Rak þjálfarann í miðju viðtali viku fyrir bardaga Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. febrúar 2024 17:30 Henry Cejudo á blaðamannafundi fyrir síðasta bardaga. Hann berst næstu helgi gegn Merab Dvalishvili. Louis Grasse/PxImages/Icon Sportswire via Getty Images Henry Cejudo berst við Merab Dvalishvili á UFC 298 bardagakvöldinu í Kaliforníuríki næsta sunnudag. Í kynningarmyndbandi fyrir kvöldið, sem kom út í gær, ákvað Cejudo að reka þjálfara sinn í miðju viðtali. Triple C eins og Henry er kallaður sneri aftur í hringinn á UFC 288 í maí 2023 eftir þriggja ára fjarveru. Hann tapaði þar gegn Aljamain Sterling í bardaga um bantamvigtarbeltið. „Ég hata að tapa en ég veit hvaða mistök ég gerði“ sagði Cejudo við myndavélar í kynningarmyndbandi fyrir UFC 298. „Stundum verður maður of náinn teyminu og fólki fer að líða of þægilega. Núna vil ég hafa allt fagmannlegt í kringum mig“ hélt hann svo áfram og kallaði þjálfarann Eric Albarracin til. Cejudo sagði honum að hann væri að leysa þjálfarateymið upp og Eric yrði einn af þeim sem þyrfti að fara. Eric tók fréttunum merkilega vel, þó vissulega hafi það komið honum á óvart að Cejudo ákvað að segja honum frá þessu jafn opinberlega og hann gerði. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZKBbs4C5M3s">watch on YouTube</a> Myndband af brottrekstrinum má sjá hér fyrir ofan. Viðtalið við Cejudo hefst á 1:50. MMA Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Triple C eins og Henry er kallaður sneri aftur í hringinn á UFC 288 í maí 2023 eftir þriggja ára fjarveru. Hann tapaði þar gegn Aljamain Sterling í bardaga um bantamvigtarbeltið. „Ég hata að tapa en ég veit hvaða mistök ég gerði“ sagði Cejudo við myndavélar í kynningarmyndbandi fyrir UFC 298. „Stundum verður maður of náinn teyminu og fólki fer að líða of þægilega. Núna vil ég hafa allt fagmannlegt í kringum mig“ hélt hann svo áfram og kallaði þjálfarann Eric Albarracin til. Cejudo sagði honum að hann væri að leysa þjálfarateymið upp og Eric yrði einn af þeim sem þyrfti að fara. Eric tók fréttunum merkilega vel, þó vissulega hafi það komið honum á óvart að Cejudo ákvað að segja honum frá þessu jafn opinberlega og hann gerði. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZKBbs4C5M3s">watch on YouTube</a> Myndband af brottrekstrinum má sjá hér fyrir ofan. Viðtalið við Cejudo hefst á 1:50.
MMA Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira