Sonur Tigers freistar þess að komast á sitt fyrsta PGA-mót Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2024 13:30 Tiger og Charlie Woods. getty/v Charlie Woods, fimmtán ára sonur Tigers Woods, reynir nú að komast á sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni í golfi. Í dag hefur Charlie leik á úrtökumóti fyrir Cognizant Classic mótið sem fer fram í Flórída dagana 29. febrúar til 3. mars næstkomandi. The first player on the range for @The_Cognizant pre-qualifier.Charlie Woods. pic.twitter.com/qr17wa1zvH— PGA TOUR (@PGATOUR) February 22, 2024 Tuttuguogfimm kylfingar komast á lokaúrtökumót fyrir Cognizant Classic sem verður á mánudaginn. Á úrtökumótinu sem hefst í dag er Charlie í holli með öðrum Bandaríkjamanni, Olin Browne yngri, og Ruaidhri McGee frá Írlandi. Tiger þurfti að draga sig úr keppni á síðasta móti á PGA-mótaröðinni, Genesis Invitational, vegna veikinda. Hann fékk vökva í æð eftir að hafa fundið fyrir svima. Woods-feðgarnir hafa keppt saman á PNC meistaramótinu, þar sem golffeðgar leiða saman hesta sína, undanfarin fjögur ár. Þá hefur Tiger verið kylfusveinn fyrir son sinn á mótum. Golf Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Í dag hefur Charlie leik á úrtökumóti fyrir Cognizant Classic mótið sem fer fram í Flórída dagana 29. febrúar til 3. mars næstkomandi. The first player on the range for @The_Cognizant pre-qualifier.Charlie Woods. pic.twitter.com/qr17wa1zvH— PGA TOUR (@PGATOUR) February 22, 2024 Tuttuguogfimm kylfingar komast á lokaúrtökumót fyrir Cognizant Classic sem verður á mánudaginn. Á úrtökumótinu sem hefst í dag er Charlie í holli með öðrum Bandaríkjamanni, Olin Browne yngri, og Ruaidhri McGee frá Írlandi. Tiger þurfti að draga sig úr keppni á síðasta móti á PGA-mótaröðinni, Genesis Invitational, vegna veikinda. Hann fékk vökva í æð eftir að hafa fundið fyrir svima. Woods-feðgarnir hafa keppt saman á PNC meistaramótinu, þar sem golffeðgar leiða saman hesta sína, undanfarin fjögur ár. Þá hefur Tiger verið kylfusveinn fyrir son sinn á mótum.
Golf Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira