Hafnfirsku athafnahjónin selja slotið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. febrúar 2024 14:02 Katla og Haukur festu kaup á eigninni árið 2020 og réðust í heljarinnar framkvæmdir. Katla Hjónin á bakvið hönnunarverslunina Systur og makar, Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson, hafa sett sjarmerandi heimili sitt við Mjósund í Hafnarfirði á sölu. Um er að ræða 171 fermetra sérhæð í húsi sem var byggt sem einbýlishús árið 1952. Ásett verð er 95,9 milljónir. Eignin skiptist í forstofu, tvö baðherbergi, fjögur svefnherbergi ásamt lestrar og leikherbergi. Aðalrými með rúmgóðu eldhúsi, fallegri stofu og borðstofu með útgengi út á Suðaustur svalir. Þegar gengið er inn í íbúðina blasir við tignarlegur teppalegur stigi og svarthvítar flísar.Fasteignaland Stofa, borðstofu og eldhús er innréttað á sjarmerandi máta.Fasteignaland Hluti af eldhúsinnréttingunni er upprunaleg.Fasteignaland Fallegir innstokksmunir og antíkmublur gefa rýminu hlýlegt yfirbragð.Fasteignaland Sjarmerandi samsetning Hjónin festu kaup á eigninni árið 2020. Við tók viðamikið verk þar sem þau endurnýjuðu baðherbergin, tóku niður veggi, skiptu um gólefni og færðu og endurnýttu upprunalegu eldhúsinnréttinguna. Markmið þeirra var að nýta allt sem væri heilt og nothæft, og var útkoman afar glæsileg. Í alrýminu má sjá fallegar antík mublur í bland við nýjar sem mynda notalega og sjarmerandi stemningu. Hjónaherbergið er notalegt með góðum glugga.Fasteignaland Baðherbergið er með fallegri tekk innréttingu, upphengdu salerni, góðri sturtu, baðkari og handklæðaofni.Fasteignaland Tengi fyrir þvottavél og þurrkara er inná baðherbergi í góðri innréttingu með vélum í vinnuhæð.Fasteignaland Tvö góð barnaherbergi eru á efri hæðinni og annað með salerni innan af.Fasteignaland Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Katla var gestur Völu Matt í Ísland í dag í nóvember 2022. Í þættinum segir Katla frá þeirri magnaðri lífsreynslu þegar hún fæddi son þeirra hjóna á baðherbergisgólfinu heima. Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Ísland í dag Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sjá meira
Um er að ræða 171 fermetra sérhæð í húsi sem var byggt sem einbýlishús árið 1952. Ásett verð er 95,9 milljónir. Eignin skiptist í forstofu, tvö baðherbergi, fjögur svefnherbergi ásamt lestrar og leikherbergi. Aðalrými með rúmgóðu eldhúsi, fallegri stofu og borðstofu með útgengi út á Suðaustur svalir. Þegar gengið er inn í íbúðina blasir við tignarlegur teppalegur stigi og svarthvítar flísar.Fasteignaland Stofa, borðstofu og eldhús er innréttað á sjarmerandi máta.Fasteignaland Hluti af eldhúsinnréttingunni er upprunaleg.Fasteignaland Fallegir innstokksmunir og antíkmublur gefa rýminu hlýlegt yfirbragð.Fasteignaland Sjarmerandi samsetning Hjónin festu kaup á eigninni árið 2020. Við tók viðamikið verk þar sem þau endurnýjuðu baðherbergin, tóku niður veggi, skiptu um gólefni og færðu og endurnýttu upprunalegu eldhúsinnréttinguna. Markmið þeirra var að nýta allt sem væri heilt og nothæft, og var útkoman afar glæsileg. Í alrýminu má sjá fallegar antík mublur í bland við nýjar sem mynda notalega og sjarmerandi stemningu. Hjónaherbergið er notalegt með góðum glugga.Fasteignaland Baðherbergið er með fallegri tekk innréttingu, upphengdu salerni, góðri sturtu, baðkari og handklæðaofni.Fasteignaland Tengi fyrir þvottavél og þurrkara er inná baðherbergi í góðri innréttingu með vélum í vinnuhæð.Fasteignaland Tvö góð barnaherbergi eru á efri hæðinni og annað með salerni innan af.Fasteignaland Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Katla var gestur Völu Matt í Ísland í dag í nóvember 2022. Í þættinum segir Katla frá þeirri magnaðri lífsreynslu þegar hún fæddi son þeirra hjóna á baðherbergisgólfinu heima.
Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Ísland í dag Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sjá meira