Aron Ólafsson nýr markaðsstjóri Solid Clouds Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. febrúar 2024 11:22 Aron Ólafsson, nýr markaðsstjóri Solid Clouds. Aron Ólafsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri Solid Clouds en hann var áður framkvæmdastjóri Rafíþróttasambands Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að Solid Clouds muni í apríl gefa út nýjan leik, Starborne Frontiers. Þróun hans hófst á miðju ári 2021. Síðustu stóru leikkerfin komu inn síðasta haust og frá þeim tíma hefur félagið verið að undirbúa útgáfuna og fínstilla tekjukerfi leiksins. Þá segir í tilkynningunni að Starborne Frontiers hafi nú þegar fengið góðar viðtökur. Leikurinn er hannaður fyrir snjalltæki en mun einnig verða aðgengilegur á PC. Aron er með B.S. gráðu í ferðamálafræði frá Háskóla Íslands auk þess að vera með með diplómapróf í stefnumótun en hann var formaður Stúdentaráðs meðan hann stundaði nám við Háskóla Íslands. Síðustu fimm árum hefur Aron leitt uppbyggingu samfélags rafíþróttaunnanda hjá Rafíþróttasambands Íslands. Í tilkynningunni segir að undir forystu hans hafi meðlimum fjölgað um tuttugu þúsund manns ásamt því að tekjur sambands hafi tuttugu faldast. Aron hefur auk þess unnið að skipulagningu tölvuleikjamóta en þar má nefna mót sem haldið var á Íslandi vegna vinsælasta fjölspilunarleiks heims, League of Legends. Sá leikur er frá einu stærsta tölvuleikjafyrirtæki heims, Riot, en yfir 200 milljón manns horfðu á mótið. „Ég er stoltur af því að ganga til liðs við Solid Clouds, en eftir að hafa hitt teymið og hafandi spilað leikinn þá langaði mig ekkert meira en að taka þátt í þessu verkefni. Starborne Frontiers er frábær leikur og ég held að í hörðu samkeppnisumhverfi þá muni félagslegar tengingar sem spilarar mynda innan leiksins verða einn af lykilþáttum að leikurinn verði vinsæll og tekjumikill”, segir Aron Ólafsson. „Það er mikill fengur fyrir Solid Clouds að fá jafn kraftmikinn og reynsluríkan markaðsstjóra til starfa fyrir félagið. Ráðning hans er undirbúningur að hamskiptum hjá félaginu núna þegar óðum styttist í fulla markaðssetningu Starborne Frontiers. Aron hefur sýnt í sínum fyrri störfum að hann getur byggt upp mikla stemningu í tölvuleikjasamfélagi en slík reynsla er gríðarlega mikilvæg fyrir félagið á þeim tímamótum sem það er á,“ segir Stefán Gunnarsson forstjóri Solid Clouds. Vistaskipti Leikjavísir Auglýsinga- og markaðsmál Solid Clouds Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Fjögur skip hefja leit að loðnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Þar segir að Solid Clouds muni í apríl gefa út nýjan leik, Starborne Frontiers. Þróun hans hófst á miðju ári 2021. Síðustu stóru leikkerfin komu inn síðasta haust og frá þeim tíma hefur félagið verið að undirbúa útgáfuna og fínstilla tekjukerfi leiksins. Þá segir í tilkynningunni að Starborne Frontiers hafi nú þegar fengið góðar viðtökur. Leikurinn er hannaður fyrir snjalltæki en mun einnig verða aðgengilegur á PC. Aron er með B.S. gráðu í ferðamálafræði frá Háskóla Íslands auk þess að vera með með diplómapróf í stefnumótun en hann var formaður Stúdentaráðs meðan hann stundaði nám við Háskóla Íslands. Síðustu fimm árum hefur Aron leitt uppbyggingu samfélags rafíþróttaunnanda hjá Rafíþróttasambands Íslands. Í tilkynningunni segir að undir forystu hans hafi meðlimum fjölgað um tuttugu þúsund manns ásamt því að tekjur sambands hafi tuttugu faldast. Aron hefur auk þess unnið að skipulagningu tölvuleikjamóta en þar má nefna mót sem haldið var á Íslandi vegna vinsælasta fjölspilunarleiks heims, League of Legends. Sá leikur er frá einu stærsta tölvuleikjafyrirtæki heims, Riot, en yfir 200 milljón manns horfðu á mótið. „Ég er stoltur af því að ganga til liðs við Solid Clouds, en eftir að hafa hitt teymið og hafandi spilað leikinn þá langaði mig ekkert meira en að taka þátt í þessu verkefni. Starborne Frontiers er frábær leikur og ég held að í hörðu samkeppnisumhverfi þá muni félagslegar tengingar sem spilarar mynda innan leiksins verða einn af lykilþáttum að leikurinn verði vinsæll og tekjumikill”, segir Aron Ólafsson. „Það er mikill fengur fyrir Solid Clouds að fá jafn kraftmikinn og reynsluríkan markaðsstjóra til starfa fyrir félagið. Ráðning hans er undirbúningur að hamskiptum hjá félaginu núna þegar óðum styttist í fulla markaðssetningu Starborne Frontiers. Aron hefur sýnt í sínum fyrri störfum að hann getur byggt upp mikla stemningu í tölvuleikjasamfélagi en slík reynsla er gríðarlega mikilvæg fyrir félagið á þeim tímamótum sem það er á,“ segir Stefán Gunnarsson forstjóri Solid Clouds.
Vistaskipti Leikjavísir Auglýsinga- og markaðsmál Solid Clouds Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Fjögur skip hefja leit að loðnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira