„Ég er þjálfari, lífið mitt er betra en þitt“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. febrúar 2024 09:31 Pep Guardiola hefur náð mögnuðum árangri í starfi og þénað vel. Erfitt er að mótmæla ummælum hans um betra líf. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Pep Guardiola spjallaði við blaðamenn eftir 1-0 sigur gegn Brentford í gærkvöldi. Þar fór hann yfir leikinn, stöðuna á lykilmönnum liðsins og grínaðist með að líf sitt væri betra en blaðamanns. Erling Haaland skoraði eina mark leiksins. Hann hefur ekki verið upp á sitt allra besta undanfarið en Pep varaði blaðamenn við því að gagnrýna hann of mikið. „Með svona eðal markaskorara er best að gagnrýna ekki of mikið – því hann mun þagga niður í þér. Ekki spurning, ef ég ætti að velja einn mann til að setja fyrir framan markið, þá væri það hann. Hann hefur verið meiddur og er ekki upp á sitt besta. Síðasta vika var honum erfið því amma hans féll frá.“ Guardiola hóf fundinn á því að segjast aldrei vilja verða blaðamaður, eðlilega spurði blaðamaður hann þá hvers vegna ekki. „Ég er þjálfari, lífið mitt er betra en þitt“ sagði Guardiola léttur í bragði og uppskar hlátraköll. Þá var Pep næst spurður út í Kevin De Bruyne sem tók ekki þátt í leiknum. „Við gátum ekki notað hann vegna eymsla í lærvöðvanum, það er í fínu lagi með hann. Þetta eru bara varúðarráðstafanir, eftir fimm mánaða meiðsli viljum við ekki taka neinar áhættur.“ Viðtalið allt við Pep Guardiola má sjá í spilaranum hér að ofan. Ummælin um betra líf má finna eftir tvær mínútur og fimmtán sekúndur. Enski boltinn Tengdar fréttir Þolinmæðisverk hjá meisturunum Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 20. febrúar 2024 21:24 Rappaði með Haaland og skrifar nú undir hjá ÍA Norski miðvörðurinn Erik Sandberg er genginn í raðir ÍA fyrir komandi átök í Bestu-deild karla í knattspyrnu. 20. febrúar 2024 22:46 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Erling Haaland skoraði eina mark leiksins. Hann hefur ekki verið upp á sitt allra besta undanfarið en Pep varaði blaðamenn við því að gagnrýna hann of mikið. „Með svona eðal markaskorara er best að gagnrýna ekki of mikið – því hann mun þagga niður í þér. Ekki spurning, ef ég ætti að velja einn mann til að setja fyrir framan markið, þá væri það hann. Hann hefur verið meiddur og er ekki upp á sitt besta. Síðasta vika var honum erfið því amma hans féll frá.“ Guardiola hóf fundinn á því að segjast aldrei vilja verða blaðamaður, eðlilega spurði blaðamaður hann þá hvers vegna ekki. „Ég er þjálfari, lífið mitt er betra en þitt“ sagði Guardiola léttur í bragði og uppskar hlátraköll. Þá var Pep næst spurður út í Kevin De Bruyne sem tók ekki þátt í leiknum. „Við gátum ekki notað hann vegna eymsla í lærvöðvanum, það er í fínu lagi með hann. Þetta eru bara varúðarráðstafanir, eftir fimm mánaða meiðsli viljum við ekki taka neinar áhættur.“ Viðtalið allt við Pep Guardiola má sjá í spilaranum hér að ofan. Ummælin um betra líf má finna eftir tvær mínútur og fimmtán sekúndur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þolinmæðisverk hjá meisturunum Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 20. febrúar 2024 21:24 Rappaði með Haaland og skrifar nú undir hjá ÍA Norski miðvörðurinn Erik Sandberg er genginn í raðir ÍA fyrir komandi átök í Bestu-deild karla í knattspyrnu. 20. febrúar 2024 22:46 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Þolinmæðisverk hjá meisturunum Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 20. febrúar 2024 21:24
Rappaði með Haaland og skrifar nú undir hjá ÍA Norski miðvörðurinn Erik Sandberg er genginn í raðir ÍA fyrir komandi átök í Bestu-deild karla í knattspyrnu. 20. febrúar 2024 22:46