„Þegar Stólarnir tapa þá fer Subway spjallið á hliðina“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2024 09:30 Þórir Þorbjarnarson og félagar í Tindastólsliðinu þurftu að sætta sig við grátlegt tap á heimavelli á móti Njarðvík. Vísir/Hulda Margrét Körfuboltaáhugafólk á Íslandi fer oft inn á fésbókina þegar það þarf að tjá sig um Subway deild karla í körfubolta og Subway Körfuboltakvöld kíkti aðeins á það sem var í gangi þar eftir síðustu umferð. Strákarnir í Körfuboltakvöld völdu reyndar kvöld í villtari kantinum enda gengur oft mikið á þegar hlutirnir ganga ekki vel hjá einu ákveðnu félagi. „Stólarnir töpuðu þessum leik og við erum búnir að taka eftir ákveðnu mynstri strákar. Þegar Stólarnir tapa þá fer Subway-spjallið á hliðina,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds. „Við ákváðum bara að fara í smá greiningu því þetta yndislega spjall, Subway spjallið, þar sem jákvæðnin er nú mikil oft á tíðum. Sævar þú fórst bara í greiningu og við fengum Gallup með okkur í þetta líka. Hvað átti sér stað á Subway spjallinu,“ spurði Stefán Árni. „Það sem á sér náttúrulega stað á Subway spjallinu er einhver hystería í gangi. Menn bara missa sig. Ég tók eftir því að það voru fimm eða sex þræðir í gangi á spjallinu. Oft lætur fólk sér duga að sameinast í einn þráð um sama málefni en þarna dugði það ekki,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Sævar tók nokkur dæmi af Subway spjallinu og mörg þeirra taldi hann vera mjög klassísk. „Ég verð að viðurkenna það að ég var settur í það hlutverk. Ég var beðinn um að finna þessar fréttir. Þetta tók mig svona korter. Ég veinaði úr hlátri þegar ég var að lesa þetta. Mér fannst þetta ekkert smá skemmtilegt. Mikið af samsæriskenningum,“ sagði Sævar. Hér fyrir neðan má sjá Sævar fara yfir það sem hann tók sérstaklega eftir af spjallinu. Klippa: Körfuboltakvöld: Greining á Subway spjallinu Subway-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
Strákarnir í Körfuboltakvöld völdu reyndar kvöld í villtari kantinum enda gengur oft mikið á þegar hlutirnir ganga ekki vel hjá einu ákveðnu félagi. „Stólarnir töpuðu þessum leik og við erum búnir að taka eftir ákveðnu mynstri strákar. Þegar Stólarnir tapa þá fer Subway-spjallið á hliðina,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds. „Við ákváðum bara að fara í smá greiningu því þetta yndislega spjall, Subway spjallið, þar sem jákvæðnin er nú mikil oft á tíðum. Sævar þú fórst bara í greiningu og við fengum Gallup með okkur í þetta líka. Hvað átti sér stað á Subway spjallinu,“ spurði Stefán Árni. „Það sem á sér náttúrulega stað á Subway spjallinu er einhver hystería í gangi. Menn bara missa sig. Ég tók eftir því að það voru fimm eða sex þræðir í gangi á spjallinu. Oft lætur fólk sér duga að sameinast í einn þráð um sama málefni en þarna dugði það ekki,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Sævar tók nokkur dæmi af Subway spjallinu og mörg þeirra taldi hann vera mjög klassísk. „Ég verð að viðurkenna það að ég var settur í það hlutverk. Ég var beðinn um að finna þessar fréttir. Þetta tók mig svona korter. Ég veinaði úr hlátri þegar ég var að lesa þetta. Mér fannst þetta ekkert smá skemmtilegt. Mikið af samsæriskenningum,“ sagði Sævar. Hér fyrir neðan má sjá Sævar fara yfir það sem hann tók sérstaklega eftir af spjallinu. Klippa: Körfuboltakvöld: Greining á Subway spjallinu
Subway-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira