Þórunn Antonía sinnir heldri borgurum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. febrúar 2024 13:01 Lífið virðist leika við tónlistarkonuna Þórunni Antoníu sem hóf störf sem frístundarleiðbeinandi heldri borgara fyrir skemmstu. Þórunn Antonía Tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hefur hafið störf sem frístundarleiðbeinandi heldri borgara og segist elska þær nýjungar sem lífið hefur fært henni. Frá þessu greinir hún í einlægri færslu á Instagram. Í desember 2022 greindi Þórunn frá því að hún hefði greinst með fjölefnaóþol eftir að hafa búið í leiguhúsnæði þar sem mygla hafði tekið sér bólfestu og veikt ónæmiskerfi hennar svo andlit hennar afmyndaðist. Við tók margra mánaða leit að langtíma húsnæði fyrir Þórunni og börnin hennar tvö. Erfiðir tímar virðast að baki og bjartir tímar fram undan. Þórunn Antonía virðist í skýjunum með nýja starfið. „Ég er að elska allt það nýja og skemmtilega sem lifið er að færa mér,“ segir Þórunn í færslunni. View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) „Í dag fékk ég þakklætis ljóð frá nýjum vini sem er 92 ára og ég orti fyrir hann eitt á móti. Ljóð og orð fara beint i hjartastað. Ég hlýddi á upplestur úr fallegum bókum og heyrði börn flytja lifandi tónlist. Ég hef hafið störf sem frístundarleiðbeinandi heldri borgara og er strax farin að hlakka til að mæta i fyrramálið og glæða daga mína gleði og tilgangi með þessu fallega fólki sem starfar hér og dvelur,“ skrifar Þórunn. Svo er bara að sjá hvort nýja starfið verði innblástur fyrir Þórunni Antoníu að nýrri tónlist. Eldri borgarar Tónlist Hveragerði Ástin og lífið Hjúkrunarheimili Tengdar fréttir Þórunn Antonía selur slotið í Hveragerði Tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hefur sett einbýlishús sitt við Dynskóga í Hveragerði til sölu. 26. apríl 2023 10:26 Farðar sig oftast í bílnum á leiðinni og nýtir öll rauð ljós „Allt sem ég nota á andlitið á mér, ég set það líka á brjóstin og rassinn,“ segir leik- og söngkonan Þórunn Antonía. 23. mars 2022 08:02 Segir frá vinskapnum við Amy Winehouse, skuggahliðum frægðarinnar og bókinni Beyond Black Þórunn Antonía mun á Bókakaffi á Borgarbókasafninu Úlfársdal í kvöld ræða um Amy Winehouse, sem lést 23. júlí árið 2011. Talar Þórunn meðal annars um þátttöku sína í bókinni Beyond Black. 1. mars 2022 16:30 Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Í desember 2022 greindi Þórunn frá því að hún hefði greinst með fjölefnaóþol eftir að hafa búið í leiguhúsnæði þar sem mygla hafði tekið sér bólfestu og veikt ónæmiskerfi hennar svo andlit hennar afmyndaðist. Við tók margra mánaða leit að langtíma húsnæði fyrir Þórunni og börnin hennar tvö. Erfiðir tímar virðast að baki og bjartir tímar fram undan. Þórunn Antonía virðist í skýjunum með nýja starfið. „Ég er að elska allt það nýja og skemmtilega sem lifið er að færa mér,“ segir Þórunn í færslunni. View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) „Í dag fékk ég þakklætis ljóð frá nýjum vini sem er 92 ára og ég orti fyrir hann eitt á móti. Ljóð og orð fara beint i hjartastað. Ég hlýddi á upplestur úr fallegum bókum og heyrði börn flytja lifandi tónlist. Ég hef hafið störf sem frístundarleiðbeinandi heldri borgara og er strax farin að hlakka til að mæta i fyrramálið og glæða daga mína gleði og tilgangi með þessu fallega fólki sem starfar hér og dvelur,“ skrifar Þórunn. Svo er bara að sjá hvort nýja starfið verði innblástur fyrir Þórunni Antoníu að nýrri tónlist.
Eldri borgarar Tónlist Hveragerði Ástin og lífið Hjúkrunarheimili Tengdar fréttir Þórunn Antonía selur slotið í Hveragerði Tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hefur sett einbýlishús sitt við Dynskóga í Hveragerði til sölu. 26. apríl 2023 10:26 Farðar sig oftast í bílnum á leiðinni og nýtir öll rauð ljós „Allt sem ég nota á andlitið á mér, ég set það líka á brjóstin og rassinn,“ segir leik- og söngkonan Þórunn Antonía. 23. mars 2022 08:02 Segir frá vinskapnum við Amy Winehouse, skuggahliðum frægðarinnar og bókinni Beyond Black Þórunn Antonía mun á Bókakaffi á Borgarbókasafninu Úlfársdal í kvöld ræða um Amy Winehouse, sem lést 23. júlí árið 2011. Talar Þórunn meðal annars um þátttöku sína í bókinni Beyond Black. 1. mars 2022 16:30 Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Þórunn Antonía selur slotið í Hveragerði Tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hefur sett einbýlishús sitt við Dynskóga í Hveragerði til sölu. 26. apríl 2023 10:26
Farðar sig oftast í bílnum á leiðinni og nýtir öll rauð ljós „Allt sem ég nota á andlitið á mér, ég set það líka á brjóstin og rassinn,“ segir leik- og söngkonan Þórunn Antonía. 23. mars 2022 08:02
Segir frá vinskapnum við Amy Winehouse, skuggahliðum frægðarinnar og bókinni Beyond Black Þórunn Antonía mun á Bókakaffi á Borgarbókasafninu Úlfársdal í kvöld ræða um Amy Winehouse, sem lést 23. júlí árið 2011. Talar Þórunn meðal annars um þátttöku sína í bókinni Beyond Black. 1. mars 2022 16:30