Kane hetjan í dramatískum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. febrúar 2024 19:55 Kane fagnar. EPA-EFE/RONALD WITTEK Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu nauman 2-1 sigur á RB Leipzig í síðasta leik þýsku úrvalsdeildar karla í dag. Harry Kane reyndist hetja Bæjara en hann skoraði bæði mörkin, það síðara í uppbótartíma. Það hefur lítið gengið hjá Bayern að undanförnu og nú hefur verið staðfest að Thomas Tuchel muni láta af störfum í sumar. Það þýðir að Kane fær enn og aftur nýjan þjálfara en undanfarna 18 mánuði hefur framherjinn verið með sex mismunandi þjálfara. Leikur dagsins var gríðarlega mikilvægur ætli Bayern sér að eiga einhvern möguleika að verja titilinn. Staðan var markalaus í hálfleik en Kane breytti því þegar rúmlega tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Markið skoraði hann eftir að Jamal Musiala lagði boltann upp á hann innan vítateigs. Dani Olmo jafnaði metin fyrir gestina með skoti sem fór af varnarmanni þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Það stefndi allt í jafntefli en þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma þá tókst varamanninum Eric Maxim Choupo-Moting að finna Kane og honum brást ekki bogalistin, staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur leiksins. Bayern er nú með 53 stig, átta stigum minna en topplið Bayer Leverkusen þegar 11 leikir eru til loka tímabils. RB Leipzig er í 5. sæti með 40 stig. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Það hefur lítið gengið hjá Bayern að undanförnu og nú hefur verið staðfest að Thomas Tuchel muni láta af störfum í sumar. Það þýðir að Kane fær enn og aftur nýjan þjálfara en undanfarna 18 mánuði hefur framherjinn verið með sex mismunandi þjálfara. Leikur dagsins var gríðarlega mikilvægur ætli Bayern sér að eiga einhvern möguleika að verja titilinn. Staðan var markalaus í hálfleik en Kane breytti því þegar rúmlega tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Markið skoraði hann eftir að Jamal Musiala lagði boltann upp á hann innan vítateigs. Dani Olmo jafnaði metin fyrir gestina með skoti sem fór af varnarmanni þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Það stefndi allt í jafntefli en þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma þá tókst varamanninum Eric Maxim Choupo-Moting að finna Kane og honum brást ekki bogalistin, staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur leiksins. Bayern er nú með 53 stig, átta stigum minna en topplið Bayer Leverkusen þegar 11 leikir eru til loka tímabils. RB Leipzig er í 5. sæti með 40 stig.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira