VÆB og Aníta komust áfram í Söngvakeppninni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. febrúar 2024 21:52 Gleðin leyndi sér ekki þegar úrslitin voru tilkynnt. Aníta Rós og VÆB keppa til úrslita í mars. mummi lú Fyrra undanúrslitakvöld söngvakeppnis Ríkisútvarpsins fór fram í kvöld. Flytjendurnir VÆB og Aníta komust áfram og keppa í úrslitum keppninnar þann 2. mars næstkomandi. Lagið Bíómynd með hljómsveitinni VÆB var kosið áfram, auk lagsins Stingum af með Anítu. Lagið Bíómynd er samið og flutt af bræðrunum Hálfdáni Helga og Matthíasi Davíð Matthíassonum. Lagið Stingum af er flutt af Anítu og samið af Ásdísi Maríu Viðarsdóttur og Jake Tench. Íslenskan texta samdi Ásdís María. Flutning þeirra má finna á vefsíðu RÚV. Önnur framlög sitja eftir, nánar tiltekið lagið RÓ með Ceastone, Sjá þig með Blankiflur og Fiðrildi með Sunny. Hér að neðan má sjá myndir frá keppninni í kvöld. Söngvakeppnin sjálf hefur að vísu fallið í skugga umræðu um sniðgöngu Eurovision, en hávær krafa hefur verið uppi um að Ísland taki ekki þátt í keppninni vegna þátttöku Ísraels og árása þeirra á Gasa-svæðinu. Aníta Rós í góðum gír á sviðinu. mummi lú Tónlistarmaðurinn Hafsteinn Þráinsson, eða CeaseTone, var annar á svið með lagið Ró.mummi lú Inga Birna Friðjónsdóttir flutti lagið Sjá þigmummi lú Sunna Kristinsdóttir sem kemur fram undir listamannsnafninu SUNNY.mummi lú „Líf mitt er bíómynd,“ syngja þeir bræður. mummi lú Aníta og föruneyti sem keppa til úrslita í mars. mummi lú VÆB og föruneyti þess eftir að úrslit voru tilkynnt.Mummi Lú Eurovision Ríkisútvarpið Tónlist Tengdar fréttir Íslendingar „eigi að skammast sín“ fái hann ekki stig í Eurovison Isaak Guderian bar í gær sigur úr býtum í Söngvakeppni Þýskalands og mun því keppa fyrir hönd landsins í Eurovision í Malmö í Svíþjóð. Isaak er hálf-íslenskur en móðir hans er íslensk. 17. febrúar 2024 13:36 Þúsund sænskir tónlistarmenn vilja útiloka Ísrael Rúmlega þúsund sænskir tónlistarmenn hafa ritað nafn sitt undir áskorun þess efnis að Ísrael verði meinað þátttaka í Eurovision söngvakeppninni í ár. Meðal þeirra sem hafa sett nafn sitt á listann eru Robyn og Erik Saade. 29. janúar 2024 16:30 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Lagið Bíómynd með hljómsveitinni VÆB var kosið áfram, auk lagsins Stingum af með Anítu. Lagið Bíómynd er samið og flutt af bræðrunum Hálfdáni Helga og Matthíasi Davíð Matthíassonum. Lagið Stingum af er flutt af Anítu og samið af Ásdísi Maríu Viðarsdóttur og Jake Tench. Íslenskan texta samdi Ásdís María. Flutning þeirra má finna á vefsíðu RÚV. Önnur framlög sitja eftir, nánar tiltekið lagið RÓ með Ceastone, Sjá þig með Blankiflur og Fiðrildi með Sunny. Hér að neðan má sjá myndir frá keppninni í kvöld. Söngvakeppnin sjálf hefur að vísu fallið í skugga umræðu um sniðgöngu Eurovision, en hávær krafa hefur verið uppi um að Ísland taki ekki þátt í keppninni vegna þátttöku Ísraels og árása þeirra á Gasa-svæðinu. Aníta Rós í góðum gír á sviðinu. mummi lú Tónlistarmaðurinn Hafsteinn Þráinsson, eða CeaseTone, var annar á svið með lagið Ró.mummi lú Inga Birna Friðjónsdóttir flutti lagið Sjá þigmummi lú Sunna Kristinsdóttir sem kemur fram undir listamannsnafninu SUNNY.mummi lú „Líf mitt er bíómynd,“ syngja þeir bræður. mummi lú Aníta og föruneyti sem keppa til úrslita í mars. mummi lú VÆB og föruneyti þess eftir að úrslit voru tilkynnt.Mummi Lú
Eurovision Ríkisútvarpið Tónlist Tengdar fréttir Íslendingar „eigi að skammast sín“ fái hann ekki stig í Eurovison Isaak Guderian bar í gær sigur úr býtum í Söngvakeppni Þýskalands og mun því keppa fyrir hönd landsins í Eurovision í Malmö í Svíþjóð. Isaak er hálf-íslenskur en móðir hans er íslensk. 17. febrúar 2024 13:36 Þúsund sænskir tónlistarmenn vilja útiloka Ísrael Rúmlega þúsund sænskir tónlistarmenn hafa ritað nafn sitt undir áskorun þess efnis að Ísrael verði meinað þátttaka í Eurovision söngvakeppninni í ár. Meðal þeirra sem hafa sett nafn sitt á listann eru Robyn og Erik Saade. 29. janúar 2024 16:30 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Íslendingar „eigi að skammast sín“ fái hann ekki stig í Eurovison Isaak Guderian bar í gær sigur úr býtum í Söngvakeppni Þýskalands og mun því keppa fyrir hönd landsins í Eurovision í Malmö í Svíþjóð. Isaak er hálf-íslenskur en móðir hans er íslensk. 17. febrúar 2024 13:36
Þúsund sænskir tónlistarmenn vilja útiloka Ísrael Rúmlega þúsund sænskir tónlistarmenn hafa ritað nafn sitt undir áskorun þess efnis að Ísrael verði meinað þátttaka í Eurovision söngvakeppninni í ár. Meðal þeirra sem hafa sett nafn sitt á listann eru Robyn og Erik Saade. 29. janúar 2024 16:30