Arnór Trausta spurði konuna sína: Hvað í andskotanum á ég að gera? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2024 09:00 Arnór Ingvi Traustason í upphitun fyrir leik með íslenska landsliðinu. Getty/Alex Nicodim Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er í stóru viðtali við Expressen blaðið í Svíþjóð. Hann ræðir þar meðal annars nýtt hlutverk þar sem hann fót vel út fyrir þægindarammann. Arnór spilar með sænska liðinu IFK Norrköping og hefur gert það undanfarin ár. Hann kom aftur til Svíþjóðar eftir eitt tímabil með New England Revolution í Bandaríkjunum. Arnór spilaði einnig með Norrköping á árunum 2014 til 2016. Í viðtalinu við Expressen segir Arnór að hann sé ekkert mikið fyrir athyglina en hann fær hana vissulega sem stjarna liðsins. „Ég er ekki mikið að hugsa um einstaklingsverðlaun. Ég er heldur ekki hrifinn af athygli. Ég vil frekar halda mig til baka. Þannig er ég bara,“ sagði Arnór Ingvi Traustason. Þrátt fyrir þetta þá reyndi Njarðvíkingurinn fyrir sér sem fyrirsæta á dögunum. Konan hans hjálpaði honum. „Hún er fyrirsæta sjálf. Ég spurði hana: Hvað í andskotanum á ég að gera? Síðan sat ég þarna eins og fífl,“ sagði Arnór léttur. Er fyrirsætuferillinn kominn til að vera? „Ég veit það ekki. Þetta var gaman. Kannski opnar þetta augun mín aðeins meira,“ sagði Arnór. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) Sænski boltinn Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira
Arnór spilar með sænska liðinu IFK Norrköping og hefur gert það undanfarin ár. Hann kom aftur til Svíþjóðar eftir eitt tímabil með New England Revolution í Bandaríkjunum. Arnór spilaði einnig með Norrköping á árunum 2014 til 2016. Í viðtalinu við Expressen segir Arnór að hann sé ekkert mikið fyrir athyglina en hann fær hana vissulega sem stjarna liðsins. „Ég er ekki mikið að hugsa um einstaklingsverðlaun. Ég er heldur ekki hrifinn af athygli. Ég vil frekar halda mig til baka. Þannig er ég bara,“ sagði Arnór Ingvi Traustason. Þrátt fyrir þetta þá reyndi Njarðvíkingurinn fyrir sér sem fyrirsæta á dögunum. Konan hans hjálpaði honum. „Hún er fyrirsæta sjálf. Ég spurði hana: Hvað í andskotanum á ég að gera? Síðan sat ég þarna eins og fífl,“ sagði Arnór léttur. Er fyrirsætuferillinn kominn til að vera? „Ég veit það ekki. Þetta var gaman. Kannski opnar þetta augun mín aðeins meira,“ sagði Arnór. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen)
Sænski boltinn Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira