Fagna lögum um kaup á íbúðarhúsnæði Grindvíkinga Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 23. febrúar 2024 12:21 Nýsamþykkt frumvarp dregur úr óvissu margra Grindvíkinga. Vísir/Arnar Forseti bæjarstjórnar Grindavíkur segir nýsamþykkt frumvarp um kaup á íbúarhúsnæði í bænum fagnaðarefni en mögulega þurfi að mæta ákveðnum hópnum betur. Frumvarp um kaup ríkissjóðs á íbúðarhúsnæði í Grindavík varð að lögum í nótt. Lögin gera Grindvíkingum kleift að losna undan þeirri áhættu sem fylgir eignarhaldi íbúðarhúsnæðis í bænum vegna jarðhræringanna á svæðinu. Alþingi samþykkti frumvarpið skömmu eftir miðnætti og segir Ásrún Helga Kristinsdóttir forseti bæjarstjórnar Grindavíkur það mikið ánægjuefni. „Við fögnum því að þetta frumvarpið sé samþykkt og að það hafi verið samþykkt með þessari góðu þverpólitísku samvinnu hratt og örugglega. Þetta kemur náttúrulega til með að leysa mjög stóran hóp úr óvissu en auðvitað eru þarna jaðartilfelli og einhverjir sem falla kannski ekki vel að þessu varðandi virði eignar. Þannig við kannski treystum því að það verði horft svona jákvæðum augum á málefni þeirra.“ Hún segir þessi jaðartilfelli til að mynda vera þar sem fasteignamat eignanna sé hærra en brunabótamat en sú sé staðan í nokkrum tilfellum. Við því þurfi að bregðast sérstaklega en það sé ekki gert í frumvarpinu. Þá þurfi í framhaldinu að huga að fleiri þáttum. „Næsta skref er óumdeilanlegt að endurskoða verði kannski gjaldheimtu og stimpilgjöld til dæmis á þá íbúa sem þurfa að taka ný lán í ljósi þess að veðflutningar eru ekki heimilaðir í þessu frumvarpi.“ Í frumvarpinu felst meðal annars að Grindvíkingar hafa tíma til áramóta til að ákveða sig hvort þeir vilji selja húsnæði sitt. „Við erum líka ánægð með það að þessi frestur hafi verið framlengdur út árið og mikilvægt að fólk þurfi ekki að taka svona stórar ákvarðanir í tímapressu.“ Kalt vatn byrjaði að streyma á ný í Grindavíkurhöfn í gær eftir langt hlé. Þá var líka landað í bænum í gær í fyrsta sinn í sex vikur og þeim fer fjölgandi fyrirtækjunum við höfnina byrjað hafa starfsemi á ný. „Það er bara mjög notalegt að sjá það og sjá gleðina á bryggjunni. Þetta gefur okkur byr undir báða vængi en staðan er samt sem áður sú að við bíðum bara eftir næsta gosi og við verðum bara að sætta okkur við þá stöðu. En við ætlum okkur að komast í gegnum þessar hamfarir og þá er til dæmis þetta skref með fyrirtækin virkilega mikilvægt fyrir okkur.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Alþingi Tengdar fréttir Lög um kaup á húsnæði í Grindavík samþykkt Alþingi samþykkti stuttu eftir miðnætti frumvarp um kaup ríkissjóðs á íbúðarhúsnæði í Grindavík og fjáraukalög til þess að fjármagna kaupin. 23. febrúar 2024 00:38 Ekki skynsamlegt að gista í bænum enda styttist í eldgos Miklar líkur eru á að það verði eldgos í næstu viku að sögn eldfjallafræðings. Gos innan bæjarmarka Grindavíkur er mögulegt, fyrirvarinn gæti verið stuttur og því ekki skynsamlegt að gista í bænum. Starfsmaður Vegagerðarinnar segir að kanna hefði þurft sprungur betur áður en fólki var hleypt aftur inn í bæinn. 22. febrúar 2024 21:07 Nær þröskuldi eldgoss í næstu viku Kvikusöfnun við Svartsengi heldur áfram á sama hraða og áður. Hraðinn er stöðugur og svipar mjög til þess sem sást í aðdraganda síðustu eldgosa. 22. febrúar 2024 15:42 Loksins landað í Grindavík: „Ég er ekki tilbúinn til að kveðja þetta líf“ Mikið líf var í Grindavíkurhöfn í hádeginu þegar Vésteinn GK kom inn til löndunar í höfninni í fyrsta sinn síðan í janúar. Vatn komst á höfnina í morgun og eru Grindvíkingar bjartsýnir á framhaldið. 22. febrúar 2024 14:47 Grindavíkurvegur opnaður á nýjan leik Búið er að opna leið um Grindavíkurveg frá Reykjanesbraut að nýrri vegtengingu að Bláa lóninu sunnan varnargarðs. Nýr hluti Bláalónsvegar er allur innan varnargarðsins. Þessi leið er öllum opin en lokað er til Grindavíkur nema þeim sem um mega fara. 22. febrúar 2024 12:25 Köldu vatni hleypt á hafnarsvæðið Byrjað er að hleypa köldu vatnið á kerfið á hafnarsvæðinu í Grindavík. Almannavarnir ítreka að mikilvægt er að eigendur fasteigna séu viðstaddir þegar vatni er hleypt á. 22. febrúar 2024 10:28 Mest lesið Hópslagsmál og hundaárás Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Sjá meira
Frumvarp um kaup ríkissjóðs á íbúðarhúsnæði í Grindavík varð að lögum í nótt. Lögin gera Grindvíkingum kleift að losna undan þeirri áhættu sem fylgir eignarhaldi íbúðarhúsnæðis í bænum vegna jarðhræringanna á svæðinu. Alþingi samþykkti frumvarpið skömmu eftir miðnætti og segir Ásrún Helga Kristinsdóttir forseti bæjarstjórnar Grindavíkur það mikið ánægjuefni. „Við fögnum því að þetta frumvarpið sé samþykkt og að það hafi verið samþykkt með þessari góðu þverpólitísku samvinnu hratt og örugglega. Þetta kemur náttúrulega til með að leysa mjög stóran hóp úr óvissu en auðvitað eru þarna jaðartilfelli og einhverjir sem falla kannski ekki vel að þessu varðandi virði eignar. Þannig við kannski treystum því að það verði horft svona jákvæðum augum á málefni þeirra.“ Hún segir þessi jaðartilfelli til að mynda vera þar sem fasteignamat eignanna sé hærra en brunabótamat en sú sé staðan í nokkrum tilfellum. Við því þurfi að bregðast sérstaklega en það sé ekki gert í frumvarpinu. Þá þurfi í framhaldinu að huga að fleiri þáttum. „Næsta skref er óumdeilanlegt að endurskoða verði kannski gjaldheimtu og stimpilgjöld til dæmis á þá íbúa sem þurfa að taka ný lán í ljósi þess að veðflutningar eru ekki heimilaðir í þessu frumvarpi.“ Í frumvarpinu felst meðal annars að Grindvíkingar hafa tíma til áramóta til að ákveða sig hvort þeir vilji selja húsnæði sitt. „Við erum líka ánægð með það að þessi frestur hafi verið framlengdur út árið og mikilvægt að fólk þurfi ekki að taka svona stórar ákvarðanir í tímapressu.“ Kalt vatn byrjaði að streyma á ný í Grindavíkurhöfn í gær eftir langt hlé. Þá var líka landað í bænum í gær í fyrsta sinn í sex vikur og þeim fer fjölgandi fyrirtækjunum við höfnina byrjað hafa starfsemi á ný. „Það er bara mjög notalegt að sjá það og sjá gleðina á bryggjunni. Þetta gefur okkur byr undir báða vængi en staðan er samt sem áður sú að við bíðum bara eftir næsta gosi og við verðum bara að sætta okkur við þá stöðu. En við ætlum okkur að komast í gegnum þessar hamfarir og þá er til dæmis þetta skref með fyrirtækin virkilega mikilvægt fyrir okkur.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Alþingi Tengdar fréttir Lög um kaup á húsnæði í Grindavík samþykkt Alþingi samþykkti stuttu eftir miðnætti frumvarp um kaup ríkissjóðs á íbúðarhúsnæði í Grindavík og fjáraukalög til þess að fjármagna kaupin. 23. febrúar 2024 00:38 Ekki skynsamlegt að gista í bænum enda styttist í eldgos Miklar líkur eru á að það verði eldgos í næstu viku að sögn eldfjallafræðings. Gos innan bæjarmarka Grindavíkur er mögulegt, fyrirvarinn gæti verið stuttur og því ekki skynsamlegt að gista í bænum. Starfsmaður Vegagerðarinnar segir að kanna hefði þurft sprungur betur áður en fólki var hleypt aftur inn í bæinn. 22. febrúar 2024 21:07 Nær þröskuldi eldgoss í næstu viku Kvikusöfnun við Svartsengi heldur áfram á sama hraða og áður. Hraðinn er stöðugur og svipar mjög til þess sem sást í aðdraganda síðustu eldgosa. 22. febrúar 2024 15:42 Loksins landað í Grindavík: „Ég er ekki tilbúinn til að kveðja þetta líf“ Mikið líf var í Grindavíkurhöfn í hádeginu þegar Vésteinn GK kom inn til löndunar í höfninni í fyrsta sinn síðan í janúar. Vatn komst á höfnina í morgun og eru Grindvíkingar bjartsýnir á framhaldið. 22. febrúar 2024 14:47 Grindavíkurvegur opnaður á nýjan leik Búið er að opna leið um Grindavíkurveg frá Reykjanesbraut að nýrri vegtengingu að Bláa lóninu sunnan varnargarðs. Nýr hluti Bláalónsvegar er allur innan varnargarðsins. Þessi leið er öllum opin en lokað er til Grindavíkur nema þeim sem um mega fara. 22. febrúar 2024 12:25 Köldu vatni hleypt á hafnarsvæðið Byrjað er að hleypa köldu vatnið á kerfið á hafnarsvæðinu í Grindavík. Almannavarnir ítreka að mikilvægt er að eigendur fasteigna séu viðstaddir þegar vatni er hleypt á. 22. febrúar 2024 10:28 Mest lesið Hópslagsmál og hundaárás Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Sjá meira
Lög um kaup á húsnæði í Grindavík samþykkt Alþingi samþykkti stuttu eftir miðnætti frumvarp um kaup ríkissjóðs á íbúðarhúsnæði í Grindavík og fjáraukalög til þess að fjármagna kaupin. 23. febrúar 2024 00:38
Ekki skynsamlegt að gista í bænum enda styttist í eldgos Miklar líkur eru á að það verði eldgos í næstu viku að sögn eldfjallafræðings. Gos innan bæjarmarka Grindavíkur er mögulegt, fyrirvarinn gæti verið stuttur og því ekki skynsamlegt að gista í bænum. Starfsmaður Vegagerðarinnar segir að kanna hefði þurft sprungur betur áður en fólki var hleypt aftur inn í bæinn. 22. febrúar 2024 21:07
Nær þröskuldi eldgoss í næstu viku Kvikusöfnun við Svartsengi heldur áfram á sama hraða og áður. Hraðinn er stöðugur og svipar mjög til þess sem sást í aðdraganda síðustu eldgosa. 22. febrúar 2024 15:42
Loksins landað í Grindavík: „Ég er ekki tilbúinn til að kveðja þetta líf“ Mikið líf var í Grindavíkurhöfn í hádeginu þegar Vésteinn GK kom inn til löndunar í höfninni í fyrsta sinn síðan í janúar. Vatn komst á höfnina í morgun og eru Grindvíkingar bjartsýnir á framhaldið. 22. febrúar 2024 14:47
Grindavíkurvegur opnaður á nýjan leik Búið er að opna leið um Grindavíkurveg frá Reykjanesbraut að nýrri vegtengingu að Bláa lóninu sunnan varnargarðs. Nýr hluti Bláalónsvegar er allur innan varnargarðsins. Þessi leið er öllum opin en lokað er til Grindavíkur nema þeim sem um mega fara. 22. febrúar 2024 12:25
Köldu vatni hleypt á hafnarsvæðið Byrjað er að hleypa köldu vatnið á kerfið á hafnarsvæðinu í Grindavík. Almannavarnir ítreka að mikilvægt er að eigendur fasteigna séu viðstaddir þegar vatni er hleypt á. 22. febrúar 2024 10:28