„Vantaði meiri ógnun“ Smári Jökull Jónsson skrifar 21. febrúar 2024 23:00 Mikel Arteta á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Getty Mikel Arteta sagði að lið hans Arsenal yrði að gera betur í seinni leiknum gegn Porto en Arsenal mátti sætta sig við 1-0 tap á útivelli í kvöld. Mark Porto kom í uppbótartíma. Arsenal hefur verið á miklu flugi í ensku úrvalsdeildinni og unnið tvo stórsigra í röð í deildinni. Fyrst 6-0 sigur gegn West Ham og svo 5-0 gegn Burnley um helgina. Liðið tapaði hins vegar 1-0 gegn Porto í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og gekk illa að skapa sér alvöru færi. „Augljóslega þurfum við að gera betur þegar við náum ekki að vinna. Hvernig við fórum með boltann á þremur augnablikum djúpt á vellinum er ekki nógu gott,“ en mark Porto kom í lokin eftir að Arsenal tapaði boltanum á miðjunni. „Nú er hálfleikur og við viljum vera í 8-liða úrslitum. Þú þarft að vinna andstæðinginn og það þurfum við að gera á Emirates-vellinum.“ ZERO shots on target for Arsenal vs. Porto pic.twitter.com/kuJgDQO42C— B/R Football (@brfootball) February 21, 2024 Arsenal gekk á illa að skapa sér færi í leiknum og átti ekki skot sem hitti rammann í leiknum í kvöld. „Okkur vantaði ógnun, miklu meiri ógnun og meiri grimmd þegar við vorum með boltann á síðasta þriðjungnum. Líka aftar á vellinum, meiri vilja til að koma þeim í vandræði. Við getum gert betur. Við spilum á heimavelli næst, þekkjum andstæðingana og vitum við hverju er að búast.“ Arteta endaði viðtalið á að ræða aðeins dómgæsluna og fannst ansi margar aukaspyrnur vera dæmdar í leiknum. „Þeir brjóta oft taktinn í leiknum og það voru margar aukaspyrnur. Að leyfa það er ekki nógu gott og við verðum að gera betur. Það leit út fyrir að við mættum ekki snerta neinn, allt var aukaspyrna. Við lærum af því undirbúum okkur betur og græjum þetta.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Arsenal hefur verið á miklu flugi í ensku úrvalsdeildinni og unnið tvo stórsigra í röð í deildinni. Fyrst 6-0 sigur gegn West Ham og svo 5-0 gegn Burnley um helgina. Liðið tapaði hins vegar 1-0 gegn Porto í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og gekk illa að skapa sér alvöru færi. „Augljóslega þurfum við að gera betur þegar við náum ekki að vinna. Hvernig við fórum með boltann á þremur augnablikum djúpt á vellinum er ekki nógu gott,“ en mark Porto kom í lokin eftir að Arsenal tapaði boltanum á miðjunni. „Nú er hálfleikur og við viljum vera í 8-liða úrslitum. Þú þarft að vinna andstæðinginn og það þurfum við að gera á Emirates-vellinum.“ ZERO shots on target for Arsenal vs. Porto pic.twitter.com/kuJgDQO42C— B/R Football (@brfootball) February 21, 2024 Arsenal gekk á illa að skapa sér færi í leiknum og átti ekki skot sem hitti rammann í leiknum í kvöld. „Okkur vantaði ógnun, miklu meiri ógnun og meiri grimmd þegar við vorum með boltann á síðasta þriðjungnum. Líka aftar á vellinum, meiri vilja til að koma þeim í vandræði. Við getum gert betur. Við spilum á heimavelli næst, þekkjum andstæðingana og vitum við hverju er að búast.“ Arteta endaði viðtalið á að ræða aðeins dómgæsluna og fannst ansi margar aukaspyrnur vera dæmdar í leiknum. „Þeir brjóta oft taktinn í leiknum og það voru margar aukaspyrnur. Að leyfa það er ekki nógu gott og við verðum að gera betur. Það leit út fyrir að við mættum ekki snerta neinn, allt var aukaspyrna. Við lærum af því undirbúum okkur betur og græjum þetta.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira