Gengur hvorki né rekur hjá Lyngby án Freys Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. febrúar 2024 20:06 Andri Lucas spilaði allan leikinn. Lars Ronbog/Getty Images Íslendingalið Lyngby tapaði 1-0 fyrir Randers í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þetta er annað tap liðsins í röð eftir að deildin hófst aftur eftir jólafrí. Freyr Alexandersson stýrði Lyngby fyrir áramót en í jólafríinu gerðist hann þjálfari KV Kortrijk í Belgíu. Í hans stað réð Lyngby kraftaverkamanninn frá Klaksvík í Færeyjum, hinn norska Magne Hoseth. Sá hefur nú tapað fyrstu tveimur deildarleikjum sínum. Lyngby tapaði 3-2 fyrir FC Nordsjælland en sýndi þó fína takta sóknarlega, það var munna um þá í kvöld þegar liðið sótti Randers heim. Íslendingarnir þrír - Kolbeinn Birgir Finnsson, Andri Lucas Guðjohnsen og Sævar Atli Magnússon – voru allir í byrjunarliðinu. Sævar Atli var tekinn af velli á 64. mínútu. OPVARMNINGEN ER I FULD GANG #SammenForLyngby pic.twitter.com/itM2G4L3a5— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) February 23, 2024 Staðan var markalaus í hálfleik en á 59. mínútu varð miðvörðurinn Magnus Jensen fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Reyndist það eina mark leiksins og lokatölur 1-0 Randers í vil. Lyngby er nú í 9. sæti með 15 stig að loknum 19 leikjum. Í dönsku B-deildinni lék Ari Leifsson allan leikinn í 2-1 útisigri Kolding á AC Horsens. Davíð Ingvarsson sat hins vegar á bekknum. Kolding er í 6. sæti með 28 stig að loknum 19 leikjum. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Freyr Alexandersson stýrði Lyngby fyrir áramót en í jólafríinu gerðist hann þjálfari KV Kortrijk í Belgíu. Í hans stað réð Lyngby kraftaverkamanninn frá Klaksvík í Færeyjum, hinn norska Magne Hoseth. Sá hefur nú tapað fyrstu tveimur deildarleikjum sínum. Lyngby tapaði 3-2 fyrir FC Nordsjælland en sýndi þó fína takta sóknarlega, það var munna um þá í kvöld þegar liðið sótti Randers heim. Íslendingarnir þrír - Kolbeinn Birgir Finnsson, Andri Lucas Guðjohnsen og Sævar Atli Magnússon – voru allir í byrjunarliðinu. Sævar Atli var tekinn af velli á 64. mínútu. OPVARMNINGEN ER I FULD GANG #SammenForLyngby pic.twitter.com/itM2G4L3a5— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) February 23, 2024 Staðan var markalaus í hálfleik en á 59. mínútu varð miðvörðurinn Magnus Jensen fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Reyndist það eina mark leiksins og lokatölur 1-0 Randers í vil. Lyngby er nú í 9. sæti með 15 stig að loknum 19 leikjum. Í dönsku B-deildinni lék Ari Leifsson allan leikinn í 2-1 útisigri Kolding á AC Horsens. Davíð Ingvarsson sat hins vegar á bekknum. Kolding er í 6. sæti með 28 stig að loknum 19 leikjum.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira