum dollara á Super Bowl Super Bowl leikurinn fer fram í Las Vegas í ár, „höfuðborg“ veðmála og spilavíta í Bandaríkjunum. Það vantar heldur ekki veðmálin á leikinn á sunnudaginn. 8. febrúar 2024 17:01
Ekki kveðjustund hjá manninum sem elskar ostborgara og amerískan fótbolta Andy Reid á möguleika á að gera Kansas City Chiefs að NFL-meisturum annað árið í röð og í þriðja sinn á fimm árum. 7. febrúar 2024 15:31
Hlær að samsæriskenningum um Swift og Super Bowl Yfirmaður NFL-deildarinnar, Roger Goodell, blæs á samsæriskenningar tengdar Taylor Swift og Super Bowl sem fer fram á sunnudaginn. 6. febrúar 2024 10:32