Snæfríður og Högni eiga von á stúlku Boði Logason skrifar 13. febrúar 2024 13:40 Snæfríður og Högni hafa verið saman í um það bil tíu ár. Listaparið Högni Egilsson og Snæfríður Ingvarsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni saman. Snæfríður deildi gleðtíðindunum í story á Instagram. „It's a girl,“ skrifaði Snæfríður við myndskeiðið. Þar mátti sjá þegar parið sprengdi sitthvora konfetti-sprengjuna. Út kom bleikt skraut. View this post on Instagram A post shared by Snæfríður Ingvarsdóttir (@snaefridur__) Parið kynntist á skemmtistað í Reykjavík árið 2014 og byrjuðu að hittast stuttu seinna. Þau Snæfríður og Högni starfa bæði innan listageirans, hún sem leik- og tónlistarkona og hann sem tónlistarmaður, og eru án efa eitt heitasta par landsins. Í mars í fyrra gaf Snæfríður út sitt fyrsta lag Lilies. Lagið fjallar um ást og nýtt upphaf en hvíta liljan er táknmynd um endurnýjun. „Ég hef alltaf vitað að ég sé performer og það sé mín leið í minni listsköpun. Nú er ég að stíga aðeins meira inn í tónlistina sem mér finnst skemmtilegt og það er gaman að sameina þetta, leiklist, tónlist og dans, “ sagði Snæfríður í samtali við Vísi. Tónlistarmyndbandið við lagið er tilnefnt til Hlustendaverðlaunanna, sem fara fram 21. mars næstakomandi, sem myndband ársins. Ástin og lífið Barnalán Tímamót Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira
„It's a girl,“ skrifaði Snæfríður við myndskeiðið. Þar mátti sjá þegar parið sprengdi sitthvora konfetti-sprengjuna. Út kom bleikt skraut. View this post on Instagram A post shared by Snæfríður Ingvarsdóttir (@snaefridur__) Parið kynntist á skemmtistað í Reykjavík árið 2014 og byrjuðu að hittast stuttu seinna. Þau Snæfríður og Högni starfa bæði innan listageirans, hún sem leik- og tónlistarkona og hann sem tónlistarmaður, og eru án efa eitt heitasta par landsins. Í mars í fyrra gaf Snæfríður út sitt fyrsta lag Lilies. Lagið fjallar um ást og nýtt upphaf en hvíta liljan er táknmynd um endurnýjun. „Ég hef alltaf vitað að ég sé performer og það sé mín leið í minni listsköpun. Nú er ég að stíga aðeins meira inn í tónlistina sem mér finnst skemmtilegt og það er gaman að sameina þetta, leiklist, tónlist og dans, “ sagði Snæfríður í samtali við Vísi. Tónlistarmyndbandið við lagið er tilnefnt til Hlustendaverðlaunanna, sem fara fram 21. mars næstakomandi, sem myndband ársins.
Ástin og lífið Barnalán Tímamót Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira